Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Postulasagan 26
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Postulasagan – yfirlit

      • Vörn Páls frammi fyrir Agrippu (1–11)

      • Páll lýsir trúskiptum sínum (12–23)

      • Viðbrögð Festusar og Agrippu (24–32)

Postulasagan 26:1

Millivísanir

  • +Pos 25:13

Postulasagan 26:2

Millivísanir

  • +Pos 24:5, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2004, bls. 15

Postulasagan 26:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2004, bls. 15

Postulasagan 26:4

Millivísanir

  • +Ga 1:13, 14

Postulasagan 26:5

Millivísanir

  • +Pos 23:6; Fil 3:4, 5
  • +Pos 22:3

Postulasagan 26:6

Millivísanir

  • +Pos 24:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 198-199

Postulasagan 26:7

Millivísanir

  • +Pos 24:20, 21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 199

Postulasagan 26:10

Millivísanir

  • +Jóh 16:2; Pos 8:3; 1Kor 15:9; Ga 1:13; 1Tí 1:13
  • +Pos 9:1, 2, 14

Postulasagan 26:13

Millivísanir

  • +Pos 9:3–5; 22:6–8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 200

Postulasagan 26:14

Neðanmáls

  • *

    Broddstafur var oddhvass stafur notaður til að reka dýr áfram.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 199-200

    Nýheimsþýðingin, bls. 1635

    Varðturninn,

    1.11.2003, bls. 32

    1.7.1990, bls. 21

Postulasagan 26:16

Millivísanir

  • +Pos 22:14, 15; Ga 1:11, 12; 1Tí 1:12

Postulasagan 26:17

Millivísanir

  • +Pos 22:21; Róm 11:13

Postulasagan 26:18

Millivísanir

  • +Jes 61:1
  • +Kól 1:13
  • +Jóh 8:12; 2Kor 4:6
  • +Ef 2:1, 2
  • +1Jó 3:5

Postulasagan 26:20

Millivísanir

  • +Pos 9:22
  • +Pos 9:28
  • +Mt 3:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 200-201

Postulasagan 26:21

Millivísanir

  • +Pos 21:30, 31

Postulasagan 26:22

Millivísanir

  • +Lúk 24:27, 44; Róm 3:21

Postulasagan 26:23

Millivísanir

  • +Sl 22:7; 35:19; Jes 50:6; 53:5
  • +Sl 16:10
  • +Sl 18:49; Jes 11:10; Lúk 2:30–32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Lifað að eilífu, bls. 172

Postulasagan 26:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 202

Postulasagan 26:26

Millivísanir

  • +Jóh 18:20

Postulasagan 26:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2004, bls. 16

Postulasagan 26:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 202

    Varðturninn,

    1.3.2004, bls. 16

Postulasagan 26:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 202

Postulasagan 26:31

Millivísanir

  • +Pos 23:26, 29; 25:24, 25

Postulasagan 26:32

Millivísanir

  • +Pos 25:11, 12

Almennt

Post. 26:1Pos 25:13
Post. 26:2Pos 24:5, 9
Post. 26:4Ga 1:13, 14
Post. 26:5Pos 23:6; Fil 3:4, 5
Post. 26:5Pos 22:3
Post. 26:6Pos 24:15
Post. 26:7Pos 24:20, 21
Post. 26:10Jóh 16:2; Pos 8:3; 1Kor 15:9; Ga 1:13; 1Tí 1:13
Post. 26:10Pos 9:1, 2, 14
Post. 26:13Pos 9:3–5; 22:6–8
Post. 26:16Pos 22:14, 15; Ga 1:11, 12; 1Tí 1:12
Post. 26:17Pos 22:21; Róm 11:13
Post. 26:18Jes 61:1
Post. 26:18Kól 1:13
Post. 26:18Jóh 8:12; 2Kor 4:6
Post. 26:18Ef 2:1, 2
Post. 26:181Jó 3:5
Post. 26:20Pos 9:22
Post. 26:20Pos 9:28
Post. 26:20Mt 3:8
Post. 26:21Pos 21:30, 31
Post. 26:22Lúk 24:27, 44; Róm 3:21
Post. 26:23Sl 22:7; 35:19; Jes 50:6; 53:5
Post. 26:23Sl 16:10
Post. 26:23Sl 18:49; Jes 11:10; Lúk 2:30–32
Post. 26:26Jóh 18:20
Post. 26:31Pos 23:26, 29; 25:24, 25
Post. 26:32Pos 25:11, 12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
Biblían – Nýheimsþýðingin
Postulasagan 26:1–32

Postulasagan

26 Agrippa+ sagði við Pál: „Þú mátt tala máli þínu.“ Páll rétti þá út höndina, hóf vörn sína og sagði:

2 „Agrippa konungur, ég tel mig lánsaman að það er frammi fyrir þér sem ég fæ að verja mig í dag gegn öllu því sem Gyðingar ásaka mig um,+ 3 sérstaklega þar sem þú ert vel að þér í öllum siðum og ágreiningsmálum Gyðinga. Þess vegna bið ég þig að hlusta þolinmóður á mig.

4 Allir Gyðingar sem þekktu mig áður vita hvernig ég lifði frá unga aldri með þjóð minni og síðan í Jerúsalem.+ 5 Ef þeir vildu gætu þeir vitnað um að ég var farísei+ og fylgdi ströngustu stefnu trúar okkar.+ 6 En nú er ég lögsóttur fyrir vonina um að Guð uppfylli loforðið sem hann gaf forfeðrum okkar.+ 7 Þetta er sama loforð og ættkvíslir okkar 12 vonast til að sjá rætast þegar þær veita honum heilaga þjónustu af ákafa dag og nótt. Fyrir þessa von, konungur, er ég ákærður af Gyðingum.+

8 Hvers vegna teljið þið ótrúlegt að Guð reisi upp hina dánu? 9 Sjálfur var ég sannfærður um að ég ætti að berjast með öllum ráðum gegn nafni Jesú frá Nasaret. 10 Og það gerði ég einmitt í Jerúsalem. Ég hneppti marga hinna heilögu í fangelsi+ og hafði vald til þess frá yfirprestunum,+ og þegar menn vildu taka þá af lífi greiddi ég atkvæði með því. 11 Ég reyndi að þvinga þá til að afneita trú sinni með því að refsa þeim æ ofan í æ í öllum samkunduhúsunum. Og þar sem ég var ævareiður út í þá gekk ég jafnvel svo langt að ofsækja þá í öðrum borgum.

12 Þegar ég var á leiðinni til Damaskus í slíkum erindagerðum með vald og umboð frá yfirprestunum 13 sá ég, konungur, ljós frá himni um hádegisbil. Það var bjartara en ljómi sólar og leiftraði á mig og samferðamenn mína.+ 14 Við féllum allir til jarðar og ég heyrði rödd segja við mig á hebresku: ‚Sál, Sál, hvers vegna ofsækirðu mig? Þú gerir þér erfitt fyrir með því að spyrna á móti broddstafnum.‘* 15 En ég spurði: ‚Hver ertu, Drottinn?‘ Og Drottinn svaraði: ‚Ég er Jesús sem þú ofsækir. 16 Rístu nú upp og stattu á fætur. Ég birtist þér vegna þess að ég hef valið þig til að vera þjónn minn og bera vitni bæði um það sem þú hefur séð og það sem ég mun láta þig sjá.+ 17 Ég mun bjarga þér frá þessari þjóð og þjóðunum sem ég sendi þig til.+ 18 Þú átt að opna augu þeirra,+ snúa þeim frá myrkri+ til ljóss+ og frá valdi Satans+ til Guðs svo að þær geti fengið fyrirgefningu synda sinna+ og arf með þeim sem hafa helgast vegna trúar á mig.‘

19 Þess vegna, Agrippa konungur, óhlýðnaðist ég ekki hinni himnesku vitrun 20 heldur boðaði fyrst Damaskusbúum+ og síðan Jerúsalembúum,+ allri Júdeu og einnig þjóðunum að iðrast og snúa sér til Guðs með því að vinna verk sem hæfa iðruninni.+ 21 Af þessari ástæðu gripu Gyðingar mig í musterinu og reyndu að drepa mig.+ 22 En þar sem Guð hefur hjálpað mér hef ég haldið áfram til þessa dags að vitna fyrir háum sem lágum. Og ég segi ekkert nema það sem spámennirnir og Móse sögðu að myndi gerast+ – 23 að Kristur ætti að þjást+ og að hann, sá fyrsti sem reis upp frá dauðum,+ myndi boða ljós bæði Gyðingum og þjóðunum.“+

24 Þegar hér var komið í málsvörn Páls sagði Festus hárri röddu: „Þú ert að missa vitið, Páll! Allur lærdómurinn rænir þig vitinu!“ 25 En Páll svaraði: „Ég er ekki að missa vitið, göfugi Festus, heldur er það sem ég segi bæði satt og skynsamlegt. 26 Konungur þekkir vel til þessara mála svo að ég get talað hiklaust um þetta. Ég er viss um að ekkert af þessu hefur farið fram hjá honum enda hefur það ekki gerst í neinum afkima.+ 27 Trúirðu spámönnunum, Agrippa konungur? Ég veit að þú gerir það.“ 28 Agrippa svaraði Páli: „Þú yrðir ekki lengi að snúa mér til kristni.“ 29 Þá sagði Páll: „Hvort sem það tekur stuttan tíma eða langan bið ég Guð þess að bæði þú og allir sem hlusta á mig í dag verði eins og ég, að fjötrum mínum undanskildum.“

30 Þá stóð konungur upp og eins gerðu landstjórinn, Berníke og þeir sem sátu með þeim. 31 Á leiðinni út sögðu þau sín á milli: „Þessi maður hefur ekkert gert sem kallar á dauðarefsingu eða fangavist.“+ 32 Agrippa sagði þá við Festus: „Það hefði mátt láta manninn lausan ef hann hefði ekki skotið máli sínu til keisarans.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila