Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 20
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Mósebók – yfirlit

      • Boðorðin tíu (1–17)

      • Sjónarspil vekur ótta Ísraelsmanna (18–21)

      • Fyrirmæli um tilbeiðslu (22–26)

2. Mósebók 20:1

Millivísanir

  • +5Mó 5:22; Pos 7:38

2. Mósebók 20:2

Millivísanir

  • +5Mó 5:6; Hós 13:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1990, bls. 4

2. Mósebók 20:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „til að ögra mér“. Orðrétt „gegn andliti mínu“.

Millivísanir

  • +5Mó 5:7–10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2019, bls. 22-23

2. Mósebók 20:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „táknmynd“.

Millivísanir

  • +3Mó 26:1; 5Mó 4:15, 16; Jes 40:25; Pos 17:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 14

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2019, bls. 22-23

    Spádómur Jesaja 2, bls. 65-66

2. Mósebók 20:5

Millivísanir

  • +2Mó 23:24; 1Kor 10:20; 1Jó 5:21
  • +2Mó 34:14; Mt 4:10; Lúk 10:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 29

    Von um bjarta framtíð, kafli 14

    Varðturninn,

    15.3.2010, bls. 28-29

    1.4.2004, bls. 31

    Spádómur Jesaja 2, bls. 65-66

2. Mósebók 20:6

Millivísanir

  • +Pré 12:13

2. Mósebók 20:7

Millivísanir

  • +3Mó 19:12
  • +3Mó 24:15, 16; 5Mó 5:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    8.4.2004, bls. 6

    8.4.1999, bls. 27-28

    8.4.1993, bls. 29

    Varðturninn,

    1.2.1990, bls. 4

2. Mósebók 20:8

Millivísanir

  • +2Mó 16:23; 31:13, 14; 5Mó 5:12–14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1998, bls. 26

    1.2.1990, bls. 4, 6

2. Mósebók 20:9

Millivísanir

  • +2Mó 23:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1998, bls. 26

2. Mósebók 20:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „innan borgarhliða þinna“.

Millivísanir

  • +2Mó 16:29; 34:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1998, bls. 26

2. Mósebók 20:11

Millivísanir

  • +1Mó 2:2

2. Mósebók 20:12

Millivísanir

  • +2Mó 21:15; 3Mó 19:3; Okv 1:8
  • +5Mó 5:16; Mt 15:4; Ef 6:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, greinar 130, 164

2. Mósebók 20:13

Millivísanir

  • +1Mó 9:6; 5Mó 5:17; Jak 2:11; 1Jó 3:15; Op 21:8

2. Mósebók 20:14

Millivísanir

  • +1Mó 39:7–9; 5Mó 5:18; Okv 6:32; Mt 5:27, 28; Róm 13:9; 1Kor 6:18; Heb 13:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1641

2. Mósebók 20:15

Millivísanir

  • +3Mó 19:11; 5Mó 5:19; Mr 10:19; 1Kor 6:9, 10; Ef 4:28

2. Mósebók 20:16

Millivísanir

  • +3Mó 19:16; 5Mó 5:20; 19:16–19

2. Mósebók 20:17

Millivísanir

  • +Mt 5:28
  • +5Mó 5:21; Róm 7:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 4 2016 bls. 6

    Varðturninn,

    1.1.2007, bls. 26

    1.8.2006, bls. 25-26

    1.11.1997, bls. 11-12

    1.2.1990, bls. 4

2. Mósebók 20:18

Millivísanir

  • +2Mó 19:16; Heb 12:18, 19

2. Mósebók 20:19

Millivísanir

  • +Pos 7:38; Ga 3:19

2. Mósebók 20:20

Millivísanir

  • +5Mó 8:2
  • +Jós 24:14; Job 28:28; Okv 1:7

2. Mósebók 20:21

Millivísanir

  • +5Mó 5:5; Sl 97:2

2. Mósebók 20:22

Millivísanir

  • +5Mó 4:36; Neh 9:13

2. Mósebók 20:23

Millivísanir

  • +Pos 17:29

2. Mósebók 20:24

Neðanmáls

  • *

    Eða „friðarfórnir“.

Millivísanir

  • +5Mó 12:5, 6; 2Kr 6:6

2. Mósebók 20:25

Millivísanir

  • +5Mó 27:5; Jós 8:30, 31

2. Mósebók 20:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „kynfæri þín“.

Almennt

2. Mós. 20:15Mó 5:22; Pos 7:38
2. Mós. 20:25Mó 5:6; Hós 13:4
2. Mós. 20:35Mó 5:7–10
2. Mós. 20:43Mó 26:1; 5Mó 4:15, 16; Jes 40:25; Pos 17:29
2. Mós. 20:52Mó 23:24; 1Kor 10:20; 1Jó 5:21
2. Mós. 20:52Mó 34:14; Mt 4:10; Lúk 10:27
2. Mós. 20:6Pré 12:13
2. Mós. 20:73Mó 19:12
2. Mós. 20:73Mó 24:15, 16; 5Mó 5:11
2. Mós. 20:82Mó 16:23; 31:13, 14; 5Mó 5:12–14
2. Mós. 20:92Mó 23:12
2. Mós. 20:102Mó 16:29; 34:21
2. Mós. 20:111Mó 2:2
2. Mós. 20:122Mó 21:15; 3Mó 19:3; Okv 1:8
2. Mós. 20:125Mó 5:16; Mt 15:4; Ef 6:2, 3
2. Mós. 20:131Mó 9:6; 5Mó 5:17; Jak 2:11; 1Jó 3:15; Op 21:8
2. Mós. 20:141Mó 39:7–9; 5Mó 5:18; Okv 6:32; Mt 5:27, 28; Róm 13:9; 1Kor 6:18; Heb 13:4
2. Mós. 20:153Mó 19:11; 5Mó 5:19; Mr 10:19; 1Kor 6:9, 10; Ef 4:28
2. Mós. 20:163Mó 19:16; 5Mó 5:20; 19:16–19
2. Mós. 20:17Mt 5:28
2. Mós. 20:175Mó 5:21; Róm 7:7
2. Mós. 20:182Mó 19:16; Heb 12:18, 19
2. Mós. 20:19Pos 7:38; Ga 3:19
2. Mós. 20:205Mó 8:2
2. Mós. 20:20Jós 24:14; Job 28:28; Okv 1:7
2. Mós. 20:215Mó 5:5; Sl 97:2
2. Mós. 20:225Mó 4:36; Neh 9:13
2. Mós. 20:23Pos 17:29
2. Mós. 20:245Mó 12:5, 6; 2Kr 6:6
2. Mós. 20:255Mó 27:5; Jós 8:30, 31
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Mósebók 20:1–26

Önnur Mósebók

20 Síðan gaf Guð öll þessi fyrirmæli:+

2 „Ég er Jehóva Guð þinn sem leiddi þig út úr Egyptalandi, út úr þrælahúsinu.+ 3 Þú skalt ekki hafa aðra guði en mig.*+

4 Þú skalt ekki gera þér úthöggvið líkneski eða eftirmynd* af nokkru sem er uppi á himnum, niðri á jörðinni eða í vötnunum.+ 5 Þú skalt ekki falla fram fyrir þeim né láta tælast til að þjóna þeim+ því að ég, Jehóva Guð þinn, er Guð sem krefst óskiptrar hollustu.+ Ég læt refsinguna fyrir syndir feðra koma niður á börnunum í þriðja og fjórða ættlið þeirra sem hata mig 6 en sýni afkomendum þeirra sem elska mig og halda boðorð mín+ tryggan kærleika í þúsund kynslóðir.

7 Þú skalt ekki nota nafn Jehóva Guðs þíns á óviðeigandi hátt+ því að Jehóva lætur þeim ekki órefsað sem notar nafn hans á óviðeigandi hátt.+

8 Mundu eftir hvíldardeginum og haltu hann heilagan.+ 9 Þú átt að vinna sex daga og sinna öllum verkum þínum+ 10 en sjöundi dagurinn er hvíldardagur helgaður Jehóva Guði þínum. Þá máttu ekkert vinna, hvorki þú né sonur þinn eða dóttir, þræll þinn né ambátt eða skepnur þínar eða útlendingurinn sem býr í borgum þínum*+ 11 því að Jehóva gerði himin og jörð, hafið og allt sem þar er á sex dögum en sjöunda daginn hvíldist hann.+ Þess vegna blessaði Jehóva hvíldardaginn og helgaði hann.

12 Sýndu föður þínum og móður virðingu+ svo að þú lifir lengi í landinu sem Jehóva Guð þinn gefur þér.+

13 Þú skalt ekki myrða.+

14 Þú skalt ekki fremja hjúskaparbrot.+

15 Þú skalt ekki stela.+

16 Þú skalt ekki bera ljúgvitni þegar þú vitnar gegn náunga þínum.+

17 Þú skalt ekki girnast hús náunga þíns. Þú skalt ekki girnast konu náunga þíns,+ þræl hans eða ambátt, naut hans eða asna né nokkuð sem náungi þinn á.“+

18 Allt fólkið varð vitni að þrumunum og eldingunum, hornablæstrinum og reyknum á fjallinu. Það skalf af ótta og hélt sig langt frá.+ 19 Fólkið sagði við Móse: „Þú skalt tala við okkur og við skulum hlusta en láttu ekki Guð tala við okkur því að þá deyjum við.“+ 20 Móse sagði þá við fólkið: „Verið ekki hrædd því að hinn sanni Guð er kominn til að reyna ykkur+ svo að þið haldið áfram að óttast hann og syndgið ekki.“+ 21 Fólkið stóð kyrrt langt frá en Móse gekk að dimmu skýinu þar sem hinn sanni Guð var.+

22 Jehóva sagði við Móse: „Segðu Ísraelsmönnum: ‚Þið hafið sjálf séð að ég talaði við ykkur af himni.+ 23 Þið skuluð ekki gera ykkur guði úr silfri eða gulli því að þið megið ekki hafa aðra guði en mig.+ 24 Þú átt að gera mér altari úr mold og færa þar brennifórnir þínar, samneytisfórnir,* sauðfé og nautgripi. Ég kem til þín og blessa þig alls staðar þar sem ég læt nefna nafn mitt.+ 25 Ef þú gerir mér altari úr steini skaltu ekki nota tilhöggna steina+ því að ef þú vinnur þá með meitli vanhelgarðu það. 26 Gerðu ekki tröppur upp að altari mínu til að þú berir ekki nekt þína* yfir því.‘

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila