Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 28
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Mósebók – yfirlit

      • Ísak sendir Jakob til Paddan Aram (1–9)

      • Draumur Jakobs í Betel (10–22)

        • Guð staðfestir loforð sitt við Jakob (13–15)

1. Mósebók 28:1

Millivísanir

  • +1Mó 24:34, 37; 2Mó 34:15, 16; 1Kon 11:1–3; 2Kor 6:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1996, bls. 23

1. Mósebók 28:2

Millivísanir

  • +1Mó 29:16

1. Mósebók 28:3

Millivísanir

  • +1Mó 17:5; 46:15, 19; 1Kr 2:1, 2

1. Mósebók 28:4

Millivísanir

  • +1Mó 12:2, 3
  • +1Mó 12:7; 15:13; 17:1, 8; Heb 11:9

1. Mósebók 28:5

Millivísanir

  • +1Mó 25:20
  • +1Mó 24:29

1. Mósebók 28:6

Millivísanir

  • +1Mó 28:1; 2Kor 6:14

1. Mósebók 28:7

Millivísanir

  • +1Mó 27:43

1. Mósebók 28:8

Millivísanir

  • +1Mó 27:46

1. Mósebók 28:9

Millivísanir

  • +1Mó 36:2, 3

1. Mósebók 28:10

Millivísanir

  • +1Mó 11:31; 27:43

1. Mósebók 28:11

Millivísanir

  • +1Mó 28:18, 19

1. Mósebók 28:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „Stigi“.

Millivísanir

  • +Jóh 1:51; Heb 1:7, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 30

1. Mósebók 28:13

Millivísanir

  • +1Mó 26:24, 25
  • +1Mó 12:7; 28:4; Sl 105:9–11

1. Mósebók 28:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „afla sér blessunar“.

Millivísanir

  • +1Mó 13:14, 16; 1Kon 4:20
  • +1Mó 18:18; 22:15, 18

1. Mósebók 28:15

Millivísanir

  • +1Mó 35:6
  • +1Mó 31:3; 4Mó 23:19; Jós 23:14; Heb 6:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2013, bls. 21

1. Mósebók 28:17

Millivísanir

  • +Sl 47:2
  • +1Mó 35:1

1. Mósebók 28:18

Millivísanir

  • +1Mó 31:13

1. Mósebók 28:19

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚hús Guðs‘.

Millivísanir

  • +1Mó 35:6; Jós 16:1, 2

1. Mósebók 28:22

Millivísanir

  • +1Mó 35:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 170

Almennt

1. Mós. 28:11Mó 24:34, 37; 2Mó 34:15, 16; 1Kon 11:1–3; 2Kor 6:14
1. Mós. 28:21Mó 29:16
1. Mós. 28:31Mó 17:5; 46:15, 19; 1Kr 2:1, 2
1. Mós. 28:41Mó 12:2, 3
1. Mós. 28:41Mó 12:7; 15:13; 17:1, 8; Heb 11:9
1. Mós. 28:51Mó 25:20
1. Mós. 28:51Mó 24:29
1. Mós. 28:61Mó 28:1; 2Kor 6:14
1. Mós. 28:71Mó 27:43
1. Mós. 28:81Mó 27:46
1. Mós. 28:91Mó 36:2, 3
1. Mós. 28:101Mó 11:31; 27:43
1. Mós. 28:111Mó 28:18, 19
1. Mós. 28:12Jóh 1:51; Heb 1:7, 14
1. Mós. 28:131Mó 26:24, 25
1. Mós. 28:131Mó 12:7; 28:4; Sl 105:9–11
1. Mós. 28:141Mó 13:14, 16; 1Kon 4:20
1. Mós. 28:141Mó 18:18; 22:15, 18
1. Mós. 28:151Mó 35:6
1. Mós. 28:151Mó 31:3; 4Mó 23:19; Jós 23:14; Heb 6:18
1. Mós. 28:17Sl 47:2
1. Mós. 28:171Mó 35:1
1. Mós. 28:181Mó 31:13
1. Mós. 28:191Mó 35:6; Jós 16:1, 2
1. Mós. 28:221Mó 35:1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Mósebók 28:1–22

Fyrsta Mósebók

28 Ísak kallaði þá Jakob til sín og blessaði hann og gaf honum þessi fyrirmæli: „Þú mátt ekki taka þér konu af dætrum Kanaanslands.+ 2 Farðu til Paddan Aram, til húss Betúels móðurföður þíns, og taktu þér konu þaðan, af dætrum Labans+ móðurbróður þíns. 3 Almáttugur Guð mun blessa þig, gera þig frjósaman og gefa þér marga afkomendur, og þú verður að fjölmennri þjóð.+ 4 Hann mun veita þér og afkomendum þínum blessun Abrahams+ og þú munt taka til eignar landið þar sem þú býrð nú sem útlendingur, landið sem Guð gaf Abraham.“+

5 Ísak sendi Jakob burt og hann hélt til Paddan Aram, til Labans Betúelssonar hins arameíska,+ bróður Rebekku,+ móður Jakobs og Esaú.

6 Esaú sá að Ísak hafði blessað Jakob, sent hann burt til Paddan Aram til að taka sér konu þaðan og gefið honum þessi fyrirmæli þegar hann blessaði hann: „Taktu þér ekki konu af dætrum Kanaanslands.“+ 7 Hann sá líka að Jakob hlýddi föður sínum og móður og fór til Paddan Aram.+ 8 Þá varð Esaú ljóst að Ísak föður hans líkaði illa við dætur Kanaanslands.+ 9 Esaú fór því til Ísmaels og tók sér Mahalat fyrir konu, auk þeirra kvenna sem hann átti fyrir. Hún var dóttir Ísmaels Abrahamssonar og systir Nebajóts.+

10 Jakob lagði af stað frá Beerseba og hélt til Haran.+ 11 Hann kom á stað nokkurn og ákvað að gista þar um nóttina því að sólin var sest. Hann tók einn af steinunum sem voru þar, lét hann undir höfuðið og lagðist.+ 12 Hann dreymdi draum. Tröppur* náðu frá jörðinni alla leið til himins og englar Guðs fóru upp og niður tröppurnar.+ 13 Jehóva var fyrir ofan þær og sagði:

„Ég er Jehóva, Guð Abrahams föður þíns og Guð Ísaks.+ Landið sem þú liggur á gef ég þér og afkomendum þínum.+ 14 Afkomendur þínir verða eins margir og rykkorn jarðar+ og breiðast út til vesturs og austurs, norðurs og suðurs, og allar ættir jarðar hljóta blessun* vegna þín og afkomenda þinna.+ 15 Ég er með þér og vernda þig hvert sem þú ferð. Ég leiði þig aftur til þessa lands+ og yfirgef þig ekki fyrr en ég hef staðið við það sem ég hef lofað þér.“+

16 Þá vaknaði Jakob og sagði: „Jehóva er svo sannarlega á þessum stað, og ég vissi það ekki.“ 17 Og hann varð hræddur og sagði: „Þetta er magnþrunginn staður! Þetta hlýtur að vera hús Guðs+ og hér er hlið himins.“+ 18 Jakob fór snemma á fætur um morguninn. Hann tók steininn sem hann hafði haft undir höfðinu, reisti hann sem minnisvarða og hellti olíu yfir hann.+ 19 Hann nefndi staðinn Betel* en áður hét borgin Lús.+

20 Jakob strengdi heit og sagði: „Ef Guð verður áfram með mér og verndar mig á ferð minni og gefur mér brauð að borða og föt að klæðast, 21 og ef ég kemst heill á húfi aftur heim til föður míns, þá hefur Jehóva sýnt að hann er Guð minn. 22 Þessi steinn, sem ég hef reist sem minnisvarða, skal verða hús Guðs+ og ég gef þér undantekningarlaust tíund af öllu sem þú gefur mér.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila