Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 136
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Tryggur kærleikur Jehóva varir að eilífu

        • Himinn og jörð sköpuð af miklu hugviti (5, 6)

        • Faraó dó í Rauðahafi (15)

        • Guð man eftir hinum niðurdregnu (23)

        • Fæða handa öllu sem lifir (25)

Sálmur 136:1

Millivísanir

  • +Lúk 18:19
  • +2Kr 7:3; 20:21; Sl 106:1; 107:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 284

    Von um bjarta framtíð, kafli 4

Sálmur 136:2

Millivísanir

  • +Sl 97:9; Dan 2:47

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 4

Sálmur 136:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 4

Sálmur 136:4

Millivísanir

  • +2Mó 15:11; Op 15:3
  • +Sl 103:17

Sálmur 136:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „af visku“.

Millivísanir

  • +Job 38:36; Okv 3:19, 20

Sálmur 136:6

Millivísanir

  • +1Mó 1:9; Sl 24:1, 2

Sálmur 136:7

Millivísanir

  • +1Mó 1:14

Sálmur 136:8

Millivísanir

  • +1Mó 1:16; Jer 31:35

Sálmur 136:9

Millivísanir

  • +Sl 8:3

Sálmur 136:10

Millivísanir

  • +2Mó 12:29

Sálmur 136:11

Millivísanir

  • +2Mó 12:51

Sálmur 136:12

Millivísanir

  • +2Mó 13:14

Sálmur 136:13

Millivísanir

  • +2Mó 14:21

Sálmur 136:14

Millivísanir

  • +2Mó 14:29

Sálmur 136:15

Millivísanir

  • +2Mó 14:27, 28

Sálmur 136:16

Millivísanir

  • +2Mó 13:18; 15:22

Sálmur 136:17

Millivísanir

  • +Jós 12:7, 8

Sálmur 136:19

Millivísanir

  • +4Mó 21:21–24

Sálmur 136:20

Millivísanir

  • +4Mó 21:33–35

Sálmur 136:21

Millivísanir

  • +4Mó 32:33

Sálmur 136:23

Millivísanir

  • +5Mó 32:36
  • +Neh 9:32

Sálmur 136:24

Millivísanir

  • +Dóm 3:9; 6:9

Sálmur 136:25

Millivísanir

  • +Sl 145:15; 147:9

Almennt

Sálm. 136:1Lúk 18:19
Sálm. 136:12Kr 7:3; 20:21; Sl 106:1; 107:1
Sálm. 136:2Sl 97:9; Dan 2:47
Sálm. 136:42Mó 15:11; Op 15:3
Sálm. 136:4Sl 103:17
Sálm. 136:5Job 38:36; Okv 3:19, 20
Sálm. 136:61Mó 1:9; Sl 24:1, 2
Sálm. 136:71Mó 1:14
Sálm. 136:81Mó 1:16; Jer 31:35
Sálm. 136:9Sl 8:3
Sálm. 136:102Mó 12:29
Sálm. 136:112Mó 12:51
Sálm. 136:122Mó 13:14
Sálm. 136:132Mó 14:21
Sálm. 136:142Mó 14:29
Sálm. 136:152Mó 14:27, 28
Sálm. 136:162Mó 13:18; 15:22
Sálm. 136:17Jós 12:7, 8
Sálm. 136:194Mó 21:21–24
Sálm. 136:204Mó 21:33–35
Sálm. 136:214Mó 32:33
Sálm. 136:235Mó 32:36
Sálm. 136:23Neh 9:32
Sálm. 136:24Dóm 3:9; 6:9
Sálm. 136:25Sl 145:15; 147:9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 136:1–26

Sálmur

136 Þakkið Jehóva því að hann er góður.+

Tryggur kærleikur hans varir að eilífu.+

 2 Þakkið Guði guðanna+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

 3 Þakkið Drottni drottnanna

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

 4 Hann einn vinnur mikil undraverk+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.+

 5 Hann skapaði himininn af miklu hugviti*+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

 6 Hann breiddi út jörðina yfir vötnin+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

 7 Hann skapaði ljósin miklu+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu,

 8 sólina til að ráða yfir deginum+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu,

 9 tunglið og stjörnurnar til að ráða yfir nóttinni+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

10 Hann banaði frumburðum Egypta+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

11 Hann leiddi Ísrael burt frá þeim,+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu,

12 með sterkri hendi+ og útréttum handlegg

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

13 Hann klauf Rauðahafið í tvennt+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

14 Hann lét Ísraelsmenn ganga í gegnum það+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

15 Hann kastaði faraó og her hans í Rauðahafið+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

16 Hann leiddi fólk sitt um óbyggðirnar+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

17 Hann felldi mikla konunga+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

18 Hann drap volduga konunga

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu,

19 Síhon+ konung Amoríta

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu

20 og Óg,+ konung í Basan,

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

21 Hann gaf land þeirra sem arf+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu,

22 erfðaland handa þjóni sínum, Ísrael,

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

23 Hann mundi eftir okkur þegar við vorum langt niðri+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.+

24 Hann bjargaði okkur margsinnis frá andstæðingum okkar+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

25 Hann gefur fæðu öllu sem lifir+

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

26 Þakkið Guði himnanna

því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila