Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

5. Mósebók – yfirlit

      • Að taka á fráhvarfi (1–18)

5. Mósebók 13:3

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Jes 8:19; Jer 27:9
  • +5Mó 8:2
  • +5Mó 6:5; 10:12; Mt 22:37

5. Mósebók 13:4

Millivísanir

  • +5Mó 10:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2002, bls. 15-16

5. Mósebók 13:5

Millivísanir

  • +5Mó 18:20
  • +5Mó 17:2, 3, 7; 1Kor 5:13

5. Mósebók 13:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „eða vinur þinn sem er eins og sál þín“.

Millivísanir

  • +1Kon 11:4; 2Pé 2:1

5. Mósebók 13:8

Millivísanir

  • +Ga 1:8

5. Mósebók 13:9

Millivísanir

  • +2Mó 22:20; 32:27; 4Mó 25:5
  • +5Mó 17:2, 3, 7

5. Mósebók 13:10

Millivísanir

  • +3Mó 20:2, 27

5. Mósebók 13:11

Millivísanir

  • +5Mó 17:13; 1Tí 5:20

5. Mósebók 13:14

Millivísanir

  • +5Mó 19:15; 1Tí 5:19

5. Mósebók 13:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „Helgaðu hana eyðingu ásamt“. Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +5Mó 17:4, 5; 2Kr 28:6
  • +2Mó 22:20

5. Mósebók 13:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „er helgað banni“.

Millivísanir

  • +Jós 6:18
  • +1Mó 22:15, 17; 26:3, 4

5. Mósebók 13:18

Millivísanir

  • +5Mó 6:18

Almennt

5. Mós. 13:3Jes 8:19; Jer 27:9
5. Mós. 13:35Mó 8:2
5. Mós. 13:35Mó 6:5; 10:12; Mt 22:37
5. Mós. 13:45Mó 10:20
5. Mós. 13:55Mó 18:20
5. Mós. 13:55Mó 17:2, 3, 7; 1Kor 5:13
5. Mós. 13:61Kon 11:4; 2Pé 2:1
5. Mós. 13:8Ga 1:8
5. Mós. 13:92Mó 22:20; 32:27; 4Mó 25:5
5. Mós. 13:95Mó 17:2, 3, 7
5. Mós. 13:103Mó 20:2, 27
5. Mós. 13:115Mó 17:13; 1Tí 5:20
5. Mós. 13:145Mó 19:15; 1Tí 5:19
5. Mós. 13:155Mó 17:4, 5; 2Kr 28:6
5. Mós. 13:152Mó 22:20
5. Mós. 13:17Jós 6:18
5. Mós. 13:171Mó 22:15, 17; 26:3, 4
5. Mós. 13:185Mó 6:18
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
Biblían – Nýheimsþýðingin
5. Mósebók 13:1–18

Fimmta Mósebók

13 Segjum að spámaður eða maður sem dreymir fyrir ókomnum atburðum komi fram á meðal ykkar og boði tákn eða beri fram spá 2 og táknið eða spáin sem hann bar fram rætist og hann segir: ‚Við skulum fylgja öðrum guðum,‘ guðum sem þið hafið ekki þekkt áður, ‚og þjóna þeim.‘ 3 Þá skuluð þið ekki hlusta á spámanninn eða dreymandann+ því að Jehóva Guð ykkar reynir ykkur+ til að sjá hvort þið elskið Jehóva Guð ykkar af öllu hjarta og allri sál.*+ 4 Þið skuluð fylgja Jehóva Guði ykkar, óttast hann og halda boðorð hans. Hlustið á hann, þjónið honum og haldið ykkur fast við hann.+ 5 En spámanninn eða dreymandann skal taka af lífi+ því að hann hvatti til uppreisnar gegn Jehóva Guði ykkar sem leiddi ykkur út úr Egyptalandi og leysti ykkur úr þrælahúsinu. Hann reyndi að beina ykkur út af veginum sem Jehóva Guð ykkar hefur sagt ykkur að ganga. Þið skuluð útrýma hinu illa sem er á meðal ykkar.+

6 Segjum að bróðir þinn, sonur móður þinnar, eða sonur þinn eða dóttir, ástkær eiginkona þín eða nánasti vinur þinn* reyni að tæla þig með leynd og segi: ‚Förum og þjónum öðrum guðum,‘+ guðum sem hvorki þú né forfeður þínir þekktu, 7 guðum þjóðanna í kring, hvort heldur þær búa nærri eða fjarri, hvar sem er í landinu. 8 Þá skaltu ekki láta undan eða hlusta á hann+ og þú skalt ekki heldur vorkenna honum, hafa samúð með honum eða hlífa honum 9 heldur skaltu taka hann af lífi.+ Þú skalt vera fyrstur til að leggja hönd á hann til að taka hann af lífi og síðan á allt fólkið að gera slíkt hið sama.+ 10 Þú skalt grýta hann til bana+ því að hann reyndi að tæla þig frá Jehóva Guði þínum sem leiddi þig út úr Egyptalandi, út úr þrælahúsinu. 11 Allur Ísrael mun frétta þetta og óttast, og enginn meðal ykkar mun vinna slíkt vonskuverk framar.+

12 Ef þú heyrir sagt í einhverri af borgunum sem Jehóva Guð þinn gefur þér til að búa í: 13 ‚Illmenni hafa komið fram meðal ykkar til að leiða borgarbúa afvega og segja: „Förum og þjónum öðrum guðum,“ guðum sem þið hafið ekki þekkt,‘ 14 skaltu kanna málið, rannsaka það vandlega og spyrjast fyrir.+ Ef það reynist rétt að þessi viðurstyggð hafi átt sér stað á meðal ykkar 15 skaltu fella íbúa borgarinnar með sverði.+ Eyddu+ henni og* öllu sem er í henni, þar á meðal búfénu. 16 Safnaðu síðan saman öllu herfanginu á miðju torginu og brenndu borgina. Herfangið skal vera alfórn handa Jehóva Guði þínum. Borgin á að liggja í rúst um alla framtíð og aldrei verða endurreist. 17 Taktu ekkert sem á að eyða*+ svo að Jehóva láti af brennandi reiði sinni, sýni þér miskunn og samúð og fjölgi þjóðinni eins og hann sór forfeðrum þínum.+ 18 Þú skalt hlýða Jehóva Guði þínum með því að halda öll boðorð hans sem ég flyt þér í dag og gera það sem er rétt í augum Jehóva Guðs þíns.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila