Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 31
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Leifar Ísraels munu aftur setjast að í landinu (1–30)

        • Rakel grætur börn sín (15)

      • Nýr sáttmáli (31–40)

Jeremía 31:1

Millivísanir

  • +3Mó 26:12; Jer 30:22; 31:33

Jeremía 31:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „haldið áfram að sýna þér tryggan kærleika“.

Millivísanir

  • +5Mó 7:8

Jeremía 31:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „gengur í dans hinna hlæjandi“.

Millivísanir

  • +Jer 33:7; Am 9:11
  • +Jer 30:18, 19

Jeremía 31:5

Millivísanir

  • +Am 9:14; Mík 4:4
  • +5Mó 30:9; Jes 65:21, 22

Jeremía 31:6

Millivísanir

  • +Jes 2:3; Jer 50:4, 5

Jeremía 31:7

Millivísanir

  • +5Mó 32:43; Jes 44:23
  • +Jes 1:9; Jer 23:3; Jl 2:32

Jeremía 31:8

Millivísanir

  • +Jes 43:6; Jer 3:12
  • +5Mó 30:4; Esk 20:34; 34:12
  • +Jes 35:6; 42:16
  • +Esr 2:1, 64

Jeremía 31:9

Millivísanir

  • +Jer 50:4
  • +Jes 35:7; 49:10
  • +1Mó 48:14; 2Mó 4:22

Jeremía 31:10

Millivísanir

  • +Jes 11:11; 42:10
  • +Jes 40:11; Esk 34:11–13; Mík 2:12

Jeremía 31:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „endurheimtir“.

Millivísanir

  • +Jes 44:23; 48:20
  • +Jes 49:25

Jeremía 31:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „því góða sem kemur frá“.

Millivísanir

  • +Esr 3:13; Sl 126:1; Jes 51:11
  • +Jl 3:18
  • +Jes 65:10
  • +Jes 58:11
  • +Jes 35:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 278

Jeremía 31:13

Millivísanir

  • +Sak 8:4
  • +Esr 3:12
  • +Jes 51:3; 65:19

Jeremía 31:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „feiti“.

Millivísanir

  • +5Mó 30:9; Jes 63:7

Jeremía 31:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „börn sín“.

Millivísanir

  • +Jós 18:21, 25; Jer 40:1
  • +Hlj 1:16
  • +Mt 2:16–18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Varðturninn,

    15.12.2014, bls. 21

    15.8.2011, bls. 10

Jeremía 31:16

Millivísanir

  • +Esr 1:5; Jer 23:3; Esk 11:17; Hós 1:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.12.2014, bls. 21

Jeremía 31:17

Millivísanir

  • +Jer 29:11
  • +Jer 46:27

Jeremía 31:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2012, bls. 18-19

Jeremía 31:19

Millivísanir

  • +5Mó 30:1–3
  • +Esr 9:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2012, bls. 19

Jeremía 31:20

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „ólga innyfli mín“.

Millivísanir

  • +Jer 31:9; Hós 14:4
  • +Hós 11:8
  • +5Mó 32:36; Mík 7:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1995, bls. 12

Jeremía 31:21

Millivísanir

  • +Jes 62:10
  • +Jes 35:8

Jeremía 31:23

Millivísanir

  • +Jes 1:26
  • +Sak 8:3

Jeremía 31:24

Millivísanir

  • +Jer 33:12; Esk 36:10, 11

Jeremía 31:25

Millivísanir

  • +Sl 107:9

Jeremía 31:27

Millivísanir

  • +5Mó 30:9; Esk 36:9; Hós 2:23

Jeremía 31:28

Millivísanir

  • +Sl 102:16; 147:2; Jer 24:6
  • +Jer 44:27; 45:4

Jeremía 31:29

Millivísanir

  • +Esk 18:2–4

Jeremía 31:31

Millivísanir

  • +Mt 26:27, 28; Lúk 22:20; 1Kor 11:25; Heb 8:8–12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2010, bls. 26-27

    1.5.1998, bls. 22

    Varðturninn

    1.2.1986, bls. 11

    Öryggi um allan heim, bls. 100-102, 106-108

Jeremía 31:32

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „væri eiginmaður“.

Millivísanir

  • +2Mó 19:5
  • +Esk 16:59

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.1998, bls. 22

    Öryggi um allan heim, bls. 100-102

Jeremía 31:33

Millivísanir

  • +Esk 11:19
  • +Heb 10:16
  • +Jer 24:7; 30:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2007, bls. 12

    1.5.1998, bls. 10

    1.5.1998, bls. 24-25, 29

    Öryggi um allan heim, bls. 113-114

Jeremía 31:34

Millivísanir

  • +Jes 54:13; Jóh 17:3
  • +Jes 11:9; Hab 2:14
  • +Jer 33:8; 50:20; Mt 26:27, 28; Heb 8:10–12; 9:15; 10:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 175

    Nálgastu Jehóva, bls. 265-267

    Varðturninn,

    1.5.1998, bls. 25-26, 29

    1.2.1998, bls. 25-26

    1.9.1989, bls. 15-16

    1.2.1986, bls. 11

    Öryggi um allan heim, bls. 116-118, 119-120

Jeremía 31:35

Millivísanir

  • +Jes 51:15

Jeremía 31:36

Millivísanir

  • +Jes 54:10; Jer 33:20, 21

Jeremía 31:37

Millivísanir

  • +Jer 30:11

Jeremía 31:38

Millivísanir

  • +Neh 12:27; Jes 44:28; Jer 30:18
  • +Neh 3:1; Sak 14:10
  • +2Kr 26:9

Jeremía 31:39

Millivísanir

  • +Sak 1:16

Jeremía 31:40

Neðanmáls

  • *

    Eða „fituöskunni“, það er, ösku blandaðri fitu fórnardýranna.

Millivísanir

  • +2Sa 15:23; 2Kon 23:6; Jóh 18:1
  • +Neh 3:28
  • +Jl 3:17

Almennt

Jer. 31:13Mó 26:12; Jer 30:22; 31:33
Jer. 31:35Mó 7:8
Jer. 31:4Jer 33:7; Am 9:11
Jer. 31:4Jer 30:18, 19
Jer. 31:5Am 9:14; Mík 4:4
Jer. 31:55Mó 30:9; Jes 65:21, 22
Jer. 31:6Jes 2:3; Jer 50:4, 5
Jer. 31:75Mó 32:43; Jes 44:23
Jer. 31:7Jes 1:9; Jer 23:3; Jl 2:32
Jer. 31:8Jes 43:6; Jer 3:12
Jer. 31:85Mó 30:4; Esk 20:34; 34:12
Jer. 31:8Jes 35:6; 42:16
Jer. 31:8Esr 2:1, 64
Jer. 31:9Jer 50:4
Jer. 31:9Jes 35:7; 49:10
Jer. 31:91Mó 48:14; 2Mó 4:22
Jer. 31:10Jes 11:11; 42:10
Jer. 31:10Jes 40:11; Esk 34:11–13; Mík 2:12
Jer. 31:11Jes 44:23; 48:20
Jer. 31:11Jes 49:25
Jer. 31:12Esr 3:13; Sl 126:1; Jes 51:11
Jer. 31:12Jl 3:18
Jer. 31:12Jes 65:10
Jer. 31:12Jes 58:11
Jer. 31:12Jes 35:10
Jer. 31:13Sak 8:4
Jer. 31:13Esr 3:12
Jer. 31:13Jes 51:3; 65:19
Jer. 31:145Mó 30:9; Jes 63:7
Jer. 31:15Jós 18:21, 25; Jer 40:1
Jer. 31:15Hlj 1:16
Jer. 31:15Mt 2:16–18
Jer. 31:16Esr 1:5; Jer 23:3; Esk 11:17; Hós 1:11
Jer. 31:17Jer 29:11
Jer. 31:17Jer 46:27
Jer. 31:195Mó 30:1–3
Jer. 31:19Esr 9:6
Jer. 31:20Jer 31:9; Hós 14:4
Jer. 31:20Hós 11:8
Jer. 31:205Mó 32:36; Mík 7:18
Jer. 31:21Jes 62:10
Jer. 31:21Jes 35:8
Jer. 31:23Jes 1:26
Jer. 31:23Sak 8:3
Jer. 31:24Jer 33:12; Esk 36:10, 11
Jer. 31:25Sl 107:9
Jer. 31:275Mó 30:9; Esk 36:9; Hós 2:23
Jer. 31:28Sl 102:16; 147:2; Jer 24:6
Jer. 31:28Jer 44:27; 45:4
Jer. 31:29Esk 18:2–4
Jer. 31:31Mt 26:27, 28; Lúk 22:20; 1Kor 11:25; Heb 8:8–12
Jer. 31:322Mó 19:5
Jer. 31:32Esk 16:59
Jer. 31:33Esk 11:19
Jer. 31:33Heb 10:16
Jer. 31:33Jer 24:7; 30:22
Jer. 31:34Jes 54:13; Jóh 17:3
Jer. 31:34Jes 11:9; Hab 2:14
Jer. 31:34Jer 33:8; 50:20; Mt 26:27, 28; Heb 8:10–12; 9:15; 10:17
Jer. 31:35Jes 51:15
Jer. 31:36Jes 54:10; Jer 33:20, 21
Jer. 31:37Jer 30:11
Jer. 31:382Kr 26:9
Jer. 31:38Neh 12:27; Jes 44:28; Jer 30:18
Jer. 31:38Neh 3:1; Sak 14:10
Jer. 31:39Sak 1:16
Jer. 31:402Sa 15:23; 2Kon 23:6; Jóh 18:1
Jer. 31:40Neh 3:28
Jer. 31:40Jl 3:17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 31:1–40

Jeremía

31 „Á þeim tíma,“ segir Jehóva, „verð ég Guð allra ætta Ísraels og þær verða þjóð mín.“+

 2 Jehóva segir:

„Fólkið sem komst undan sverðinu naut velvildar í óbyggðunum.

Ísrael hélt til hvíldarstaðar síns.“

 3 Jehóva birtist mér úr fjarlægð og sagði:

„Ég hef elskað þig með eilífri ást.

Þess vegna hef ég dregið þig til mín með tryggum kærleika.*+

 4 Ég endurreisi þig á ný og þú verður endurreist.+

Meyjan Ísrael, þú tekur aftur fram tambúrínur þínar

og gengur út dansandi af gleði.*+

 5 Þú munt aftur gróðursetja víngarða á fjöllum Samaríu.+

Þeir sem gróðursetja þá munu sjálfir njóta ávaxtar þeirra.+

 6 Sá dagur kemur þegar varðmennirnir á Efraímsfjöllum hrópa:

‚Komið, við skulum fara upp til Síonar, til Jehóva Guðs okkar,‘“+

 7 því að Jehóva segir:

„Kallið með gleði til Jakobs.

Hrópið af fögnuði því að þið eruð fremstir meðal þjóðanna.+

Berið út boðskapinn, lofið Guð og segið:

‚Jehóva, frelsaðu fólk þitt, þá sem eftir eru af Ísrael.‘+

 8 Ég leiði þá aftur heim frá landinu í norðri.+

Ég safna þeim saman frá fjarlægustu byggðum jarðar.+

Blindir og haltir verða á meðal þeirra,+

barnshafandi konur og þær sem eru að því komnar að fæða.

Stór söfnuður snýr hingað aftur.+

 9 Þeir koma grátandi.+

Þeir biðja um miskunn og ég leiði þá.

Ég fylgi þeim að vatnslækjum+

eftir sléttum stíg þar sem þeir hrasa ekki

því að ég er faðir Ísraels og Efraím er frumburður minn.“+

10 Heyrið orð Jehóva, þið þjóðir,

boðið það á fjarlægum eyjum+ og segið:

„Sá sem tvístraði Ísrael safnar honum saman.

Hann mun vaka yfir honum eins og hirðir yfir hjörð sinni.+

11 Jehóva leysir* Jakob+

og bjargar honum úr höndum þess sem er honum sterkari.+

12 Þeir koma og hrópa af fögnuði á Síonarhæð+

og ljóma af gleði yfir góðvild* Jehóva,

yfir korninu, nýja víninu+ og olíunni,

yfir ungu sauðunum og nautunum.+

Þeir verða eins og vökvaður garður+

og örmagnast aldrei framar.“+

13 „Þá stíga meyjarnar gleðidans,

einnig ungu mennirnir með þeim gömlu.+

Ég breyti sorg þeirra í fögnuð.+

Ég hugga þá svo að hryggð þeirra snýst í gleði.+

14 Ég gef prestunum fylli sína*

og fólk mitt mettast af góðvild minni,“+ segir Jehóva.

15 „Þetta segir Jehóva:

‚Rödd heyrist í Rama,+ harmakvein og beiskur grátur:

Rakel grætur syni sína.*+

Hún vill ekki láta huggast vegna sona sinna

því að þeir eru ekki lengur á lífi.‘“+

16 Þetta segir Jehóva:

„‚Hættu að gráta og haltu aftur af tárunum

því að þú færð umbun fyrir verk þitt,‘ segir Jehóva.

‚Þeir snúa aftur heim úr landi óvinarins.‘+

17 ‚Þú getur horft vonglöð til framtíðar,‘+ segir Jehóva.

‚Synir þínir snúa aftur til lands síns.‘“+

18 „Ég hef heyrt kvein Efraíms:

‚Þú agaðir mig og ég lærði af því

eins og ótaminn kálfur.

Hjálpaðu mér að snúa aftur til þín, þá sný ég hiklaust við

því að þú ert Jehóva Guð minn.

19 Þegar ég sneri við iðraðist ég,+

eftir að ég hlaut skilning sló ég á lærið af sorg.

Ég skammaðist mín og fannst ég niðurlægður+

því að ég burðaðist með skömm æsku minnar.‘“

20 „Er Efraím mér ekki dýrmætur sonur, elskað barn?+

Þótt ég hafi margsinnis ávítað hann minnist ég hans enn.

Þess vegna bærast sterkar tilfinningar innra með mér*+

og ég mun sýna honum meðaumkun,“ segir Jehóva.+

21 „Reistu þér vegamerki

og settu upp vegvísa.+

Hafðu augun á brautinni, leiðinni sem þú þarft að fara.+

Snúðu aftur, meyjan Ísrael, snúðu aftur til borga þinna.

22 Hversu lengi ætlarðu að reika um, þú ótrúa dóttir?

Jehóva hefur skapað nýjung á jörðinni:

Kona sækist eftir hylli karls.“

23 Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, segir: „Þegar ég flyt útlagana aftur heim verður sagt á ný í Júdalandi og borgum þess: ‚Jehóva blessi þig, réttláti bústaður,+ heilaga fjall.‘+ 24 Íbúar Júda og allra borga landsins munu búa þar saman, bændur og hirðar,+ 25 því að ég styrki hinn þreytta og metta hinn örmagna.“+

26 Við þetta vaknaði ég og opnaði augun. Svefninn hafði verið notalegur.

27 „Þeir dagar koma,“ segir Jehóva, „þegar ég læt ætt Ísraels og ætt Júda verða fjölmennar og fjölga búfénaði þeirra.“+

28 „Ég mun vaka yfir þeim til að byggja upp og gróðursetja,+ rétt eins og ég vakti yfir þeim til að uppræta, brjóta niður, rífa niður, eyðileggja og valda skaða,“+ segir Jehóva. 29 „Á þeim dögum verður ekki lengur sagt: ‚Feðurnir borðuðu súr vínber og tennur sonanna urðu sljóar.‘+ 30 Nei, hver og einn mun deyja fyrir sína eigin synd. Sá sem borðar súr vínber fær sljóar tennur.“

31 „Þeir dagar koma,“ segir Jehóva, „þegar ég geri nýjan sáttmála við Ísraelsmenn og Júdamenn.+ 32 Hann verður ekki eins og sáttmálinn sem ég gerði við forfeður þeirra daginn sem ég tók í hönd þeirra og leiddi þá út úr Egyptalandi.+ ‚Þeir rufu þann sáttmála+ þótt ég væri réttmætur húsbóndi* þeirra,‘ segir Jehóva.“

33 „Þetta er sáttmálinn sem ég geri við Ísraelsmenn þegar þessir dagar eru liðnir,“ segir Jehóva. „Ég legg lög mín þeim í brjóst+ og skrifa þau á hjörtu þeirra.+ Ég verð Guð þeirra og þeir verða fólk mitt.“+

34 „Enginn þeirra mun þá lengur kenna náunga sínum eða bróður og segja: ‚Kynnstu Jehóva,‘+ því að þeir munu allir þekkja mig, jafnt háir sem lágir,“+ segir Jehóva. „Ég mun fyrirgefa afbrot þeirra og ekki framar minnast synda þeirra.“+

35 Þetta segir Jehóva

sem skapaði sólina til að lýsa á daginn

og setti tunglinu og stjörnunum lög til að lýsa á nóttinni,

sem æsir upp hafið og lætur öldurnar drynja,

já, hann sem ber nafnið Jehóva hersveitanna:+

36 „‚Ef þessi lögmál skyldu nokkurn tíma bregðast,‘ segir Jehóva,

‚aðeins þá myndu afkomendur Ísraels hætta að vera þjóð frammi fyrir mér um aldur og ævi.‘“+

37 Jehóva segir: „‚Ef hægt væri að mæla himininn og kanna undirstöður jarðar, aðeins þá gæti ég hafnað öllum afkomendum Ísraels vegna alls þess sem þeir hafa gert,‘ segir Jehóva.“+

38 „Þeir dagar koma,“ segir Jehóva, „þegar borgin verður endurreist+ handa Jehóva frá Hananelturni+ að Hornhliðinu.+ 39 Mælisnúran+ mun liggja beint að Garebhæð og beygja síðan í átt að Góa. 40 Allur dalurinn með hræjunum og öskunni* og allir gróðurstallarnir að Kedrondal,+ allt að horni Hrossahliðsins+ í austri, verða helgaðir Jehóva.+ Borgin verður aldrei framar eyðilögð né rifin niður.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila