Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 36
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Mósebók – yfirlit

      • Afkomendur Esaú (1–30)

      • Konungar og furstar Edóms (31–43)

1. Mósebók 36:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „ættartala“.

Millivísanir

  • +1Mó 25:30; Esk 25:12, 13; Róm 9:13

1. Mósebók 36:2

Millivísanir

  • +1Mó 36:10
  • +1Mó 26:34
  • +1Mó 36:18

1. Mósebók 36:3

Millivísanir

  • +1Mó 36:17
  • +1Mó 25:13; 28:9

1. Mósebók 36:5

Millivísanir

  • +1Kr 1:35

1. Mósebók 36:6

Millivísanir

  • +1Mó 33:9
  • +1Mó 27:39; 32:3

1. Mósebók 36:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „bjuggu sem útlendingar“.

1. Mósebók 36:8

Millivísanir

  • +1Mó 14:6; 5Mó 2:5
  • +1Mó 25:30

1. Mósebók 36:9

Millivísanir

  • +5Mó 2:12

1. Mósebók 36:10

Millivísanir

  • +1Kr 1:35

1. Mósebók 36:11

Millivísanir

  • +1Mó 36:34
  • +1Mó 36:40, 42; 1Kr 1:36

1. Mósebók 36:12

Millivísanir

  • +2Mó 17:8; 4Mó 13:29; 24:20; 5Mó 25:19; 1Sa 15:8; 30:1

1. Mósebók 36:13

Millivísanir

  • +1Mó 26:34

1. Mósebók 36:15

Neðanmáls

  • *

    Fursti var ættbálkahöfðingi.

Millivísanir

  • +2Mó 15:15
  • +1Kr 1:53, 54

1. Mósebók 36:16

Millivísanir

  • +1Kr 1:36

1. Mósebók 36:17

Millivísanir

  • +4Mó 20:23; 1Kon 9:26

1. Mósebók 36:19

Millivísanir

  • +1Mó 25:30; 32:3

1. Mósebók 36:20

Millivísanir

  • +1Mó 14:6; 5Mó 2:12, 22
  • +1Kr 1:40

1. Mósebók 36:21

Millivísanir

  • +1Kr 1:38

1. Mósebók 36:22

Millivísanir

  • +1Kr 1:39

1. Mósebók 36:24

Millivísanir

  • +1Mó 36:2

1. Mósebók 36:26

Millivísanir

  • +1Kr 1:41

1. Mósebók 36:28

Millivísanir

  • +1Kr 1:42

1. Mósebók 36:30

Millivísanir

  • +1Kr 1:38

1. Mósebók 36:31

Millivísanir

  • +4Mó 20:14
  • +5Mó 17:14, 15; 1Sa 10:19; 1Kr 1:43–50

1. Mósebók 36:35

Neðanmáls

  • *

    Eða „á Móabssléttu“.

Millivísanir

  • +1Mó 25:1, 2; 2Mó 2:15; 4Mó 31:2

1. Mósebók 36:40

Millivísanir

  • +1Kr 1:51–54

1. Mósebók 36:43

Millivísanir

  • +5Mó 2:5
  • +1Mó 25:30; 36:8

Almennt

1. Mós. 36:11Mó 25:30; Esk 25:12, 13; Róm 9:13
1. Mós. 36:21Mó 36:10
1. Mós. 36:21Mó 26:34
1. Mós. 36:21Mó 36:18
1. Mós. 36:31Mó 36:17
1. Mós. 36:31Mó 25:13; 28:9
1. Mós. 36:51Kr 1:35
1. Mós. 36:61Mó 33:9
1. Mós. 36:61Mó 27:39; 32:3
1. Mós. 36:81Mó 14:6; 5Mó 2:5
1. Mós. 36:81Mó 25:30
1. Mós. 36:95Mó 2:12
1. Mós. 36:101Kr 1:35
1. Mós. 36:111Mó 36:34
1. Mós. 36:111Mó 36:40, 42; 1Kr 1:36
1. Mós. 36:122Mó 17:8; 4Mó 13:29; 24:20; 5Mó 25:19; 1Sa 15:8; 30:1
1. Mós. 36:131Mó 26:34
1. Mós. 36:152Mó 15:15
1. Mós. 36:151Kr 1:53, 54
1. Mós. 36:161Kr 1:36
1. Mós. 36:174Mó 20:23; 1Kon 9:26
1. Mós. 36:191Mó 25:30; 32:3
1. Mós. 36:201Mó 14:6; 5Mó 2:12, 22
1. Mós. 36:201Kr 1:40
1. Mós. 36:211Kr 1:38
1. Mós. 36:221Kr 1:39
1. Mós. 36:241Mó 36:2
1. Mós. 36:261Kr 1:41
1. Mós. 36:281Kr 1:42
1. Mós. 36:301Kr 1:38
1. Mós. 36:314Mó 20:14
1. Mós. 36:315Mó 17:14, 15; 1Sa 10:19; 1Kr 1:43–50
1. Mós. 36:351Mó 25:1, 2; 2Mó 2:15; 4Mó 31:2
1. Mós. 36:401Kr 1:51–54
1. Mós. 36:435Mó 2:5
1. Mós. 36:431Mó 25:30; 36:8
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Mósebók 36:1–43

Fyrsta Mósebók

36 Þetta er saga* Esaú, það er Edóms:+

2 Esaú tók sér kanverskar konur. Það voru þær Ada,+ dóttir Hetítans Elons,+ og Oholíbama,+ dóttir Ana og sonardóttir Hevítans Síbeons. 3 Hann gekk einnig að eiga Basmat+ Ísmaelsdóttur, systur Nebajóts.+

4 Esaú eignaðist Elífas með Ödu, Regúel með Basmat

5 og þá Jeús, Jaelam og Kóra+ með Oholíbömu.

Þetta voru synir Esaú sem fæddust í Kanaanslandi. 6 Esaú tók konur sínar, syni og dætur og allt heimilisfólk sitt, hjörð sína og búfé og allan auðinn sem hann hafði aflað sér+ í Kanaanslandi og fór burt frá Jakobi bróður sínum til annars lands.+ 7 Eigur þeirra voru orðnar svo miklar að þeir gátu ekki lengur búið á sama stað og landið þar sem þeir bjuggu* nægði ekki handa hjörðum þeirra. 8 Esaú settist því að á Seírfjöllum.+ Esaú er Edóm.+

9 Þetta er saga Esaú, ættföður Edómíta á Seírfjöllum:+

10 Þetta eru nöfn sona Esaú: Elífas, sonur Ödu konu Esaú, og Regúel, sonur Basmat konu Esaú.+

11 Synir Elífasar voru Teman,+ Ómar, Sefó, Gatam og Kenas.+ 12 Timna var hjákona Elífasar Esaúsonar. Elífas eignaðist Amalek+ með henni. Þetta voru sonarsynir Ödu konu Esaú.

13 Synir Regúels voru Nahat, Sera, Samma og Missa. Þeir voru sonarsynir Basmat+ konu Esaú.

14 Synir Esaú og Oholíbömu, dóttur Ana og sonardóttur Síbeons, voru Jeús, Jaelam og Kóra.

15 Þetta eru furstarnir* sem komu af sonum Esaú:+ Synir Elífasar frumburðar Esaú: Teman fursti, Ómar fursti, Sefó fursti, Kenas fursti,+ 16 Kóra fursti, Gatam fursti og Amalek fursti. Þetta voru furstarnir sem komu af Elífasi+ í Edómslandi. Þeir voru sonarsynir Ödu.

17 Synir Regúels Esaúsonar voru þessir: Nahat fursti, Sera fursti, Samma fursti og Missa fursti. Þetta voru furstarnir sem komu af Regúel í Edómslandi.+ Þeir voru sonarsynir Basmat konu Esaú.

18 Synir Oholíbömu konu Esaú voru þessir: Jeús fursti, Jaelam fursti og Kóra fursti. Þetta voru furstarnir sem komu af Oholíbömu Anadóttur, konu Esaú.

19 Þetta voru synir Esaú, það er Edóms,+ og furstar þeirra.

20 Synir Hórítans Seírs, frumbyggjar landsins,+ voru Lótan, Sóbal, Síbeon, Ana,+ 21 Díson, Eser og Dísan.+ Þeir voru furstar Hórítanna, synir Seírs, í Edómslandi.

22 Synir Lótans voru Hórí og Hemam og systir Lótans var Timna.+

23 Synir Sóbals voru Alvan, Manahat, Ebal, Sefó og Ónam.

24 Synir Síbeons+ voru Aja og Ana. Það er sá Ana sem fann hverina í óbyggðunum þegar hann gætti asnanna sem Síbeon faðir hans átti.

25 Börn Ana voru Díson og dóttirin Oholíbama.

26 Synir Dísons voru Hemdan, Esban, Jítran og Keran.+

27 Synir Esers voru Bílhan, Saavan og Akan.

28 Synir Dísans voru Ús og Aran.+

29 Furstar Hórítanna voru þessir: Lótan fursti, Sóbal fursti, Síbeon fursti, Ana fursti, 30 Díson fursti, Eser fursti og Dísan fursti.+ Þetta voru furstar Hórítanna í Seírlandi.

31 Þetta eru konungarnir sem ríktu í Edómslandi+ áður en konungar ríktu yfir Ísraelsmönnum:+ 32 Bela Beórsson var konungur í Edóm. Borgin hans hét Dínhaba. 33 Þegar Bela dó varð Jóbab, sonur Sera frá Bosra, konungur eftir hann. 34 Þegar Jóbab dó varð Húsam frá landi Temaníta konungur eftir hann. 35 Þegar Húsam dó varð Hadad Bedadsson konungur eftir hann. Það var hann sem sigraði Midíaníta+ í Móabslandi.* Borgin hans hét Avít. 36 Þegar Hadad dó varð Samla frá Masreka konungur eftir hann. 37 Þegar Samla dó varð Sál frá Rehóbót við Fljótið konungur eftir hann. 38 Þegar Sál dó varð Baal Hanan Akbórsson konungur eftir hann. 39 Þegar Baal Hanan Akbórsson dó varð Hadar konungur eftir hann. Borgin hans hét Pagú og kona hans hét Mehetabeel og var dóttir Matredar Mesahabsdóttur.

40 Þetta eru furstarnir sem komu af Esaú eftir ættleggjum þeirra, landsvæðum og nöfnum: Timna fursti, Alva fursti, Jetet fursti,+ 41 Oholíbama fursti, Ela fursti, Pínon fursti, 42 Kenas fursti, Teman fursti, Mibsar fursti, 43 Magdíel fursti og Íram fursti. Þetta voru furstar Edómíta eftir búsvæðum þeirra í landinu sem þeir áttu.+ Þetta voru afkomendur Esaú ættföður Edómíta.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila