Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 3. Mósebók 20
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

3. Mósebók – yfirlit

      • Tilbeiðsla á Mólek; dulspeki (1–6)

      • Verið heilög og virðið foreldra ykkar (7–9)

      • Dauðarefsing við kynferðisbrotum (10–21)

      • Verið heilög til að fá að búa í landinu (22–26)

      • Dauðarefsing við að stunda dulspeki (27)

3. Mósebók 20:2

Millivísanir

  • +3Mó 18:21; 5Mó 18:10

3. Mósebók 20:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „tek hann af lífi“.

Millivísanir

  • +Esk 5:11

3. Mósebók 20:4

Millivísanir

  • +5Mó 13:6–9

3. Mósebók 20:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „tek hann af lífi“.

Millivísanir

  • +2Mó 20:5

3. Mósebók 20:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „tek hann af lífi“.

Millivísanir

  • +3Mó 19:31; 5Mó 18:10–12; Ga 5:19, 20; Op 21:8
  • +3Mó 20:27; Pos 16:16
  • +1Kr 10:13

3. Mósebók 20:7

Millivísanir

  • +3Mó 11:44; 1Pé 1:15, 16

3. Mósebók 20:8

Millivísanir

  • +3Mó 18:4; Pré 12:13
  • +2Mó 31:13; 3Mó 21:8; 1Þe 5:23; 2Þe 2:13

3. Mósebók 20:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „formælir“.

  • *

    Orðrétt „Blóð hans hvílir á honum sjálfum“.

Millivísanir

  • +2Mó 21:17; 5Mó 27:16; Okv 20:20; Mt 15:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.2004, bls. 21

3. Mósebók 20:10

Millivísanir

  • +5Mó 5:18; 22:22; Róm 7:3; 1Kor 6:9, 10

3. Mósebók 20:11

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „afhjúpað nekt“.

  • *

    Orðrétt „Blóð þeirra hvílir á þeim“.

Millivísanir

  • +3Mó 18:8; 5Mó 27:20

3. Mósebók 20:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Blóð þeirra hvílir á þeim“.

Millivísanir

  • +3Mó 18:15, 29

3. Mósebók 20:13

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Blóð þeirra hvílir á þeim“.

Millivísanir

  • +1Mó 19:5; 3Mó 18:22; Dóm 19:22; Róm 1:26, 27; 1Kor 6:9, 10; Júd 7

3. Mósebók 20:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „blygðunarlaus verknaður“.

Millivísanir

  • +3Mó 18:17; 5Mó 27:23
  • +3Mó 21:9

3. Mósebók 20:15

Millivísanir

  • +2Mó 22:19; 5Mó 27:21

3. Mósebók 20:16

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Blóð þeirra hvílir á þeim“.

Millivísanir

  • +3Mó 18:23

3. Mósebók 20:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „afhjúpað nekt“.

Millivísanir

  • +3Mó 18:9; 5Mó 27:22

3. Mósebók 20:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „tekin af lífi“.

Millivísanir

  • +3Mó 18:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1989, bls. 23

3. Mósebók 20:19

Millivísanir

  • +3Mó 18:12, 13

3. Mósebók 20:20

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „afhjúpað nekt“.

Millivísanir

  • +3Mó 18:14

3. Mósebók 20:21

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „afhjúpað nekt“.

Millivísanir

  • +3Mó 18:16; 5Mó 25:5

3. Mósebók 20:22

Millivísanir

  • +2Mó 21:1; 5Mó 5:1
  • +Pré 12:13
  • +3Mó 18:26, 28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    8.7.1989, bls. 5

3. Mósebók 20:23

Millivísanir

  • +3Mó 18:3, 24; 5Mó 12:30
  • +3Mó 18:27; 5Mó 9:5

3. Mósebók 20:24

Millivísanir

  • +2Mó 3:17; 6:8; 5Mó 8:7–9; Esk 20:6
  • +2Mó 19:5; 33:16; 1Kon 8:53; 1Pé 2:9

3. Mósebók 20:25

Millivísanir

  • +3Mó 11:46, 47; 5Mó 14:4–20
  • +3Mó 11:43

3. Mósebók 20:26

Millivísanir

  • +3Mó 19:2; Sl 99:5; 1Pé 1:15, 16; Op 4:8
  • +5Mó 7:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1988, bls. 20

3. Mósebók 20:27

Neðanmáls

  • *

    Eða „er með spásagnaranda“.

  • *

    Orðrétt „Blóð þeirra hvílir á þeim“.

Millivísanir

  • +2Mó 22:18; 3Mó 19:31; 20:6; 5Mó 18:10–12; Op 21:8

Almennt

3. Mós. 20:23Mó 18:21; 5Mó 18:10
3. Mós. 20:3Esk 5:11
3. Mós. 20:45Mó 13:6–9
3. Mós. 20:52Mó 20:5
3. Mós. 20:63Mó 19:31; 5Mó 18:10–12; Ga 5:19, 20; Op 21:8
3. Mós. 20:63Mó 20:27; Pos 16:16
3. Mós. 20:61Kr 10:13
3. Mós. 20:73Mó 11:44; 1Pé 1:15, 16
3. Mós. 20:83Mó 18:4; Pré 12:13
3. Mós. 20:82Mó 31:13; 3Mó 21:8; 1Þe 5:23; 2Þe 2:13
3. Mós. 20:92Mó 21:17; 5Mó 27:16; Okv 20:20; Mt 15:4
3. Mós. 20:105Mó 5:18; 22:22; Róm 7:3; 1Kor 6:9, 10
3. Mós. 20:113Mó 18:8; 5Mó 27:20
3. Mós. 20:123Mó 18:15, 29
3. Mós. 20:131Mó 19:5; 3Mó 18:22; Dóm 19:22; Róm 1:26, 27; 1Kor 6:9, 10; Júd 7
3. Mós. 20:143Mó 18:17; 5Mó 27:23
3. Mós. 20:143Mó 21:9
3. Mós. 20:152Mó 22:19; 5Mó 27:21
3. Mós. 20:163Mó 18:23
3. Mós. 20:173Mó 18:9; 5Mó 27:22
3. Mós. 20:183Mó 18:19
3. Mós. 20:193Mó 18:12, 13
3. Mós. 20:203Mó 18:14
3. Mós. 20:213Mó 18:16; 5Mó 25:5
3. Mós. 20:222Mó 21:1; 5Mó 5:1
3. Mós. 20:22Pré 12:13
3. Mós. 20:223Mó 18:26, 28
3. Mós. 20:233Mó 18:3, 24; 5Mó 12:30
3. Mós. 20:233Mó 18:27; 5Mó 9:5
3. Mós. 20:242Mó 3:17; 6:8; 5Mó 8:7–9; Esk 20:6
3. Mós. 20:242Mó 19:5; 33:16; 1Kon 8:53; 1Pé 2:9
3. Mós. 20:253Mó 11:46, 47; 5Mó 14:4–20
3. Mós. 20:253Mó 11:43
3. Mós. 20:263Mó 19:2; Sl 99:5; 1Pé 1:15, 16; Op 4:8
3. Mós. 20:265Mó 7:6
3. Mós. 20:272Mó 22:18; 3Mó 19:31; 20:6; 5Mó 18:10–12; Op 21:8
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
Biblían – Nýheimsþýðingin
3. Mósebók 20:1–27

Þriðja Mósebók

20 Jehóva sagði nú við Móse: 2 „Segðu við Ísraelsmenn: ‚Ef Ísraelsmaður eða útlendingur sem býr í Ísrael gefur Mólek nokkurn af afkomendum sínum skal hann tekinn af lífi.+ Fólkið í landinu á að grýta hann til bana. 3 Ég snýst gegn þeim manni og uppræti hann úr þjóðinni* vegna þess að hann hefur gefið Mólek afkomanda sinn, óhreinkað helgidóm minn+ og vanhelgað heilagt nafn mitt. 4 Ef fólkið í landinu lokar vísvitandi augunum fyrir því sem maðurinn gerir þegar hann gefur Mólek afkomanda sinn og það tekur hann ekki af lífi+ 5 mun ég sjálfur snúast gegn manninum og fjölskyldu hans.+ Ég uppræti hann úr þjóðinni* og sömuleiðis alla sem stunda andlegt vændi með Mólek ásamt honum.

6 Ef einhver leitar til andamiðla+ og spásagnarmanna+ til að stunda andlegt vændi með þeim snýst ég gegn honum og uppræti hann úr þjóð hans.*+

7 Þið skuluð helga ykkur og verða heilög+ því að ég er Jehóva Guð ykkar. 8 Þið skuluð halda ákvæði mín og fara eftir þeim.+ Ég er Jehóva, sá sem helgar ykkur.+

9 Ef einhver bölvar* föður sínum eða móður á að taka hann af lífi.+ Hann á sjálfur sök á dauða sínum* því að hann bölvaði föður sínum eða móður.

10 Maður sem fremur hjúskaparbrot með konu annars manns skal tekinn af lífi. Ótrúi maðurinn og ótrúa konan skulu bæði líflátin.+ 11 Maður sem leggst með konu föður síns hefur kallað skömm yfir* föður sinn.+ Þau skulu bæði tekin af lífi. Þau eiga sjálf sök á dauða sínum.* 12 Ef maður leggst með tengdadóttur sinni skulu þau bæði líflátin. Þau hafa brotið gegn því sem er eðlilegt. Þau eiga sjálf sök á dauða sínum.*+

13 Ef maður leggst með karlmanni á sama hátt og hann myndi leggjast með konu hafa þeir báðir framið viðurstyggilegt athæfi.+ Þeir skulu teknir af lífi. Þeir eiga sjálfir sök á dauða sínum.*

14 Ef maður hefur kynmök við konu og móður hennar er það ósómi.*+ Það á að lífláta manninn ásamt konunum og brenna þau í eldi+ til að slíkur ósómi viðgangist ekki á meðal ykkar.

15 Ef karlmaður hefur samfarir við dýr skal hann tekinn af lífi og dýrið skal drepið.+ 16 Ef kona gengur fyrir dýr til að hafa samfarir við það+ á að lífláta konuna og drepa dýrið. Þau skulu tekin af lífi. Þau eiga sjálf sök á dauða sínum.*

17 Ef maður hefur kynmök við systur sína, dóttur föður síns eða dóttur móður sinnar, og þau sjá nekt hvort annars er það skömm.+ Þau skulu tekin af lífi í augsýn fólksins. Hann hefur kallað skömm yfir* systur sína og þarf að svara til saka fyrir brot sitt.

18 Ef maður leggst með konu sem er á blæðingum og hefur kynmök við hana hafa þau bæði sýnt að blóðið er þeim ekki heilagt.+ Þau skulu bæði upprætt úr þjóðinni.*

19 Maður má ekki hafa kynmök við móðursystur sína eða föðursystur því að þá kallar hann skömm yfir náinn ættingja.+ Þau skulu svara til saka fyrir brot sitt. 20 Maður sem leggst með konu föðurbróður síns hefur kallað skömm yfir* föðurbróður sinn.+ Þau þurfa að svara til saka fyrir synd sína og skulu deyja barnlaus. 21 Ef maður tekur konu bróður síns er það viðbjóðslegt.+ Hann hefur kallað skömm yfir* bróður sinn og þau skulu deyja barnlaus.

22 Þið skuluð halda öll ákvæði mín og lög+ og fara eftir þeim+ svo að landið sem ég leiði ykkur inn í til að setjast þar að spúi ykkur ekki.+ 23 Þið megið ekki fylgja siðum þjóðanna sem ég hrek burt undan ykkur+ því að þær hafa gert allt þetta og mér býður við þeim.+ 24 Þess vegna sagði ég við ykkur: „Þið munuð leggja undir ykkur land þeirra og ég gef ykkur það til eignar, land sem flýtur í mjólk og hunangi.+ Ég er Jehóva Guð ykkar sem hef aðgreint ykkur frá þjóðunum.“+ 25 Þið skuluð gera greinarmun á hreinu dýri og óhreinu og á óhreinum fugli og hreinum.+ Þið megið ekki gera ykkur viðurstyggileg með því að borða dýr, fugl eða nokkuð sem skríður á jörðinni og ég hef aðgreint og sagt að sé ykkur óhreint.+ 26 Þið skuluð vera mér heilög því að ég, Jehóva, er heilagur+ og ég aðgreini ykkur frá þjóðunum til að þið verðið mín eign.+

27 Karl eða konu sem er andamiðill eða stundar spásagnir* skal taka af lífi.+ Fólkið á að grýta þau til bana. Þau eiga sjálf sök á dauða sínum.‘“*

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila