Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Dómarabókin 10
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Dómarabókin – yfirlit

      • Dómararnir Tóla og Jaír (1–5)

      • Ísraelsmenn gera uppreisn og iðrast (6–16)

      • Ammónítar ógna Ísrael (17, 18)

Dómarabókin 10:1

Millivísanir

  • +Dóm 2:16

Dómarabókin 10:4

Millivísanir

  • +5Mó 3:14

Dómarabókin 10:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „Sýrlands“.

Millivísanir

  • +Dóm 2:19; 4:1; 6:1; Neh 9:28
  • +Dóm 3:7; Sl 106:36–38
  • +4Mó 25:1, 2
  • +1Kon 11:5; 2Kon 23:13
  • +Dóm 16:23; 1Sa 5:4; 2Kon 1:2

Dómarabókin 10:7

Millivísanir

  • +5Mó 28:15, 48; 31:17; Dóm 2:14; 4:2

Dómarabókin 10:10

Millivísanir

  • +5Mó 4:30
  • +Dóm 2:13; 3:7; 1Sa 12:9, 10

Dómarabókin 10:11

Millivísanir

  • +2Mó 14:30
  • +4Mó 21:23–25
  • +Dóm 3:31

Dómarabókin 10:13

Millivísanir

  • +Dóm 2:12
  • +2Kr 15:2; Mík 3:4

Dómarabókin 10:14

Millivísanir

  • +1Kon 18:27
  • +Jer 2:28

Dómarabókin 10:16

Millivísanir

  • +5Mó 7:26
  • +2Kr 7:14; 33:13, 15; Sl 106:44; Jes 63:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 254, 259

Dómarabókin 10:17

Millivísanir

  • +1Mó 19:36, 38; Dóm 3:13

Dómarabókin 10:18

Millivísanir

  • +Dóm 11:1

Almennt

Dóm. 10:1Dóm 2:16
Dóm. 10:45Mó 3:14
Dóm. 10:6Dóm 2:19; 4:1; 6:1; Neh 9:28
Dóm. 10:6Dóm 3:7; Sl 106:36–38
Dóm. 10:64Mó 25:1, 2
Dóm. 10:61Kon 11:5; 2Kon 23:13
Dóm. 10:6Dóm 16:23; 1Sa 5:4; 2Kon 1:2
Dóm. 10:75Mó 28:15, 48; 31:17; Dóm 2:14; 4:2
Dóm. 10:105Mó 4:30
Dóm. 10:10Dóm 2:13; 3:7; 1Sa 12:9, 10
Dóm. 10:112Mó 14:30
Dóm. 10:114Mó 21:23–25
Dóm. 10:11Dóm 3:31
Dóm. 10:13Dóm 2:12
Dóm. 10:132Kr 15:2; Mík 3:4
Dóm. 10:141Kon 18:27
Dóm. 10:14Jer 2:28
Dóm. 10:165Mó 7:26
Dóm. 10:162Kr 7:14; 33:13, 15; Sl 106:44; Jes 63:9
Dóm. 10:171Mó 19:36, 38; Dóm 3:13
Dóm. 10:18Dóm 11:1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
Biblían – Nýheimsþýðingin
Dómarabókin 10:1–18

Dómarabókin

10 Eftir að Abímelek dó kom Tóla Púason fram til að frelsa Ísrael+ en hann var sonarsonur Dódós af ættkvísl Íssakars. Hann bjó í Samír í fjalllendi Efraíms. 2 Hann var dómari í Ísrael í 23 ár. Síðan dó hann og var grafinn í Samír.

3 Eftir hann kom Jaír Gíleaðíti fram og hann var dómari í Ísrael í 22 ár. 4 Hann átti 30 syni sem riðu 30 ösnum og áttu 30 borgir. Þær eru í Gíleaðlandi og eru enn þann dag í dag kallaðar Havót Jaír.+ 5 Jaír dó og var grafinn í Kamón.

6 Ísraelsmenn gerðu enn á ný það sem var illt í augum Jehóva.+ Þeir fóru að tilbiðja Baalana,+ Astörtulíkneskin, guði Arams,* guði Sídonar, guði Móabs,+ guði Ammóníta+ og guði Filistea.+ Þeir yfirgáfu Jehóva og þjónuðu honum ekki. 7 Þá blossaði reiði Jehóva upp gegn Ísraelsmönnum og hann gaf þá á vald Filistea og Ammóníta.+ 8 Þeir þjökuðu og kúguðu Ísraelsmenn með hörku það ár. Í 18 ár kúguðu þeir alla Ísraelsmenn sem bjuggu í Gíleað, landinu hinum megin Jórdanar sem hafði tilheyrt Amorítum. 9 Ammónítar fóru líka yfir Jórdan til að herja á ættkvíslir Júda, Benjamíns og Efraíms svo að Ísraelsmenn lentu í mikilli neyð. 10 Þá kölluðu Ísraelsmenn til Jehóva á hjálp:+ „Við höfum syndgað gegn þér, Guði okkar, því að við höfum yfirgefið þig og tilbeðið Baalana.“+

11 En Jehóva sagði við Ísraelsmenn: „Frelsaði ég ykkur ekki frá Egyptalandi+ og úr höndum Amoríta,+ Ammóníta, Filistea,+ 12 Sídoninga, Amalekíta og Midíaníta þegar þeir kúguðu ykkur? Ég frelsaði ykkur úr höndum þeirra þegar þið hrópuðuð til mín. 13 En þið yfirgáfuð mig og þjónuðuð öðrum guðum.+ Þess vegna ætla ég ekki að frelsa ykkur aftur.+ 14 Farið til guðanna sem þið hafið valið ykkur og kallið á hjálp.+ Látið þá frelsa ykkur þegar þið eruð nauðstödd.“+ 15 En Ísraelsmenn svöruðu Jehóva: „Við höfum syndgað. Gerðu það sem þér sýnist við okkur. Viltu bara bjarga okkur í dag?“ 16 Og þeir losuðu sig við útlendu guðina og þjónuðu Jehóva.+ Þá þoldi hann ekki lengur að horfa upp á þjáningar þeirra.+

17 Áður en langt um leið voru Ammónítar+ kallaðir saman og þeir settu herbúðir sínar í Gíleað. Ísraelsmenn söfnuðust þá líka saman og settu herbúðir sínar í Mispa. 18 Íbúar og höfðingjar Gíleaðs sögðu hver við annan: „Hver ætlar að taka forystuna þegar við berjumst við Ammóníta?+ Hann skal vera höfðingi yfir öllum íbúum Gíleaðs.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila