Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Samúelsbók 10
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Samúelsbók – yfirlit

      • Davíð sigrar Ammóníta og Sýrlendinga (1–19)

2. Samúelsbók 10:1

Millivísanir

  • +1Mó 19:36, 38; Dóm 10:7; 11:12, 33; 1Sa 11:1
  • +1Kr 19:1–5

2. Samúelsbók 10:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „sama trygga kærleika“.

2. Samúelsbók 10:4

Millivísanir

  • +3Mó 19:27

2. Samúelsbók 10:5

Millivísanir

  • +Jós 18:21

2. Samúelsbók 10:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „af mönnum Tób“.

Millivísanir

  • +4Mó 13:21
  • +2Sa 8:5
  • +Jós 13:13
  • +1Kr 19:6, 7

2. Samúelsbók 10:7

Millivísanir

  • +2Sa 23:8; 1Kr 19:8, 9

2. Samúelsbók 10:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „af mönnum Tób“.

2. Samúelsbók 10:9

Millivísanir

  • +1Kr 19:10–13

2. Samúelsbók 10:10

Millivísanir

  • +1Sa 26:6; 2Sa 2:18; 23:18; 1Kr 2:15, 16
  • +4Mó 21:24

2. Samúelsbók 10:12

Millivísanir

  • +5Mó 31:6
  • +Sl 37:5; 44:5; Okv 29:25

2. Samúelsbók 10:13

Millivísanir

  • +1Kr 19:14, 15

2. Samúelsbók 10:15

Millivísanir

  • +1Kr 19:16

2. Samúelsbók 10:16

Neðanmáls

  • *

    Það er, Efrat.

Millivísanir

  • +2Sa 8:3–5
  • +1Mó 15:18; 2Mó 23:31

2. Samúelsbók 10:17

Millivísanir

  • +1Kr 19:17–19

2. Samúelsbók 10:18

Millivísanir

  • +5Mó 20:1; Sl 18:37, 38

2. Samúelsbók 10:19

Millivísanir

  • +1Mó 15:18; 5Mó 20:10, 11

Almennt

2. Sam. 10:11Mó 19:36, 38; Dóm 10:7; 11:12, 33; 1Sa 11:1
2. Sam. 10:11Kr 19:1–5
2. Sam. 10:43Mó 19:27
2. Sam. 10:5Jós 18:21
2. Sam. 10:64Mó 13:21
2. Sam. 10:62Sa 8:5
2. Sam. 10:6Jós 13:13
2. Sam. 10:61Kr 19:6, 7
2. Sam. 10:72Sa 23:8; 1Kr 19:8, 9
2. Sam. 10:91Kr 19:10–13
2. Sam. 10:101Sa 26:6; 2Sa 2:18; 23:18; 1Kr 2:15, 16
2. Sam. 10:104Mó 21:24
2. Sam. 10:125Mó 31:6
2. Sam. 10:12Sl 37:5; 44:5; Okv 29:25
2. Sam. 10:131Kr 19:14, 15
2. Sam. 10:151Kr 19:16
2. Sam. 10:162Sa 8:3–5
2. Sam. 10:161Mó 15:18; 2Mó 23:31
2. Sam. 10:171Kr 19:17–19
2. Sam. 10:185Mó 20:1; Sl 18:37, 38
2. Sam. 10:191Mó 15:18; 5Mó 20:10, 11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Samúelsbók 10:1–19

Síðari Samúelsbók

10 Nokkru síðar dó konungur Ammóníta+ og Hanún sonur hans varð konungur eftir hann.+ 2 Þá sagði Davíð: „Ég vil sýna Hanún Nahassyni sömu velvild* og faðir hans sýndi mér.“ Síðan sendi Davíð þjóna sína til að votta honum samúð sína eftir föðurmissinn. En þegar þjónar Davíðs komu inn í land Ammóníta 3 sögðu höfðingjar Ammóníta við Hanún herra sinn: „Ertu viss um að Davíð hafi sent þessa menn til að votta þér samúð sína og heiðra minningu föður þíns? Sendi hann þá ekki frekar til að safna upplýsingum um borgina og njósna um hana til að vinna hana?“ 4 Hanún tók þá þjóna Davíðs, rakaði af þeim hálft skeggið+ og skar af þeim fötin til hálfs, við rasskinnarnar, og sendi þá síðan burt. 5 Þegar Davíð frétti að þjónar sínir hefðu verið svo sárlega niðurlægðir sendi hann tafarlaust menn á móti þeim með þessi skilaboð: „Verið um kyrrt í Jeríkó+ og komið ekki heim fyrr en skegg ykkar er vaxið aftur.“

6 Ammónítum varð nú ljóst að þeir höfðu bakað sér óvild Davíðs. Þeir sendu þá menn til að ráða 20.000 sýrlenska fótgönguliða frá Bet Rehób+ og Sóba+ og einnig til að ráða konunginn í Maaka+ ásamt 1.000 manna liði og 12.000 menn frá Ístób.*+ 7 Þegar Davíð frétti það sendi hann Jóab og allan herinn af stað ásamt fræknustu köppunum.+ 8 Ammónítar fóru út úr borginni og fylktu liði sínu fyrir framan borgarhliðið en Sýrlendingarnir frá Sóba og Rehób stóðu einir síns liðs úti á bersvæði ásamt hermönnunum frá Ístób* og Maaka.

9 Þegar Jóab varð ljóst að árásarsveitir sóttu að honum bæði að framan og aftan valdi hann hermenn úr einvalaliði Ísraels og skipaði þeim að fylkja liði gegn Sýrlendingum.+ 10 Hina hermennina lét hann undir stjórn Abísaí+ bróður síns og þeir áttu að fylkja liði gegn Ammónítum.+ 11 Síðan sagði hann: „Ef Sýrlendingar reynast mér ofviða verður þú að koma og hjálpa mér. En ef Ammónítar reynast þér ofviða kem ég og hjálpa þér. 12 Við verðum að vera hugrakkir og sterkir+ fyrir þjóð okkar og borgir Guðs okkar. Jehóva gerir síðan það sem hann telur best.“+

13 Jóab og menn hans réðust nú til atlögu gegn Sýrlendingum og þeir flúðu undan honum.+ 14 Þegar Ammónítar sáu að Sýrlendingar voru flúnir hörfuðu þeir undan Abísaí og leituðu skjóls í borginni. Eftir bardagann við Ammóníta sneri Jóab aftur til Jerúsalem.

15 Þegar Sýrlendingum varð ljóst að þeir höfðu beðið ósigur fyrir Ísrael söfnuðust þeir aftur saman.+ 16 Hadadeser+ sendi eftir þeim Sýrlendingum sem voru á svæðinu við Fljótið*+ og þeir komu til Helam undir forystu Sóbaks hershöfðingja Hadadesers.

17 Um leið og Davíð frétti af þessu safnaði hann saman öllum her Ísraels, fór yfir Jórdan og kom til Helam. Sýrlendingar fylktu þá liði sínu gegn Davíð og börðust við hann+ 18 en neyddust til að flýja undan Ísraelsmönnum. Davíð felldi 700 vagnkappa og 40.000 riddara Sýrlendinga og einnig Sóbak hershöfðingja þeirra.+ 19 Þegar öllum undirkonungum Hadadesers varð ljóst að þeir höfðu lotið í lægra haldi fyrir Ísraelsmönnum sömdu þeir frið við þá og gerðust þegnar þeirra.+ Þaðan í frá þorðu Sýrlendingar ekki að hjálpa Ammónítum.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila