Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Davíð á ekki að reisa musterið (1–6)

      • Sáttmáli við Davíð um ríki (7–15)

      • Þakkarbæn Davíðs (16–27)

1. Kroníkubók 17:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „höll sinni“.

Millivísanir

  • +1Kon 1:8; 1Kr 29:29
  • +1Kr 14:1
  • +2Sa 7:1–3; 1Kr 15:1; 2Kr 1:4

1. Kroníkubók 17:4

Millivísanir

  • +2Sa 7:4–7; 1Kon 8:17–19; 1Kr 22:7, 8

1. Kroníkubók 17:5

Neðanmáls

  • *

    Merkir hugsanl. ‚frá einu tjaldstæði til annars og frá einum dvalarstað til annars‘.

Millivísanir

  • +2Mó 40:2; 4Mó 4:24, 25; 2Sa 6:17; Sl 78:60

1. Kroníkubók 17:7

Millivísanir

  • +1Sa 16:11, 12; 17:15; 25:30; 2Sa 7:8–11; Sl 78:70, 71

1. Kroníkubók 17:8

Millivísanir

  • +1Sa 18:14; 2Sa 8:6
  • +1Sa 25:29; 26:10; Sl 89:20, 22
  • +1Sa 18:30

1. Kroníkubók 17:9

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „slíta henni út“.

Millivísanir

  • +2Mó 2:23

1. Kroníkubók 17:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „reisa þér hús“.

Millivísanir

  • +Dóm 2:16
  • +Sl 18:40

1. Kroníkubók 17:11

Millivísanir

  • +1Kon 8:20; Sl 132:11
  • +2Sa 7:12–17; 1Kon 9:5; 1Kr 28:5; Jer 23:5

1. Kroníkubók 17:12

Millivísanir

  • +1Kon 5:5; 1Kr 22:10
  • +Sl 89:3, 4; Jes 9:7; Dan 2:44

1. Kroníkubók 17:13

Millivísanir

  • +2Sa 7:14; Lúk 9:35; Heb 1:5
  • +Jes 55:3
  • +1Sa 15:24, 28; 1Kr 10:13, 14

1. Kroníkubók 17:14

Millivísanir

  • +Dan 2:44; Jóh 1:49; 2Pé 1:11
  • +Sl 89:36; Jer 33:20, 21; Lúk 1:32, 33; Heb 1:8; Op 3:21

1. Kroníkubók 17:16

Millivísanir

  • +2Sa 7:8, 18–20

1. Kroníkubók 17:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „er ég háttsettur maður“.

Millivísanir

  • +Mt 22:42; Pos 13:34; Op 22:16

1. Kroníkubók 17:18

Millivísanir

  • +Sl 139:1

1. Kroníkubók 17:19

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hjarta þínu“.

Millivísanir

  • +2Sa 7:21–24

1. Kroníkubók 17:20

Millivísanir

  • +2Mó 15:11
  • +Jes 43:10

1. Kroníkubók 17:21

Neðanmáls

  • *

    Eða „keypti hana lausa“.

Millivísanir

  • +5Mó 4:7; Sl 147:20
  • +2Mó 19:5; Sl 77:15
  • +5Mó 4:34; Neh 9:10; Jes 63:12; Esk 20:9
  • +5Mó 7:1; Jós 10:42; 21:44

1. Kroníkubók 17:22

Millivísanir

  • +1Sa 12:22
  • +1Mó 17:7; 5Mó 7:6, 9

1. Kroníkubók 17:23

Millivísanir

  • +2Sa 7:25–29

1. Kroníkubók 17:24

Neðanmáls

  • *

    Eða „reynast traust“.

Millivísanir

  • +2Kr 6:33; Sl 72:19; Mt 6:9; Jóh 12:28
  • +Sl 89:35, 36

1. Kroníkubók 17:25

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „reisa honum hús“.

Almennt

1. Kron. 17:11Kon 1:8; 1Kr 29:29
1. Kron. 17:11Kr 14:1
1. Kron. 17:12Sa 7:1–3; 1Kr 15:1; 2Kr 1:4
1. Kron. 17:42Sa 7:4–7; 1Kon 8:17–19; 1Kr 22:7, 8
1. Kron. 17:52Mó 40:2; 4Mó 4:24, 25; 2Sa 6:17; Sl 78:60
1. Kron. 17:71Sa 16:11, 12; 17:15; 25:30; 2Sa 7:8–11; Sl 78:70, 71
1. Kron. 17:81Sa 18:14; 2Sa 8:6
1. Kron. 17:81Sa 25:29; 26:10; Sl 89:20, 22
1. Kron. 17:81Sa 18:30
1. Kron. 17:92Mó 2:23
1. Kron. 17:10Dóm 2:16
1. Kron. 17:10Sl 18:40
1. Kron. 17:111Kon 8:20; Sl 132:11
1. Kron. 17:112Sa 7:12–17; 1Kon 9:5; 1Kr 28:5; Jer 23:5
1. Kron. 17:121Kon 5:5; 1Kr 22:10
1. Kron. 17:12Sl 89:3, 4; Jes 9:7; Dan 2:44
1. Kron. 17:132Sa 7:14; Lúk 9:35; Heb 1:5
1. Kron. 17:13Jes 55:3
1. Kron. 17:131Sa 15:24, 28; 1Kr 10:13, 14
1. Kron. 17:14Dan 2:44; Jóh 1:49; 2Pé 1:11
1. Kron. 17:14Sl 89:36; Jer 33:20, 21; Lúk 1:32, 33; Heb 1:8; Op 3:21
1. Kron. 17:162Sa 7:8, 18–20
1. Kron. 17:17Mt 22:42; Pos 13:34; Op 22:16
1. Kron. 17:18Sl 139:1
1. Kron. 17:192Sa 7:21–24
1. Kron. 17:202Mó 15:11
1. Kron. 17:20Jes 43:10
1. Kron. 17:215Mó 4:7; Sl 147:20
1. Kron. 17:212Mó 19:5; Sl 77:15
1. Kron. 17:215Mó 4:34; Neh 9:10; Jes 63:12; Esk 20:9
1. Kron. 17:215Mó 7:1; Jós 10:42; 21:44
1. Kron. 17:221Sa 12:22
1. Kron. 17:221Mó 17:7; 5Mó 7:6, 9
1. Kron. 17:232Sa 7:25–29
1. Kron. 17:242Kr 6:33; Sl 72:19; Mt 6:9; Jóh 12:28
1. Kron. 17:24Sl 89:35, 36
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 17:1–27

Fyrri Kroníkubók

17 Þegar Davíð hafði komið sér fyrir í húsi sínu* sagði hann við Natan+ spámann: „Hér bý ég í húsi úr sedrusviði+ en sáttmálsörk Jehóva er undir tjalddúkum.“+ 2 Natan svaraði Davíð: „Gerðu allt sem þér býr í hjarta því að hinn sanni Guð er með þér.“

3 En sömu nótt kom orð Guðs til Natans: 4 „Farðu og segðu við Davíð þjón minn: ‚Jehóva segir: „Það ert ekki þú sem átt að reisa mér húsið sem ég mun búa í.+ 5 Frá því að ég leiddi Ísrael út úr Egyptalandi og allt til þessa hef ég ekki búið í húsi heldur hef ég farið frá tjaldi til tjalds og frá einum búðum til annarra.*+ 6 Ég ferðaðist lengi með öllum Ísrael og skipaði dómara Ísraels sem hirða þjóðar minnar. En spurði ég nokkurn tíma einhvern þeirra: ‚Hvers vegna hafið þið ekki reist mér hús úr sedrusviði?‘“‘

7 Segðu auk þess við Davíð þjón minn: ‚Jehóva hersveitanna segir: „Ég sótti þig í hagann þar sem þú gættir hjarðarinnar og gerði þig að leiðtoga yfir þjóð minni, Ísrael.+ 8 Ég verð með þér hvert sem þú ferð+ og eyði öllum óvinum þínum frammi fyrir þér.+ Ég geri nafn þitt eins frægt og nöfn stórmenna jarðarinnar.+ 9 Ég vel stað handa þjóð minni, Ísrael, og gróðurset hana þar svo að hún geti búið þar óáreitt. Illir menn munu ekki kúga hana* eins og áður,+ 10 eins og þeir gerðu allt frá því að ég skipaði dómara yfir þjóð mína, Ísrael.+ Og ég sigra alla óvini þína.+ Auk þess segi ég þér: ‚Jehóva ætlar að stofna handa þér konungsætt.‘*

11 Þegar dagar þínir eru liðnir og þú ert kominn til forfeðra þinna geri ég afkomanda þinn, einn af sonum þínum, að konungi eftir þig+ og staðfesti konungdóm hans.+ 12 Hann mun reisa mér hús+ og ég mun staðfesta hásæti hans að eilífu.+ 13 Ég verð faðir hans og hann verður sonur minn.+ Ég tek ekki tryggan kærleika minn frá honum+ eins og ég tók hann frá forvera þínum.+ 14 Ég læt hann ríkja yfir húsi mínu og konungdæmi að eilífu+ og hásæti hans mun standa um ókomna tíð.“‘“+

15 Natan flutti Davíð öll þessi orð og alla þessa sýn.

16 Þá gekk Davíð konungur inn, settist frammi fyrir Jehóva og sagði: „Hver er ég, Jehóva Guð? Og hver er ætt mín úr því að þú hefur látið mig ná svona langt?+ 17 En ekki nóg með það, Guð, heldur hefurðu líka sagt að ætt þjóns þíns muni vara til fjarlægrar framtíðar.+ Og í þínum augum, Jehóva Guð, er ég maður sem á að hljóta enn meiri upphefð.* 18 Hvað meira getur Davíð sagt við þig um þann heiður sem þú hefur sýnt þjóni þínum? Þú þekkir þjón þinn svo vel.+ 19 Jehóva, þú hefur unnið öll þessi stórvirki vegna þjóns þíns og samkvæmt vilja þínum* og sýnt hve stórfenglegur þú ert.+ 20 Enginn er eins og þú, Jehóva,+ og enginn er Guð nema þú.+ Allt sem við höfum heyrt með eigin eyrum staðfestir það. 21 Og hvaða þjóð á jörðinni er eins og þjóð þín, Ísrael?+ Hinn sanni Guð frelsaði hana* og gerði hana að þjóð sinni.+ Þú gerðir nafn þitt frægt með því að vinna mikil og stórfengleg verk.+ Þú hraktir burt þjóðir undan fólki þínu+ sem þú leystir úr ánauð í Egyptalandi. 22 Þú hefur gert Ísraelsmenn að þjóð þinni um alla eilífð+ og þú, Jehóva, gerðist Guð þeirra.+ 23 Jehóva, haltu ævinlega loforðið sem þú hefur gefið þjóni þínum og ætt hans. Gerðu það sem þú hefur lofað.+ 24 Megi nafn þitt standa stöðugt* og vera mikið+ að eilífu svo að fólk segi: ‚Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, er sannarlega Guð Ísraels.‘ Og megi ætt Davíðs þjóns þíns standa stöðug frammi fyrir þér.+ 25 Guð minn, þú hefur opinberað þjóni þínum að þú ætlar að stofna handa honum konungsætt.* Þess vegna þorir þjónn þinn að bera þessa bæn fram fyrir þig. 26 Jehóva, þú ert hinn sanni Guð og hefur lofað þjóni þínum öllum þessum gæðum. 27 Viltu því blessa ætt þjóns þíns og megi hún standa að eilífu frammi fyrir þér. Þú, Jehóva, hefur blessað hana og hún nýtur blessunar að eilífu.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila