Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Þessaloníkubréf 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Þessaloníkubréf – yfirlit

      • Haldið áfram að biðja (1–5)

      • Varað við óstýrilæti (6–15)

      • Kveðjuorð (16–18)

2. Þessaloníkubréf 3:1

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Róm 15:30; 1Þe 5:25; Heb 13:18
  • +Pos 19:20; 1Þe 1:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1990, bls. 31

2. Þessaloníkubréf 3:2

Millivísanir

  • +Jes 25:4
  • +Pos 28:24; Róm 10:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1998, bls. 20

2. Þessaloníkubréf 3:5

Millivísanir

  • +1Jó 5:3
  • +Lúk 21:19; Róm 5:3

2. Þessaloníkubréf 3:6

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „honum“.

Millivísanir

  • +1Þe 5:14
  • +1Kor 11:2; 2Þe 2:15; 3:14

2. Þessaloníkubréf 3:7

Millivísanir

  • +1Kor 4:16; 1Þe 1:6

2. Þessaloníkubréf 3:8

Millivísanir

  • +Pos 20:34
  • +Pos 18:3; 1Kor 9:14, 15; 2Kor 11:9; 1Þe 2:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2019, bls. 5

2. Þessaloníkubréf 3:9

Millivísanir

  • +Mt 10:9, 10; 1Kor 9:6, 7
  • +1Kor 11:1; Fil 3:17

2. Þessaloníkubréf 3:10

Millivísanir

  • +1Þe 4:11, 12; 1Tí 5:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Ríkisþjónusta okkar,

    2.1994, bls. 7

    Varðturninn,

    1.12.1987, bls. 16

2. Þessaloníkubréf 3:11

Millivísanir

  • +1Þe 5:14
  • +1Tí 5:13; 1Pé 4:15

2. Þessaloníkubréf 3:12

Millivísanir

  • +Ef 4:28

2. Þessaloníkubréf 3:14

Millivísanir

  • +2Þe 3:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2016, bls. 12

    Varðturninn,

    1.2.2000, bls. 28-30

2. Þessaloníkubréf 3:15

Millivísanir

  • +1Þe 5:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2016, bls. 12

    Varðturninn,

    1.2.2000, bls. 28-29

2. Þessaloníkubréf 3:16

Millivísanir

  • +Jóh 14:27

2. Þessaloníkubréf 3:17

Millivísanir

  • +1Kor 16:21; Kól 4:18

Almennt

2. Þess. 3:1Róm 15:30; 1Þe 5:25; Heb 13:18
2. Þess. 3:1Pos 19:20; 1Þe 1:8
2. Þess. 3:2Jes 25:4
2. Þess. 3:2Pos 28:24; Róm 10:16
2. Þess. 3:51Jó 5:3
2. Þess. 3:5Lúk 21:19; Róm 5:3
2. Þess. 3:61Þe 5:14
2. Þess. 3:61Kor 11:2; 2Þe 2:15; 3:14
2. Þess. 3:71Kor 4:16; 1Þe 1:6
2. Þess. 3:8Pos 20:34
2. Þess. 3:8Pos 18:3; 1Kor 9:14, 15; 2Kor 11:9; 1Þe 2:9
2. Þess. 3:9Mt 10:9, 10; 1Kor 9:6, 7
2. Þess. 3:91Kor 11:1; Fil 3:17
2. Þess. 3:101Þe 4:11, 12; 1Tí 5:8
2. Þess. 3:111Þe 5:14
2. Þess. 3:111Tí 5:13; 1Pé 4:15
2. Þess. 3:12Ef 4:28
2. Þess. 3:142Þe 3:6
2. Þess. 3:151Þe 5:14
2. Þess. 3:16Jóh 14:27
2. Þess. 3:171Kor 16:21; Kól 4:18
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Þessaloníkubréf 3:1–18

Síðara bréfið til Þessaloníkumanna

3 Að lokum, bræður og systur, haldið áfram að biðja fyrir okkur.+ Biðjið að orð Jehóva* breiðist hratt út+ og sé í heiðri haft eins og það er hjá ykkur 2 og að okkur sé bjargað frá vondum og spilltum mönnum.+ Það hafa ekki allir trú.+ 3 En Drottinn er trúr og hann mun styrkja ykkur og vernda fyrir hinum vonda. 4 Og við sem þjónum Drottni treystum að þið fylgið fyrirmælum okkar núna og fylgið þeim áfram. 5 Megi Drottinn halda áfram að leiða hjörtu ykkar svo að þið elskið Guð+ og haldið út+ vegna Krists.

6 Nú gefum við ykkur þau fyrirmæli, bræður og systur, í nafni Drottins okkar Jesú Krists að hætta að umgangast hvern þann í söfnuðinum sem er óstýrilátur+ og fylgir ekki þeim leiðbeiningum sem við gáfum ykkur.*+ 7 Þið vitið sjálf hvernig þið eigið að líkja eftir okkur.+ Við lifðum sómasamlega meðal ykkar 8 og borðuðum ekki hjá neinum án þess að borga fyrir okkur.+ Við unnum öllu heldur dag og nótt með erfiði og striti til að vera ekki fjárhagsleg byrði á neinu ykkar.+ 9 Ekki svo að skilja að við ættum ekki rétt á því+ heldur vildum við vera ykkur fyrirmynd til eftirbreytni.+ 10 Við sögðum reyndar ítrekað meðan við vorum hjá ykkur: „Ef einhver vill ekki vinna á hann ekki heldur að fá að borða.“+ 11 En nú heyrum við að sumir á meðal ykkar séu óstýrilátir,+ vinni ekki neitt og blandi sér í það sem þeim kemur ekki við.+ 12 Slíkum mönnum skipum við og við brýnum fyrir þeim í nafni Drottins Jesú Krists að vinna kyrrlátlega og vinna sjálfir fyrir mat sínum.+

13 En þið, bræður og systur, gefist ekki upp á að gera það sem er gott. 14 Ef einhver hlýðir ekki því sem við segjum í þessu bréfi skuluð þið merkja hann og hætta að umgangast hann+ svo að hann skammist sín. 15 Lítið þó ekki á hann sem óvin heldur áminnið hann+ áfram sem bróður.

16 Megi Drottinn friðarins veita ykkur stöðugan frið á allan hátt.+ Drottinn sé með ykkur öllum.

17 Ég, Páll, skrifa þessa kveðju með eigin hendi+ og þannig merki ég öll bréf mín. Þannig skrifa ég.

18 Einstök góðvild Drottins okkar Jesú Krists sé með ykkur öllum.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila