Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esekíel 44
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Esekíel – yfirlit

      • Austurhliðið skal vera lokað (1–3)

      • Ákvæði um útlendinga (4–9)

      • Ákvæði varðandi Levíta og presta (10–31)

Esekíel 44:1

Millivísanir

  • +Esk 43:1
  • +Esk 46:1

Esekíel 44:2

Millivísanir

  • +Esk 43:2

Esekíel 44:3

Millivísanir

  • +5Mó 12:5, 7
  • +Esk 46:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.1999, bls. 25-26

Esekíel 44:4

Millivísanir

  • +Jes 6:1–3; Esk 10:4
  • +Esk 1:27, 28; 3:23

Esekíel 44:5

Millivísanir

  • +Esk 40:4

Esekíel 44:8

Millivísanir

  • +3Mó 22:2; 4Mó 18:2, 3

Esekíel 44:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 114

    Varðturninn,

    1.4.1999, bls. 23-24

Esekíel 44:10

Neðanmáls

  • *

    Hebreska orðið lýsir fyrirlitningu. Hugsanlegt er að það sé skylt orði sem merkir ‚mykja‘.

Millivísanir

  • +2Kon 23:8, 9; 2Kr 29:1, 5; Neh 9:34; Jer 23:11; Esk 8:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.1999, bls. 19

Esekíel 44:11

Millivísanir

  • +1Kr 26:1

Esekíel 44:12

Millivísanir

  • +Jes 9:16; Mal 2:8

Esekíel 44:14

Millivísanir

  • +4Mó 18:2, 4

Esekíel 44:15

Millivísanir

  • +1Kon 2:35; Esk 40:46
  • +Esk 48:9, 11
  • +3Mó 3:14–16
  • +3Mó 17:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.1999, bls. 19

Esekíel 44:16

Millivísanir

  • +Esk 41:21, 22
  • +4Mó 18:7

Esekíel 44:17

Millivísanir

  • +2Mó 28:39, 42; 39:27, 28; 3Mó 16:4

Esekíel 44:18

Millivísanir

  • +2Mó 28:40, 42

Esekíel 44:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „sölunum“.

Millivísanir

  • +3Mó 6:10; Esk 42:14
  • +Esk 42:13

Esekíel 44:20

Millivísanir

  • +3Mó 21:1, 5; 5Mó 14:1

Esekíel 44:21

Millivísanir

  • +3Mó 10:9

Esekíel 44:22

Millivísanir

  • +3Mó 21:7
  • +3Mó 21:10, 14

Esekíel 44:23

Millivísanir

  • +Mal 2:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2007, bls. 11

    1.4.1999, bls. 24

    1.11.1988, bls. 32

Esekíel 44:24

Millivísanir

  • +5Mó 17:9
  • +1Kr 23:3, 4; 2Kr 19:8
  • +3Mó 23:2

Esekíel 44:25

Millivísanir

  • +3Mó 21:1–3

Esekíel 44:27

Millivísanir

  • +3Mó 4:3

Esekíel 44:28

Millivísanir

  • +4Mó 18:20; 5Mó 18:1; Jós 13:14; Esk 45:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.1999, bls. 25

Esekíel 44:29

Millivísanir

  • +3Mó 2:3
  • +3Mó 6:17, 18; 7:1, 6; 1Kor 9:13
  • +3Mó 27:21; 4Mó 18:14

Esekíel 44:30

Millivísanir

  • +2Mó 23:19; 4Mó 18:8, 12, 26, 27; 5Mó 18:4
  • +4Mó 15:20; Neh 10:35–37
  • +Okv 3:9, 10; Mal 3:10

Esekíel 44:31

Millivísanir

  • +2Mó 22:31; 3Mó 22:3, 8

Almennt

Esek. 44:1Esk 43:1
Esek. 44:1Esk 46:1
Esek. 44:2Esk 43:2
Esek. 44:35Mó 12:5, 7
Esek. 44:3Esk 46:2
Esek. 44:4Jes 6:1–3; Esk 10:4
Esek. 44:4Esk 1:27, 28; 3:23
Esek. 44:5Esk 40:4
Esek. 44:83Mó 22:2; 4Mó 18:2, 3
Esek. 44:102Kon 23:8, 9; 2Kr 29:1, 5; Neh 9:34; Jer 23:11; Esk 8:5
Esek. 44:111Kr 26:1
Esek. 44:12Jes 9:16; Mal 2:8
Esek. 44:144Mó 18:2, 4
Esek. 44:151Kon 2:35; Esk 40:46
Esek. 44:15Esk 48:9, 11
Esek. 44:153Mó 3:14–16
Esek. 44:153Mó 17:6
Esek. 44:16Esk 41:21, 22
Esek. 44:164Mó 18:7
Esek. 44:172Mó 28:39, 42; 39:27, 28; 3Mó 16:4
Esek. 44:182Mó 28:40, 42
Esek. 44:193Mó 6:10; Esk 42:14
Esek. 44:19Esk 42:13
Esek. 44:203Mó 21:1, 5; 5Mó 14:1
Esek. 44:213Mó 10:9
Esek. 44:223Mó 21:7
Esek. 44:223Mó 21:10, 14
Esek. 44:23Mal 2:7
Esek. 44:245Mó 17:9
Esek. 44:241Kr 23:3, 4; 2Kr 19:8
Esek. 44:243Mó 23:2
Esek. 44:253Mó 21:1–3
Esek. 44:273Mó 4:3
Esek. 44:284Mó 18:20; 5Mó 18:1; Jós 13:14; Esk 45:4
Esek. 44:293Mó 2:3
Esek. 44:293Mó 6:17, 18; 7:1, 6; 1Kor 9:13
Esek. 44:293Mó 27:21; 4Mó 18:14
Esek. 44:302Mó 23:19; 4Mó 18:8, 12, 26, 27; 5Mó 18:4
Esek. 44:304Mó 15:20; Neh 10:35–37
Esek. 44:30Okv 3:9, 10; Mal 3:10
Esek. 44:312Mó 22:31; 3Mó 22:3, 8
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
Biblían – Nýheimsþýðingin
Esekíel 44:1–31

Esekíel

44 Hann fór aftur með mig að ytra hliði helgidómsins sem snýr í austur+ og það var lokað.+ 2 Þá sagði Jehóva við mig: „Þetta hlið skal vera lokað. Ekki má opna það og enginn maður má ganga inn um það. Jehóva Guð Ísraels hefur komið inn um það+ og þess vegna á það að vera lokað. 3 En höfðinginn mun sitja í hliðinu og borða brauð frammi fyrir Jehóva+ því að hann er höfðingi. Hann gengur inn um forsal hliðsins og fer út sömu leið.“+

4 Síðan fór hann með mig inn um norðurhliðið að framhlið musterisins. Ég sá að dýrð Jehóva hafði fyllt musteri Jehóva.+ Þá féll ég á grúfu.+ 5 Jehóva sagði við mig: „Mannssonur, taktu eftir, horfðu og hlustaðu vandlega á allt sem ég segi þér um ákvæðin og lögin sem varða musteri Jehóva. Virtu vel fyrir þér innganginn að musterinu og alla útganga helgidómsins.+ 6 Segðu við Ísraelsmenn, þetta uppreisnargjarna fólk: ‚Alvaldur Drottinn Jehóva segir: „Nú er nóg komið af andstyggilegum verkum ykkar, Ísraelsmenn. 7 Þegar þið komið með útlendinga sem eru óumskornir á hjarta og líkama inn í helgidóm minn vanhelga þeir musteri mitt. Þið berið fram fyrir mig brauð, fitu og blóð en brjótið jafnframt sáttmála minn með öllum ykkar andstyggilegu verkum. 8 Þið hafið ekki sinnt því sem er heilagt+ heldur felið þið öðrum að annast skyldustörfin í helgidómi mínum.“‘

9 ‚Alvaldur Drottinn Jehóva segir: „Enginn útlendingur í Ísrael sem er óumskorinn á hjarta og líkama má koma inn í helgidóm minn.“‘

10 ‚En Levítarnir sem yfirgáfu mig+ þegar Ísrael sneri baki við mér og fylgdi viðbjóðslegum skurðgoðum* sínum verða að taka afleiðingum syndar sinnar. 11 Eftir það verða þeir þjónar í helgidómi mínum. Þeir eiga að hafa umsjón með musterishliðunum+ og þjóna við musterið. Þeir skulu slátra brennifórninni og sláturfórninni fyrir fólkið og standa frammi fyrir fólkinu til að þjóna því. 12 Þeir þjónuðu Ísraelsmönnum frammi fyrir viðbjóðslegum skurðgoðum þeirra og urðu þeim að fótakefli svo að þeir syndguðu.+ Þess vegna hef ég lyft hendi minni gegn þeim og svarið eið,‘ segir alvaldur Drottinn Jehóva, ‚og þeir verða að taka afleiðingum syndar sinnar. 13 Þeir fá ekki að ganga fram fyrir mig til að þjóna sem prestar eða koma nálægt nokkru sem er heilagt eða háheilagt. Þeir þurfa að bera skömmina fyrir allt það viðurstyggilega sem þeir hafa gert. 14 Ég læt þá samt gegna skyldustörfum í musterinu, sinna þjónustunni þar og öllum verkum sem á að vinna.‘+

15 ‚En synir Sadóks,+ Levítaprestarnir sem önnuðust skyldustörfin í helgidómi mínum þegar Ísraelsmenn yfirgáfu mig,+ fá að nálgast mig og þjóna mér. Þeir munu standa frammi fyrir mér til að bera fram fituna+ og blóðið,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva. 16 ‚Þeir fá að ganga inn í helgidóm minn. Þeir skulu nálgast borð mitt til að þjóna mér+ og sinna skyldum sínum við mig.+

17 Þeir eiga að vera í línklæðnaði+ þegar þeir ganga inn í hliðin að innri forgarðinum. Þeir mega ekki vera í neinum ullarfötum þegar þeir þjóna í hliðum innri forgarðsins eða inni í honum. 18 Þeir skulu vera með vefjarhött úr líni á höfðinu og í stuttbuxum úr líni um mjaðmirnar.+ Þeir mega ekki vera í neinu sem þeir svitna undan. 19 Áður en þeir fara út í ytri forgarðinn, ytri forgarðinn þar sem fólkið er, eiga þeir að fara úr fötunum sem þeir þjónuðu í+ og skilja þau eftir í heilögu matsölunum.*+ Síðan skulu þeir fara í önnur föt svo að þeir helgi ekki fólkið með fötunum. 20 Þeir mega hvorki raka höfuðið+ né láta sér vaxa sítt hár. Þeir eiga að snyrta hárið. 21 Prestarnir mega ekki drekka vín þegar þeir ganga inn í innri forgarðinn.+ 22 Þeir mega ekki giftast ekkju eða fráskilinni konu+ en þeir mega giftast ísraelskri mey eða prestsekkju.‘+

23 ‚Þeir eiga að fræða fólk mitt um muninn á því sem er heilagt og því sem er það ekki og um muninn á óhreinu og hreinu.+ 24 Þeir eiga að dæma í málum fyrir rétti+ og verða að gera það í samræmi við lög mín.+ Þeir skulu halda lög mín og ákvæði um allar hátíðir mínar+ og halda hvíldardaga mína heilaga. 25 Þeir mega ekki koma nálægt látinni manneskju, annars verða þeir óhreinir. Þeir mega hins vegar óhreinka sig ef hinn látni er faðir þeirra, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða ógift systir.+ 26 Eftir að prestur er orðinn hreinn eiga að líða sjö dagar. 27 Daginn sem hann gengur inn í helgidóminn, inn í innri forgarðinn, til að þjóna í helgidóminum á hann að færa syndafórn sína,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva.

28 ‚Þetta er erfðahluturinn sem þeir fá: Ég er erfðahlutur þeirra.+ Þið skuluð ekki gefa þeim neina eign í Ísrael því að ég er eign þeirra. 29 Þeir fá að borða kornfórnina,+ syndafórnina og sektarfórnina,+ og allt sem er helgað í Ísrael kemur í þeirra hlut.+ 30 Það besta af öllum frumgróða og öll framlög ykkar skulu tilheyra prestunum.+ Og þið eigið að gefa prestinum fyrsta grófmalaða kornið.+ Það verður heimilum ykkar til blessunar.+ 31 Prestarnir mega ekki borða kjöt af neinu sjálfdauðu eða dýrrifnu,+ hvort heldur fugli eða dýri.‘

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila