Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Daníel 1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Daníel – yfirlit

      • Babýloníumenn setjast um Jerúsalem (1, 2)

      • Ungir útlagar af aðalsættum hljóta sérstaka menntun (3–5)

      • Trúfesti fjögurra Hebrea reynd (6–21)

Daníel 1:1

Millivísanir

  • +2Kr 36:4; Jer 22:18, 19; 36:30
  • +5Mó 28:49, 50; 2Kon 24:1; 2Kr 36:5, 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 18-19, 31-32

Daníel 1:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „musteri“.

  • *

    Það er, Babýloníu.

  • *

    Eða „musteri“.

Millivísanir

  • +Jes 42:24
  • +1Mó 10:9, 10
  • +2Kr 36:7; Esr 1:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 32-33

Daníel 1:3

Millivísanir

  • +2Kon 20:16, 18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 33

Daníel 1:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „börn“.

  • *

    Eða „kenna þeim bókmenntir og mál“.

Millivísanir

  • +Dan 1:17, 20; 5:11, 12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 7, 33-34

    Varðturninn,

    1.9.1997, bls. 13

    1.4.1993, bls. 23-24

Daníel 1:5

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Það átti að ala þá í þrjú ár“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2005, bls. 19

    1.4.1993, bls. 23-24

    1.1.1989, bls. 14

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 34-35

Daníel 1:6

Neðanmáls

  • *

    Sem merkir ‚Guð er dómari minn‘.

  • *

    Sem merkir ‚Jehóva hefur sýnt velvild‘.

  • *

    Merkir hugsanl. ‚hver er eins og Guð?‘

  • *

    Sem merkir ‚Jehóva hefur hjálpað‘.

Millivísanir

  • +Dan 2:48; 5:13, 29
  • +Dan 2:17, 18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 33-34

Daníel 1:7

Neðanmáls

  • *

    Það er, babýlonsk nöfn.

Millivísanir

  • +Dan 4:8; 5:12
  • +Dan 2:49; 3:12, 28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2016, bls. 14

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 34-36

    Varðturninn,

    1.1.1989, bls. 14

Daníel 1:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2023, bls. 3-4

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 36-38

    Varðturninn,

    1.1.1989, bls. 14-15

Daníel 1:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „miskunn“.

Millivísanir

  • +1Kon 8:49, 50; Sl 106:44, 46

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 39

Daníel 1:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „börnin“.

  • *

    Orðrétt „höfði mínu“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2007, bls. 19

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 39

Daníel 1:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2007, bls. 19

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 39

Daníel 1:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2007, bls. 18

    1.9.2005, bls. 19-20

    1.1.1989, bls. 14

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 40

Daníel 1:13

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „barnanna“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1989, bls. 14

Daníel 1:15

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „feitari“.

  • *

    Orðrétt „öll börnin“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2007, bls. 18

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 40-41

Daníel 1:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 41

Daníel 1:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „börnum“.

  • *

    Eða „ritmáli“.

Millivísanir

  • +Dan 1:20; 4:9; 5:11, 12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 41-42

Daníel 1:18

Millivísanir

  • +Dan 1:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 42

Daníel 1:19

Millivísanir

  • +Dan 1:3, 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 43

Daníel 1:20

Millivísanir

  • +Dan 2:2; 4:7; 5:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 43-44

    Varðturninn,

    1.1.1989, bls. 9

Daníel 1:21

Millivísanir

  • +Dan 6:28; 10:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 45

    Varðturninn,

    1.9.1997, bls. 13-14

Almennt

Dan. 1:12Kr 36:4; Jer 22:18, 19; 36:30
Dan. 1:15Mó 28:49, 50; 2Kon 24:1; 2Kr 36:5, 6
Dan. 1:2Jes 42:24
Dan. 1:21Mó 10:9, 10
Dan. 1:22Kr 36:7; Esr 1:7
Dan. 1:32Kon 20:16, 18
Dan. 1:4Dan 1:17, 20; 5:11, 12
Dan. 1:6Dan 2:48; 5:13, 29
Dan. 1:6Dan 2:17, 18
Dan. 1:7Dan 2:49; 3:12, 28
Dan. 1:7Dan 4:8; 5:12
Dan. 1:91Kon 8:49, 50; Sl 106:44, 46
Dan. 1:17Dan 1:20; 4:9; 5:11, 12
Dan. 1:18Dan 1:5
Dan. 1:19Dan 1:3, 6
Dan. 1:20Dan 2:2; 4:7; 5:8
Dan. 1:21Dan 6:28; 10:1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
Biblían – Nýheimsþýðingin
Daníel 1:1–21

Daníel

1 Á þriðja stjórnarári Jójakíms+ Júdakonungs kom Nebúkadnesar konungur Babýlonar til Jerúsalem og settist um hana.+ 2 Jehóva gaf Jójakím Júdakonung í hendur hans+ og einnig nokkuð af áhöldunum úr húsi* hins sanna Guðs. Nebúkadnesar flutti áhöldin til Sínearlands*+ í hús* guðs síns og kom þeim fyrir í fjárhirslu guðs síns.+

3 Konungur skipaði Aspenasi hirðstjóra sínum að koma með nokkra Ísraelsmenn, þar á meðal af konungsættinni og af aðalsættum.+ 4 Þetta áttu að vera ungir menn* sem voru lýtalausir og myndarlegir, bjuggu yfir visku, þekkingu og skilningi+ og voru hæfir til að þjóna í konungshöllinni. Hann átti að kenna þeim að skrifa og tala mál* Kaldea. 5 Konungur ákvað að þeir skyldu fá daglegan skammt af kræsingum sínum og víninu sem hann drakk. Þeir áttu að fá þriggja ára menntun* og eftir það myndu þeir þjóna við hirð konungs.

6 Í hópi þeirra voru nokkrir af ættkvísl Júda, þeir Daníel,*+ Hananja,* Mísael* og Asarja.*+ 7 Hirðstjórinn gaf þeim ný nöfn.* Hann nefndi Daníel Beltsasar,+ Hananja Sadrak, Mísael Mesak og Asarja Abed Negó.+

8 En Daníel var ákveðinn í hjarta sínu að óhreinka sig hvorki á kræsingum konungs né víninu sem hann drakk. Hann bað því hirðstjórann að fá að sleppa við að óhreinka sig á þennan hátt. 9 Hinn sanni Guð sá til þess að hirðstjórinn sýndi Daníel vinsemd og samúð.*+ 10 En hirðstjórinn sagði við Daníel: „Ég er hræddur við herra minn, konunginn, sem hefur ákveðið hvað þið eigið að borða og drekka. Hvað ef hann sæi að þið lituð verr út en hinir unglingarnir* á ykkar aldri? Þið mynduð baka mér* sekt frammi fyrir konungi.“ 11 Þá sagði Daníel við gæslumanninn sem hirðstjórinn hafði sett yfir Daníel, Hananja, Mísael og Asarja: 12 „Reyndu þjóna þína í tíu daga. Láttu gefa okkur grænmeti að borða og vatn að drekka. 13 Berðu síðan saman útlit okkar og unglinganna* sem borða kræsingar konungs og láttu niðurstöðuna ráða hvað þú gerir við okkur.“

14 Hann féllst á tillögu þeirra og reyndi þá í tíu daga. 15 Að tíu dögum liðnum litu þeir betur út og voru hraustlegri* en allir unglingarnir* sem borðuðu kræsingar konungs. 16 Gæslumaðurinn fór þá með kræsingarnar og vínið burt frá þeim og gaf þeim grænmeti. 17 Hinn sanni Guð veitti þessum fjórum ungu mönnum* þekkingu og skilning á alls konar ritverkum* og speki, og Daníel gat ráðið alls konar sýnir og drauma.+

18 Þegar tíminn var liðinn sem Nebúkadnesar hafði tiltekið+ leiddi hirðstjórinn þá fram fyrir konung. 19 Konungur ræddi við þá og meðal þeirra allra reyndist enginn eins og Daníel, Hananja, Mísael og Asarja.+ Þeir urðu því um kyrrt og þjónuðu við hirð konungs. 20 Í hvert skipti sem konungur spurði þá um eitthvað sem útheimti visku og skilning komst hann að raun um að þeir voru tíu sinnum betri en allir galdraprestar og særingamenn+ í öllu ríki hans. 21 Daníel dvaldist þar allt fram á fyrsta stjórnarár Kýrusar konungs.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila