Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Samúelsbók 21
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Samúelsbók – yfirlit

      • Gíbeonítar ná fram hefndum á ætt Sáls (1–14)

      • Stríð við Filistea (15–22)

2. Samúelsbók 21:1

Millivísanir

  • +3Mó 26:18, 20
  • +1Mó 9:6; 2Mó 20:13; 4Mó 35:30, 33

2. Samúelsbók 21:2

Millivísanir

  • +Jós 9:3, 27
  • +1Mó 10:15, 16
  • +Jós 9:15

2. Samúelsbók 21:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „arfleifð“.

2. Samúelsbók 21:4

Millivísanir

  • +4Mó 35:31

2. Samúelsbók 21:5

Millivísanir

  • +2Sa 21:1

2. Samúelsbók 21:6

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „stilla þeim upp til sýnis“, það er, með brotna handleggi og fætur.

  • *

    Orðrétt „Gíbeu Sáls“.

Millivísanir

  • +4Mó 25:4; 5Mó 21:22
  • +1Sa 10:26
  • +1Sa 9:17

2. Samúelsbók 21:7

Millivísanir

  • +2Sa 4:4; 9:10; 19:24
  • +1Sa 18:3; 20:42

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2022, bls. 13

2. Samúelsbók 21:8

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Merab“.

Millivísanir

  • +2Sa 3:7
  • +1Sa 18:20; 25:44; 2Sa 3:14; 6:23
  • +1Sa 18:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2022, bls. 13

    Varðturninn,

    1.6.2005, bls. 31

2. Samúelsbók 21:9

Millivísanir

  • +4Mó 35:31; 5Mó 19:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2022, bls. 13

2. Samúelsbók 21:10

Millivísanir

  • +2Sa 3:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.2005, bls. 31

2. Samúelsbók 21:12

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „landeigendanna“.

Millivísanir

  • +2Sa 2:5
  • +1Sa 28:4; 31:1, 11, 12; 2Sa 1:6; 1Kr 10:8

2. Samúelsbók 21:13

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „til sýnis“.

Millivísanir

  • +2Sa 21:9

2. Samúelsbók 21:14

Millivísanir

  • +Jós 18:28
  • +1Sa 9:1; 10:11
  • +Jós 7:24–26; 2Sa 24:25

2. Samúelsbók 21:15

Millivísanir

  • +2Sa 5:17, 22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2013, bls. 30-31

2. Samúelsbók 21:16

Neðanmáls

  • *

    Um 3,4 kg. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +5Mó 2:11
  • +1Sa 17:4, 7; 1Kr 11:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2013, bls. 30-31

2. Samúelsbók 21:17

Millivísanir

  • +2Sa 23:18, 19
  • +2Sa 22:19
  • +2Sa 18:3
  • +1Kon 11:36; 15:4; 2Kon 8:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2013, bls. 30-31

2. Samúelsbók 21:18

Millivísanir

  • +1Kr 20:4
  • +1Kr 11:26, 29; 27:1, 11
  • +1Mó 14:5

2. Samúelsbók 21:19

Millivísanir

  • +1Kr 20:5
  • +1Sa 17:4, 7

2. Samúelsbók 21:20

Millivísanir

  • +1Kr 20:6–8

2. Samúelsbók 21:21

Millivísanir

  • +1Sa 17:10, 45; 2Kon 19:22
  • +1Sa 16:9; 17:13; 1Kr 2:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1989, bls. 22

2. Samúelsbók 21:22

Millivísanir

  • +Sl 60:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1989, bls. 14-15, 22

Almennt

2. Sam. 21:13Mó 26:18, 20
2. Sam. 21:11Mó 9:6; 2Mó 20:13; 4Mó 35:30, 33
2. Sam. 21:2Jós 9:3, 27
2. Sam. 21:21Mó 10:15, 16
2. Sam. 21:2Jós 9:15
2. Sam. 21:44Mó 35:31
2. Sam. 21:52Sa 21:1
2. Sam. 21:64Mó 25:4; 5Mó 21:22
2. Sam. 21:61Sa 10:26
2. Sam. 21:61Sa 9:17
2. Sam. 21:72Sa 4:4; 9:10; 19:24
2. Sam. 21:71Sa 18:3; 20:42
2. Sam. 21:82Sa 3:7
2. Sam. 21:81Sa 18:20; 25:44; 2Sa 3:14; 6:23
2. Sam. 21:81Sa 18:19
2. Sam. 21:94Mó 35:31; 5Mó 19:21
2. Sam. 21:102Sa 3:7
2. Sam. 21:122Sa 2:5
2. Sam. 21:121Sa 28:4; 31:1, 11, 12; 2Sa 1:6; 1Kr 10:8
2. Sam. 21:132Sa 21:9
2. Sam. 21:14Jós 18:28
2. Sam. 21:141Sa 9:1; 10:11
2. Sam. 21:14Jós 7:24–26; 2Sa 24:25
2. Sam. 21:152Sa 5:17, 22
2. Sam. 21:165Mó 2:11
2. Sam. 21:161Sa 17:4, 7; 1Kr 11:23
2. Sam. 21:172Sa 23:18, 19
2. Sam. 21:172Sa 22:19
2. Sam. 21:172Sa 18:3
2. Sam. 21:171Kon 11:36; 15:4; 2Kon 8:19
2. Sam. 21:181Kr 20:4
2. Sam. 21:181Kr 11:26, 29; 27:1, 11
2. Sam. 21:181Mó 14:5
2. Sam. 21:191Kr 20:5
2. Sam. 21:191Sa 17:4, 7
2. Sam. 21:201Kr 20:6–8
2. Sam. 21:211Sa 17:10, 45; 2Kon 19:22
2. Sam. 21:211Sa 16:9; 17:13; 1Kr 2:13
2. Sam. 21:22Sl 60:12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Samúelsbók 21:1–22

Síðari Samúelsbók

21 Á dögum Davíðs var hungursneyð+ í þrjú ár í röð. Davíð leitaði því til Jehóva og Jehóva sagði: „Blóðskuld hvílir á Sál og ætt hans vegna Gíbeonítanna sem hann drap.“+ 2 Konungur kallaði þá Gíbeonítana+ fyrir sig og talaði við þá. (Gíbeonítar voru ekki Ísraelsmenn heldur Amorítar+ sem urðu eftir í landinu. Ísraelsmenn höfðu unnið þeim þann eið að þyrma þeim+ en Sál hafði reynt að útrýma þeim í ákafa sínum til að vernda Ísraelsmenn og Júdamenn.) 3 Davíð spurði Gíbeonítana: „Hvað á ég að gera fyrir ykkur og hvernig get ég bætt fyrir synd okkar svo að þjóð* Jehóva fái blessun ykkar?“ 4 Gíbeonítarnir svöruðu: „Silfur og gull getur ekki bætt fyrir+ það sem Sál og fjölskylda hans gerðu okkur og við megum ekki heldur taka neinn af lífi í Ísrael.“ Davíð sagði þá: „Ég skal gera hvað sem þið farið fram á.“ 5 Þeir sögðu þá við konung: „Varðandi manninn sem ætlaði að útrýma okkur og lagði á ráðin um að tortíma okkur úr öllu landi Ísraels+ 6 þá viljum við að þú gefir okkur sjö af afkomendum hans. Við ætlum að hengja upp lík þeirra*+ frammi fyrir Jehóva í Gíbeu,+ heimaborg Sáls,* mannsins sem Jehóva valdi.“+ Konungur svaraði: „Ég skal framselja ykkur þá.“

7 En konungur hlífði Mefíbóset+ Jónatanssyni sonarsyni Sáls vegna eiðsins sem Davíð og Jónatan sonur Sáls unnu frammi fyrir Jehóva.+ 8 Hann tók báða syni Rispu+ Ajadóttur sem hún eignaðist með Sál, þá Armóní og Mefíbóset, og fimm syni Míkal*+ Sálsdóttur sem hún eignaðist með Adríel+ Barsillaísyni Mehólatíta. 9 Síðan framseldi hann þá Gíbeonítum en þeir hengdu lík þeirra upp á fjallinu frammi fyrir Jehóva.+ Allir sjö voru teknir af lífi saman. Þeir voru líflátnir á fyrstu dögum uppskerunnar, í byrjun bygguppskerunnar. 10 Rispa+ Ajadóttir tók hærusekk og breiddi hann út á klettinum handa sér. Hún var þar frá byrjun uppskerunnar þar til regnið tók að hellast af himni yfir líkin. Hún fældi fuglana burt svo að þeir settust ekki á þau á daginn og villtu dýrin svo að þau kæmu ekki nálægt þeim á nóttinni.

11 Davíð var sagt hvað Rispa Ajadóttir hjákona Sáls hafði gert. 12 Davíð fór þá og sótti bein Sáls og Jónatans sonar hans til leiðtoganna* í Jabes í Gíleað.+ Þeir höfðu rænt þeim á torginu í Bet San þar sem Filistear höfðu hengt þau upp daginn sem þeir felldu Sál á Gilbóa.+ 13 Hann sótti bein Sáls og Jónatans þangað. Bein þeirra sem höfðu verið líflátnir*+ voru líka sótt. 14 Síðan voru bein Sáls og Jónatans grafin í Sela+ í landi Benjamíns, í gröf Kíss+ föður Sáls. Þegar öllum fyrirmælum konungs hafði verið fylgt hlustaði Guð á bænir Ísraelsmanna fyrir landinu.+

15 Enn á ný braust út stríð milli Filistea og Ísraelsmanna.+ Davíð og menn hans fóru þá niður eftir og börðust við Filistea en Davíð varð mjög lúinn. 16 Jisbi Benob, afkomandi Refaíta,+ kom nú vopnaður nýju sverði og koparspjóti sem vó 300 sikla.*+ Hann ætlaði að drepa Davíð 17 en Abísaí+ Serújuson kom honum til hjálpar+ og hjó Filisteann til bana. Þá sóru menn Davíðs þennan eið: „Þú skalt aldrei aftur fara með okkur út í bardaga.+ Þú mátt ekki slökkva á lampa Ísraels.“+

18 Seinna braust aftur út stríð við Filistea+ hjá Gób. Sibbekaí+ Húsatíti felldi þá Saf sem var afkomandi Refaíta.+

19 Enn einu sinni braust út stríð við Filistea+ hjá Gób. Elkanan, sonur Jaare Orgím frá Betlehem, felldi þá Gatítann Golíat en skaftið á spjóti hans var eins svert og þverslá í vefstól.+

20 Enn og aftur braust út stríð hjá Gat. Þar var risavaxinn maður með 6 fingur á hvorri hendi og 6 tær á hvorum fæti, alls 24 fingur og tær. Hann var líka kominn af Refaítum.+ 21 Hann hæddist að Ísrael+ en Jónatan, sonur Símeí+ bróður Davíðs, drap hann.

22 Þessir fjórir menn voru afkomendur Refaíta í Gat. Þeir féllu fyrir hendi Davíðs og manna hans.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila