Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esekíel 11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Esekíel – yfirlit

      • Illir höfðingjar fordæmdir (1–13)

        • Borginni líkt við pott (3–12)

      • Loforð um endurreisn (14–21)

        • ‚Ég gef þeim nýjan anda‘ (19)

      • Dýrð Guðs yfirgefur Jerúsalem (22, 23)

      • Esekíel snýr aftur til Kaldeu í sýn (24, 25)

Esekíel 11:1

Millivísanir

  • +Esk 10:19
  • +Jes 1:23; Esk 22:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 21

Esekíel 11:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „veita ráð sem skaða þessa borg“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1997, bls. 18-19

    1.11.1988, bls. 21

Esekíel 11:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Hún“, það er, Jerúsalemborg þar sem Gyðingar héldu að þeir nytu verndar.

  • *

    Eða „víði potturinn“.

Millivísanir

  • +Esk 12:27
  • +Esk 24:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1997, bls. 18-19

    1.11.1988, bls. 21

Esekíel 11:4

Millivísanir

  • +Esk 3:17; 20:46; 21:2

Esekíel 11:5

Millivísanir

  • +2Pé 1:21

Esekíel 11:6

Millivísanir

  • +Esk 7:23; 22:3, 4

Esekíel 11:7

Millivísanir

  • +Esk 24:6

Esekíel 11:8

Millivísanir

  • +Jer 38:19

Esekíel 11:9

Millivísanir

  • +Jer 39:6, 7; 52:24–27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 21

Esekíel 11:10

Millivísanir

  • +2Kon 25:18–21; 2Kr 36:17
  • +2Kon 14:25; Jer 52:27
  • +Esk 6:13

Esekíel 11:12

Millivísanir

  • +Esr 9:7; Neh 9:34
  • +5Mó 12:29–31; 2Kr 28:1, 3; Sl 106:34–36

Esekíel 11:13

Millivísanir

  • +Esk 9:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1997, bls. 18-19

Esekíel 11:16

Millivísanir

  • +2Kon 24:14, 15; Jer 24:5
  • +3Mó 26:44

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 21

Esekíel 11:17

Millivísanir

  • +Jes 11:11, 12; Jer 30:10, 11; Esk 34:13, 14; Am 9:14, 15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1997, bls. 29

    1.11.1988, bls. 21

Esekíel 11:18

Millivísanir

  • +Esk 37:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1997, bls. 29

Esekíel 11:19

Neðanmáls

  • *

    Það er, hjarta sem er næmt fyrir leiðsögn Guðs.

Millivísanir

  • +Jer 24:7; 31:33; 32:39
  • +Sl 51:10; Esk 36:31
  • +Sak 7:12
  • +Esk 36:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1997, bls. 29

Esekíel 11:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1997, bls. 29-30

Esekíel 11:22

Millivísanir

  • +Esk 1:19
  • +Esk 10:18, 19

Esekíel 11:23

Millivísanir

  • +Esk 9:3; 10:4
  • +Sak 14:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 22-23

Esekíel 11:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 22-23

Esekíel 11:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 22-23

Almennt

Esek. 11:1Esk 10:19
Esek. 11:1Jes 1:23; Esk 22:27
Esek. 11:3Esk 12:27
Esek. 11:3Esk 24:3
Esek. 11:4Esk 3:17; 20:46; 21:2
Esek. 11:52Pé 1:21
Esek. 11:6Esk 7:23; 22:3, 4
Esek. 11:7Esk 24:6
Esek. 11:8Jer 38:19
Esek. 11:9Jer 39:6, 7; 52:24–27
Esek. 11:102Kon 25:18–21; 2Kr 36:17
Esek. 11:102Kon 14:25; Jer 52:27
Esek. 11:10Esk 6:13
Esek. 11:12Esr 9:7; Neh 9:34
Esek. 11:125Mó 12:29–31; 2Kr 28:1, 3; Sl 106:34–36
Esek. 11:13Esk 9:8
Esek. 11:162Kon 24:14, 15; Jer 24:5
Esek. 11:163Mó 26:44
Esek. 11:17Jes 11:11, 12; Jer 30:10, 11; Esk 34:13, 14; Am 9:14, 15
Esek. 11:18Esk 37:23
Esek. 11:19Jer 24:7; 31:33; 32:39
Esek. 11:19Sl 51:10; Esk 36:31
Esek. 11:19Sak 7:12
Esek. 11:19Esk 36:26
Esek. 11:22Esk 1:19
Esek. 11:22Esk 10:18, 19
Esek. 11:23Esk 9:3; 10:4
Esek. 11:23Sak 14:4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
Biblían – Nýheimsþýðingin
Esekíel 11:1–25

Esekíel

11 Andi lyfti mér upp og fór með mig að austurhliðinu að húsi Jehóva, hliðinu sem snýr í austur.+ Við innganginn að hliðinu sá ég 25 menn, höfðingja fólksins, og á meðal þeirra voru Jaasanja Assúrsson og Pelatja Benajason.+ 2 Guð sagði við mig: „Mannssonur, þetta eru mennirnir sem hafa illt í hyggju og veita skaðleg ráð í þessari borg.* 3 Þeir segja: ‚Er þetta ekki rétti tíminn til að byggja hús?+ Borgin* er potturinn*+ og við erum kjötið.‘

4 Þess vegna skaltu spá gegn þeim. Spáðu, mannssonur.“+

5 Þá kom andi Jehóva yfir mig+ og hann sagði við mig: „Segðu: ‚Þetta segir Jehóva: „Þið hafið rétt fyrir ykkur, Ísraelsmenn, og ég veit hvað þið hugsið. 6 Þið eigið sök á dauða margra í þessari borg og þið hafið fyllt göturnar líkum.“‘“+ 7 „Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva: ‚Líkin sem þið hafið stráð um borgina eru kjötið og borgin er potturinn.+ En þið verðið fluttir burt úr henni.‘“

8 „‚Þið óttist sverð+ og ég læt sverð koma yfir ykkur,‘ segir alvaldur Drottinn Jehóva. 9 ‚Ég flyt ykkur út úr borginni, sel ykkur útlendingum í hendur og fullnægi dómi yfir ykkur.+ 10 Þið munuð falla fyrir sverði.+ Ég dæmi ykkur við landamæri Ísraels+ og þið munuð komast að raun um að ég er Jehóva.+ 11 Borgin verður ekki pottur fyrir ykkur og þið verðið ekki kjötið í honum. Ég dæmi ykkur við landamæri Ísraels 12 og þið komist að raun um að ég er Jehóva því að þið fylgduð ekki ákvæðum mínum og hlýdduð ekki lögum mínum+ heldur lifðuð eftir lögum þjóðanna í kring.‘“+

13 Meðan ég spáði dó Pelatja Benajason. Þá féll ég á grúfu og hrópaði: „Æ, alvaldur Drottinn Jehóva! Ætlarðu að útrýma þeim sem eftir eru af Ísrael?“+

14 Orð Jehóva kom aftur til mín: 15 „Mannssonur, íbúar Jerúsalem hafa sagt við bræður þína, þá sem hafa rétt til að leysa til sín landareign þína, og við alla aðra Ísraelsmenn: ‚Haldið ykkur fjarri Jehóva. Við eigum þetta land, við höfum fengið það til eignar.‘ 16 Þess vegna skaltu segja: ‚Alvaldur Drottinn Jehóva segir: „Þótt ég hafi flutt þá til þjóða langt í burtu og dreift þeim um löndin+ verð ég þeim helgidómur um skamma hríð í löndunum þar sem þeir eru.“‘+

17 Segðu því: ‚Alvaldur Drottinn Jehóva segir: „Ég ætla líka að sækja ykkur til þjóðanna og safna ykkur saman frá löndunum sem ykkur var tvístrað til, og ég ætla að gefa ykkur Ísraelsland.+ 18 Þeir snúa aftur þangað og fjarlægja þaðan allan viðbjóð og alla þá viðurstyggð sem á sér stað í landinu.+ 19 Og ég gef þeim óskipt hjarta+ og legg þeim nýjan anda í brjóst.+ Ég fjarlægi steinhjartað úr þeim+ og gef þeim hjarta úr holdi*+ 20 svo að þeir fylgi ákvæðum mínum og haldi lög mín og hlýði þeim. Þá verða þeir fólk mitt og ég verð Guð þeirra.“‘

21 ‚„En þeir sem í hjarta sér halda sig við andstyggileg skurðgoð sín og viðurstyggileg verk þurfa að taka afleiðingum gerða sinna,“ segir alvaldur Drottinn Jehóva.‘“

22 Kerúbarnir lyftu nú vængjunum með hjólin sér við hlið+ og dýrð Guðs Ísraels var yfir þeim.+ 23 Dýrð Jehóva+ hóf sig þá upp frá borginni og staðnæmdist yfir fjallinu austan við hana.+ 24 Andi lyfti mér síðan upp – í sýn sem andi Guðs veitti mér – og flutti mig til útlaganna í Kaldeu. Þá hvarf sýnin sem ég hafði séð. 25 Ég sagði útlögunum frá öllu sem Jehóva hafði sýnt mér.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila