Sálmur
Til tónlistarstjórans. Fyrir strengjahljóðfæri. Eftir Davíð.
61 Guð, heyrðu hróp mín á hjálp,
hlustaðu á bæn mína.+
2 Frá endimörkum jarðar hrópa ég til þín
þegar hjarta mitt örvæntir.+
Leiddu mig upp á háan klett+
3 því að þú ert mér athvarf,
sterkur turn sem ver mig gegn óvini mínum.+
5 því að þú, Guð, hefur heyrt heit mín,
þú hefur gefið mér arfleifð þeirra sem óttast nafn þitt.+