Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 66
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Sönn tilbeiðsla og fölsk (1–6)

      • Móðirin Síon og synir hennar (7–17)

      • Fólki safnað saman til tilbeiðslu í Jerúsalem (18–24)

Jesaja 66:1

Millivísanir

  • +Mt 5:34, 35
  • +2Kr 6:18; Pos 17:24
  • +1Kr 28:2; Pos 7:48–50

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 49

    Spádómur Jesaja 2, bls. 390-391

    Varðturninn,

    1.8.1998, bls. 7

    1.2.1992, bls. 21

    1.2.1990, bls. 28

Jesaja 66:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „skelfur“.

Millivísanir

  • +Jes 40:26
  • +2Kon 22:18, 19; Lúk 18:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 49

    Spádómur Jesaja 2, bls. 391-392

Jesaja 66:3

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „hyllir skurðgoð“.

Millivísanir

  • +Jes 1:11
  • +3Mó 11:27
  • +5Mó 14:8
  • +3Mó 2:1, 2
  • +Jes 1:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 393

Jesaja 66:4

Millivísanir

  • +5Mó 28:15
  • +Jer 7:13
  • +2Kon 21:9; Jes 65:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 393-394

Jesaja 66:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „skjálfið“.

Millivísanir

  • +Jes 5:18, 19; 29:13
  • +Jes 65:13, 14; Jer 17:13, 18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 394-396

Jesaja 66:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 396-397

Jesaja 66:7

Millivísanir

  • +Jes 54:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 397-398

    Varðturninn,

    1.1.1995, bls. 11

Jesaja 66:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2014, bls. 26

    1.1.2011, bls. 29-30

    1.1.1996, bls. 10

    1.12.1995, bls. 18

    1.1.1995, bls. 11

    1.1.1988, bls. 27-28

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 233

    Spádómur Jesaja 2, bls. 397-398

Jesaja 66:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 399

Jesaja 66:10

Millivísanir

  • +Jes 44:23
  • +Sl 137:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 399-400

Jesaja 66:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 399-400

Jesaja 66:12

Millivísanir

  • +Jes 9:7
  • +Jes 60:3; Hag 2:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2018, bls. 13-14

    Spádómur Jesaja 2, bls. 400-401

Jesaja 66:13

Millivísanir

  • +Jes 51:3
  • +Jes 44:28; 65:18, 19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2018, bls. 13-14

    Spádómur Jesaja 2, bls. 401

Jesaja 66:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „mátt“.

Millivísanir

  • +Jes 59:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 401-402

Jesaja 66:15

Millivísanir

  • +5Mó 4:24
  • +Sl 50:3; Jer 25:32, 33
  • +2Þe 1:7, 8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 404-405

Jesaja 66:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 404-405

Jesaja 66:17

Neðanmáls

  • *

    Það er, sérstaka garða þar sem skurðgoðadýrkun var stunduð.

Millivísanir

  • +Jes 1:29; 65:3
  • +3Mó 11:7, 8; Jes 65:4
  • +3Mó 11:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 405

Jesaja 66:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 405-406

Jesaja 66:19

Millivísanir

  • +1Mó 10:4
  • +1Mó 10:6, 13
  • +1Mó 10:2; Esk 27:12, 13
  • +Jes 60:3; Mal 1:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 406-408

Jesaja 66:20

Millivísanir

  • +5Mó 30:1–3; Jes 11:16; 43:6; 60:4, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 408-410

Jesaja 66:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 408, 409-410

Jesaja 66:22

Millivísanir

  • +Jes 65:17, 18; 2Pé 3:13; Op 21:1
  • +Jes 65:23; Jer 31:35, 36

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2008, bls. 8-9

    1.6.2000, bls. 16-17

    1.12.1995, bls. 13

    1.1.1993, bls. 8

    Spádómur Jesaja 2, bls. 410-411

Jesaja 66:23

Neðanmáls

  • *

    Eða „og tilbiðja mig“.

Millivísanir

  • +Sl 86:9; Sak 14:16; Mal 1:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2007, bls. 17

    1.6.2000, bls. 16-17

    Spádómur Jesaja 2, bls. 412

Jesaja 66:24

Millivísanir

  • +Jes 34:10; Mt 25:41; Mr 9:47, 48; 2Þe 1:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2008, bls. 27

    1.6.2000, bls. 16, 17-18

    Spádómur Jesaja 2, bls. 412-415

Almennt

Jes. 66:1Mt 5:34, 35
Jes. 66:12Kr 6:18; Pos 17:24
Jes. 66:11Kr 28:2; Pos 7:48–50
Jes. 66:2Jes 40:26
Jes. 66:22Kon 22:18, 19; Lúk 18:14
Jes. 66:3Jes 1:11
Jes. 66:33Mó 11:27
Jes. 66:35Mó 14:8
Jes. 66:33Mó 2:1, 2
Jes. 66:3Jes 1:13
Jes. 66:45Mó 28:15
Jes. 66:4Jer 7:13
Jes. 66:42Kon 21:9; Jes 65:3
Jes. 66:5Jes 5:18, 19; 29:13
Jes. 66:5Jes 65:13, 14; Jer 17:13, 18
Jes. 66:7Jes 54:1
Jes. 66:10Jes 44:23
Jes. 66:10Sl 137:6
Jes. 66:12Jes 9:7
Jes. 66:12Jes 60:3; Hag 2:7
Jes. 66:13Jes 51:3
Jes. 66:13Jes 44:28; 65:18, 19
Jes. 66:14Jes 59:18
Jes. 66:155Mó 4:24
Jes. 66:15Sl 50:3; Jer 25:32, 33
Jes. 66:152Þe 1:7, 8
Jes. 66:17Jes 1:29; 65:3
Jes. 66:173Mó 11:7, 8; Jes 65:4
Jes. 66:173Mó 11:29
Jes. 66:191Mó 10:4
Jes. 66:191Mó 10:6, 13
Jes. 66:191Mó 10:2; Esk 27:12, 13
Jes. 66:19Jes 60:3; Mal 1:11
Jes. 66:205Mó 30:1–3; Jes 11:16; 43:6; 60:4, 9
Jes. 66:22Jes 65:17, 18; 2Pé 3:13; Op 21:1
Jes. 66:22Jes 65:23; Jer 31:35, 36
Jes. 66:23Sl 86:9; Sak 14:16; Mal 1:11
Jes. 66:24Jes 34:10; Mt 25:41; Mr 9:47, 48; 2Þe 1:9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 66:1–24

Jesaja

66 Þetta segir Jehóva:

„Himinninn er hásæti mitt og jörðin fótskemill minn.+

Hvaða hús getið þið þá reist handa mér+

og hvar er hvíldarstaður minn?“+

 2 „Hönd mín skapaði allt þetta

og þannig varð það til,“ segir Jehóva.+

„Samt læt ég mér annt um

þann sem er auðmjúkur og niðurbrotinn,

þann sem ber djúpa virðingu* fyrir orði mínu.+

 3 Sá sem slátrar nauti er eins og maður sem drepur mann.+

Sá sem fórnar sauði er eins og maður sem hálsbrýtur hund.+

Sá sem færir fórnargjöf er eins og maður sem fórnar svínablóði.+

Sá sem ber fram reykelsi+ er eins og maður sem blessar með galdraþulu.*+

Þeir hafa valið sínar eigin leiðir

og hafa ánægju af því sem er viðbjóðslegt.

 4 Ég vel leiðir til að refsa þeim+

og læt það sem þeir skelfast koma yfir þá

því að enginn svaraði þegar ég kallaði

og enginn hlustaði þegar ég talaði.+

Þeir héldu áfram því sem var illt í augum mínum

og völdu að gera það sem mér mislíkaði.“+

 5 Heyrið orð Jehóva, þið sem berið djúpa virðingu* fyrir orði hans:

„Bræður ykkar sem hata ykkur og útiloka vegna nafns míns sögðu: ‚Jehóva sé upphafinn!‘+

En hann mun birtast

ykkur til gleði og þeim til skammar.“+

 6 Óp og læti heyrast frá borginni, hávaði frá musterinu

þegar Jehóva endurgeldur óvinum sínum það sem þeir verðskulda.

 7 Hún fæddi áður en hún fékk verki,+

hún ól dreng áður en hríðirnar hófust.

 8 Hver hefur heyrt um slíkt?

Hver hefur séð nokkuð þessu líkt?

Getur land fæðst á einum degi?

Eða getur þjóð orðið til í einni andrá?

Síon fæddi þó syni sína um leið og hríðirnar hófust.

 9 „Myndi ég láta barn komast í burðarliðinn en ekki fæðast?“ segir Jehóva.

„Eða myndi ég láta fæðingu hefjast og loka svo móðurlífinu?“ segir Guð þinn.

10 Gleðjist með Jerúsalem og fagnið með henni,+ þið öll sem elskið hana.+

Hrópið af gleði með henni, þið öll sem hryggist hennar vegna,

11 því að þið munuð sjúga og seðjast af huggandi brjóstum hennar,

þið munuð drekka og hafa yndi af dýrðarljóma hennar.

12 Jehóva segir:

„Ég veiti til hennar friði eins og fljóti+

og dýrð þjóða í stríðum straumum.+

Þið munuð sjúga brjóst og verðið borin á mjöðminni

og ykkur verður hossað á hnjánum.

13 Eins og móðir huggar son sinn

þannig hugga ég ykkur,+

þið verðið hugguð vegna Jerúsalem.+

14 Þið fáið að sjá þetta og fagnið í hjörtum ykkar,

bein ykkar dafna eins og grængresið.

Þjónar Jehóva sjá hönd* hans

en óvini sína fordæmir hann.“+

15 „Jehóva kemur eins og eldur+

og stríðsvagnar hans eins og stormhviða+

til að endurgjalda í brennandi reiði,

refsa með logandi eldi.+

16 Jehóva fullnægir dómi með eldi,

já, með sverði sínu, yfir öllum mönnum.

Þeir sem Jehóva fellir verða margir.

17 Þeir sem helga sig og hreinsa til að fara inn í garðana*+ og fylgja þeim sem er í miðjum garðinum, þeir sem borða svínakjöt,+ mýs og annan viðbjóð,+ líða allir saman undir lok,“ segir Jehóva. 18 „Þar sem ég þekki verk þeirra og hugsanir kem ég og safna saman fólki af öllum þjóðum og tungumálum, og það kemur og sér dýrð mína.“

19 „Ég set upp tákn meðal þeirra og ég sendi suma af þeim sem komast undan til þjóðanna – til Tarsis,+ Púl og Lúd,+ til þeirra sem spenna boga, til Túbal, Javan+ og fjarlægra eyja – til þjóða sem hafa ekki heyrt neitt um mig eða séð dýrð mína, og þeir munu segja frá dýrð minni meðal þjóðanna.+ 20 Þeir munu flytja alla bræður ykkar frá öllum þjóðum+ sem gjöf til Jehóva á hestum, á opnum og lokuðum vögnum, á múldýrum og hraðfara úlföldum til míns heilaga fjalls, til Jerúsalem,“ segir Jehóva, „eins og þegar Ísraelsmenn koma með gjöf sína í hreinum kerum í hús Jehóva.“

21 „Ég vel suma þeirra til að vera prestar og til að vera Levítar,“ segir Jehóva.

22 „Já, eins og nýi himinninn og nýja jörðin+ sem ég skapa standa stöðug frammi fyrir mér,“ segir Jehóva, „þannig munu afkomendur ykkar og nafn varðveitast.“+

23 „Frá tunglkomudegi til tunglkomudags og frá hvíldardegi til hvíldardags

munu allir menn koma og falla fram fyrir mér,“*+ segir Jehóva.

24 „Þeir ganga út og sjá lík þeirra sem gerðu uppreisn gegn mér.

Maðkarnir í þeim deyja ekki,

eldur þeirra slokknar ekki+

og þau verða ógeðsleg í augum allra manna.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila