Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Mósebók – yfirlit

      • Fólkið kvartar yfir vatnsleysi við Hóreb (1–4)

      • Vatn úr kletti (5–7)

      • Árás og ósigur Amalekíta (8–16)

2. Mósebók 17:1

Millivísanir

  • +4Mó 33:12
  • +4Mó 33:2
  • +4Mó 33:14

2. Mósebók 17:2

Millivísanir

  • +2Mó 5:19, 21; 4Mó 14:2, 3; 20:3
  • +4Mó 14:22; Sl 78:18, 22; 106:14

2. Mósebók 17:3

Millivísanir

  • +2Mó 16:2, 3

2. Mósebók 17:5

Millivísanir

  • +2Mó 7:20

2. Mósebók 17:6

Millivísanir

  • +4Mó 20:8; 5Mó 8:14, 15; Neh 9:15; Sl 78:15; 105:41; 1Kor 10:1, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2018, bls. 13-14

2. Mósebók 17:7

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚að reyna; prófraun‘.

  • *

    Sem þýðir ‚rifrildi; kvörtun‘.

Millivísanir

  • +5Mó 9:22
  • +Sl 81:7
  • +5Mó 6:16; Sl 95:8, 9; Heb 3:8, 9

2. Mósebók 17:8

Millivísanir

  • +1Mó 36:12
  • +5Mó 25:17; 1Sa 15:2

2. Mósebók 17:9

Millivísanir

  • +4Mó 11:28

2. Mósebók 17:10

Millivísanir

  • +Jós 11:15
  • +2Mó 24:13, 14

2. Mósebók 17:13

Millivísanir

  • +Jós 11:12

2. Mósebók 17:14

Millivísanir

  • +4Mó 24:20; 5Mó 25:19; 1Kr 4:42, 43

2. Mósebók 17:15

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚Jehóva er merkisstöng mín‘.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 125

2. Mósebók 17:16

Millivísanir

  • +Op 19:1
  • +1Sa 15:20; Est 9:24

Almennt

2. Mós. 17:14Mó 33:12
2. Mós. 17:14Mó 33:2
2. Mós. 17:14Mó 33:14
2. Mós. 17:22Mó 5:19, 21; 4Mó 14:2, 3; 20:3
2. Mós. 17:24Mó 14:22; Sl 78:18, 22; 106:14
2. Mós. 17:32Mó 16:2, 3
2. Mós. 17:52Mó 7:20
2. Mós. 17:64Mó 20:8; 5Mó 8:14, 15; Neh 9:15; Sl 78:15; 105:41; 1Kor 10:1, 4
2. Mós. 17:75Mó 9:22
2. Mós. 17:7Sl 81:7
2. Mós. 17:75Mó 6:16; Sl 95:8, 9; Heb 3:8, 9
2. Mós. 17:81Mó 36:12
2. Mós. 17:85Mó 25:17; 1Sa 15:2
2. Mós. 17:94Mó 11:28
2. Mós. 17:10Jós 11:15
2. Mós. 17:102Mó 24:13, 14
2. Mós. 17:13Jós 11:12
2. Mós. 17:144Mó 24:20; 5Mó 25:19; 1Kr 4:42, 43
2. Mós. 17:16Op 19:1
2. Mós. 17:161Sa 15:20; Est 9:24
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Mósebók 17:1–16

Önnur Mósebók

17 Allur söfnuður Ísraelsmanna fór frá óbyggðum Sín+ og hélt áfram í áföngum eftir fyrirskipun Jehóva.+ Þeir tjölduðu í Refídím+ en þar var ekkert vatn handa fólkinu að drekka.

2 Fólkið fór því að kvarta við Móse+ og sagði: „Gefðu okkur vatn að drekka.“ Móse sagði þá: „Af hverju kvartið þið við mig? Af hverju reynið þið Jehóva?“+ 3 En fólkið var mjög þyrst og hélt áfram að kvarta við Móse+ og sagði: „Hvers vegna hefurðu leitt okkur út úr Egyptalandi til að láta okkur, syni okkar og búfé deyja úr þorsta?“ 4 Að lokum hrópaði Móse til Jehóva: „Hvað á ég að gera við þetta fólk? Það á bráðum eftir að grýta mig!“

5 Þá sagði Jehóva við Móse: „Taktu stafinn sem þú notaðir til að slá á Nílarfljótið+ og veldu nokkra af öldungum Ísraels. Farið fram fyrir fólkið og haldið af stað. 6 Ég mun standa frammi fyrir þér á klettinum við Hóreb. Þú átt að slá á klettinn og þá sprettur vatn úr honum þannig að fólkið geti fengið að drekka.“+ Móse gerði þetta fyrir augum öldunga Ísraels. 7 Hann kallaði staðinn Massa*+ og Meríba*+ vegna þess að Ísraelsmenn kvörtuðu og reyndu Jehóva+ með því að spyrja: „Er Jehóva á meðal okkar eða ekki?“

8 Nú komu Amalekítar+ og réðust á Ísraelsmenn í Refídím.+ 9 Móse sagði við Jósúa:+ „Veldu menn og farðu með þeim til að berjast við Amalekíta. Á morgun ætla ég að standa efst uppi á hæðinni með staf hins sanna Guðs í hendinni.“ 10 Jósúa gerði eins og Móse hafði sagt honum+ og barðist við Amalekíta. En Móse, Aron og Húr+ fóru efst upp á hæðina.

11 Á meðan Móse hélt höndunum á lofti gekk Ísraelsmönnum betur, en um leið og hann lét hendurnar síga gekk Amalekítum betur. 12 Þegar Móse varð þreyttur í höndunum komu Aron og Húr með stein og Móse settist á hann. Síðan studdu þeir hendur hans, hvor sínum megin, svo að hann gat haldið þeim uppi allt þar til sólin settist. 13 Þannig sigraði Jósúa Amalekíta með sverði.+

14 Jehóva sagði nú við Móse: „Skrifaðu þetta í bókina svo að munað verði eftir því: ‚Ég ætla að eyða Amalekítum af yfirborði jarðar og þeirra verður ekki minnst framar.‘+ Lestu þetta síðan fyrir Jósúa.“ 15 Móse reisti nú altari og nefndi það Jehóva Nissí.* 16 Hann sagði: „Þar sem Amalekítar rétta hönd sína gegn hásæti Jah+ mun Jehóva heyja stríð við þá kynslóð eftir kynslóð.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila