Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 120
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Útlendingur sem þráir frið

        • ‚Bjargaðu mér frá svikulli tungu‘ (2)

        • „Ég vil frið“ (7)

Sálmur 120:yfirskrift

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Sálmur 120:1

Millivísanir

  • +Sl 18:6
  • +Sl 50:15; Jón 2:1, 2

Sálmur 120:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hvað mun hann leggja á þig“.

Millivísanir

  • +Okv 12:22

Sálmur 120:4

Millivísanir

  • +Sl 7:13
  • +Sl 140:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2006, bls. 12

    1.12.1987, bls. 30-31

Sálmur 120:5

Millivísanir

  • +1Mó 10:2
  • +Jer 49:28

Sálmur 120:6

Millivísanir

  • +Sl 57:4

Almennt

Sálm. 120:1Sl 18:6
Sálm. 120:1Sl 50:15; Jón 2:1, 2
Sálm. 120:3Okv 12:22
Sálm. 120:4Sl 7:13
Sálm. 120:4Sl 140:10
Sálm. 120:51Mó 10:2
Sálm. 120:5Jer 49:28
Sálm. 120:6Sl 57:4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 120:1–7

Sálmur

Uppgönguljóð.*

120 Ég hrópaði til Jehóva í angist minni+

og hann svaraði mér.+

 2 Jehóva, bjargaðu mér frá ljúgandi vörum

og svikulli tungu.

 3 Hvað ætlar Guð að gera við þig, þú svikula tunga,+

og hvernig mun hann refsa þér?*

 4 Með beittum örvum+ hermannsins

og glóandi viðarkolum.+

 5 Æ, ég hef þurft að búa sem útlendingur í Mesek!+

Ég hef búið hjá tjöldum Kedars.+

 6 Ég hef búið allt of lengi

meðal þeirra sem hata frið.+

 7 Ég vil frið en hvað sem ég segi

vilja þeir stríð.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila