Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Opinberunarbókin 8
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Opinberunarbókin – yfirlit

      • Sjöunda innsiglið rofið (1–6)

      • Blásið í fyrstu fjóra lúðrana (7–12)

      • Þreföld ógæfa boðuð (13)

Opinberunarbókin 8:1

Millivísanir

  • +Op 6:1
  • +Op 5:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 32

Opinberunarbókin 8:2

Millivísanir

  • +Op 15:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1988, bls. 16

Opinberunarbókin 8:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „reykelsisbrennara“.

Millivísanir

  • +2Mó 30:1, 3
  • +Op 5:8
  • +Op 9:13

Opinberunarbókin 8:4

Millivísanir

  • +Sl 141:2; Lúk 1:10

Opinberunarbókin 8:5

Millivísanir

  • +2Mó 19:16; Op 4:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 32

Opinberunarbókin 8:6

Millivísanir

  • +Op 8:7, 8, 10, 12; 9:1, 13; 11:15

Opinberunarbókin 8:7

Millivísanir

  • +Op 16:2
  • +2Mó 9:23–25; Sl 97:3, 5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1988, bls. 16

Opinberunarbókin 8:8

Millivísanir

  • +Jes 17:12, 13; 57:20
  • +2Mó 7:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1988, bls. 16

Opinberunarbókin 8:9

Millivísanir

  • +Op 16:1, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1988, bls. 16

Opinberunarbókin 8:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „lindir“.

Millivísanir

  • +Op 16:1, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1988, bls. 16

Opinberunarbókin 8:11

Millivísanir

  • +Am 5:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1988, bls. 16

Opinberunarbókin 8:12

Millivísanir

  • +Op 16:1, 8
  • +2Mó 10:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1988, bls. 16

Opinberunarbókin 8:13

Millivísanir

  • +Op 9:12; 11:14
  • +Op 8:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1988, bls. 16

Almennt

Opinb. 8:1Op 6:1
Opinb. 8:1Op 5:1
Opinb. 8:2Op 15:1
Opinb. 8:32Mó 30:1, 3
Opinb. 8:3Op 5:8
Opinb. 8:3Op 9:13
Opinb. 8:4Sl 141:2; Lúk 1:10
Opinb. 8:52Mó 19:16; Op 4:5
Opinb. 8:6Op 8:7, 8, 10, 12; 9:1, 13; 11:15
Opinb. 8:7Op 16:2
Opinb. 8:72Mó 9:23–25; Sl 97:3, 5
Opinb. 8:8Jes 17:12, 13; 57:20
Opinb. 8:82Mó 7:20
Opinb. 8:9Op 16:1, 3
Opinb. 8:10Op 16:1, 4
Opinb. 8:11Am 5:7
Opinb. 8:12Op 16:1, 8
Opinb. 8:122Mó 10:22
Opinb. 8:13Op 9:12; 11:14
Opinb. 8:13Op 8:2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
Biblían – Nýheimsþýðingin
Opinberunarbókin 8:1–13

Opinberun Jóhannesar

8 Þegar lambið+ rauf sjöunda innsiglið+ var þögn á himni í um það bil hálftíma. 2 Ég sá englana sjö+ sem standa frammi fyrir Guði, og þeim voru fengnir sjö lúðrar.

3 Annar engill kom og tók sér stöðu við altarið.+ Hann hélt á reykelsiskeri* úr gulli og honum var fengið mikið af reykelsi+ til að fórna á gullaltarinu+ fyrir framan hásætið um leið og bænir allra hinna heilögu heyrðust á himni. 4 Reykurinn af reykelsinu úr hendi engilsins steig upp frammi fyrir Guði ásamt bænum+ hinna heilögu. 5 Engillinn tók þá reykelsiskerið, fyllti það með eldi af altarinu og kastaði eldinum niður til jarðar. Það heyrðust þrumur og raddir, eldingar+ sáust og jarðskjálfti varð. 6 Englarnir sjö með lúðrana sjö+ bjuggu sig nú undir að blása í þá.

7 Sá fyrsti blés í lúður sinn. Þá kom hagl og eldur, blandað blóði, og því var varpað niður á jörðina.+ Þriðjungur jarðarinnar eyddist í eldi, þriðjungur trjánna brann upp til agna og sömuleiðis allt grængresið.+

8 Annar engillinn blés í lúður sinn. Þá var einhverju sem líktist stóru brennandi fjalli varpað í hafið.+ Þriðjungur hafsins breyttist í blóð,+ 9 þriðjungur af lífverum hafsins dó+ og þriðjungur skipanna fórst.

10 Þriðji engillinn blés í lúður sinn. Þá féll stór stjarna af himni, brennandi eins og eldslogi. Hún féll á þriðjung ánna og á uppsprettur* vatnanna.+ 11 Stjarnan heitir Malurt. Þriðjungur vatnanna breyttist í malurt og fjöldi fólks dó af völdum vatnsins því að það var orðið beiskt.+

12 Fjórði engillinn blés í lúður sinn. Þriðjungur sólarinnar,+ þriðjungur tunglsins og þriðjungur stjarnanna var sleginn svo að þriðjungur þeirra myrkvaðist+ og engin birta yrði þriðjung dagsins og þriðjung næturinnar.

13 Síðan sá ég örn fljúga um miðjan himin og heyrði hann hrópa hárri röddu: „Ógæfa, ógæfa, ógæfa+ kemur yfir þá sem búa á jörðinni því að þrír síðustu englarnir blása innan skamms í lúðra sína og lúðrahljómurinn heyrist.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila