Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jobsbók 37
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jobsbók – yfirlit

      • Máttur Guðs birtist í náttúruöflunum (1–24)

        • Guð getur stöðvað starfsemi mannanna (7)

        • „Hugleiddu undraverk Guðs“ (14)

        • Mönnum er ofviða að skilja Guð (23)

        • Enginn ætti að halda að hann sé vitur (24)

Jobsbók 37:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 5

Jobsbók 37:3

Millivísanir

  • +Job 37:11; Sl 97:4

Jobsbók 37:4

Millivísanir

  • +Job 40:9; Sl 29:3; 68:33

Jobsbók 37:5

Millivísanir

  • +2Sa 22:14
  • +Pré 3:11; Op 15:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 4

Jobsbók 37:6

Millivísanir

  • +Sl 147:16
  • +Am 9:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 4

Jobsbók 37:7

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „innsiglar hönd sérhvers manns“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 4

Jobsbók 37:9

Millivísanir

  • +Sl 104:3
  • +Okv 25:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 5

Jobsbók 37:10

Millivísanir

  • +Sl 147:16
  • +Job 38:29, 30

Jobsbók 37:11

Millivísanir

  • +Job 37:3

Jobsbók 37:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „um frjósamt land jarðar“.

Millivísanir

  • +Sl 148:8

Jobsbók 37:13

Millivísanir

  • +2Mó 9:23; 1Sa 12:17, 18
  • +1Kon 18:45; Job 36:29, 31; 38:25–27; Jak 5:17, 18

Jobsbók 37:14

Millivísanir

  • +Sl 111:2; 145:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    1.2024, bls. 7

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 3-4

Jobsbók 37:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „skipar“.

Jobsbók 37:16

Millivísanir

  • +Job 36:29
  • +Job 36:4; Sl 18:30; 104:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1993, bls. 9

Jobsbók 37:17

Millivísanir

  • +Lúk 12:55

Jobsbók 37:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „hamrað“.

Millivísanir

  • +Jes 44:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    8.10.1997, bls. 18-19

Jobsbók 37:20

Millivísanir

  • +Róm 11:34

Jobsbók 37:21

Neðanmáls

  • *

    Það er, sólarljósið.

Jobsbók 37:22

Millivísanir

  • +1Kr 16:27; Sl 8:1

Jobsbók 37:23

Millivísanir

  • +Sl 145:3; Pré 3:11; Róm 11:33
  • +1Kr 29:11; Job 36:22; Jes 40:26
  • +5Mó 32:4; Sl 33:5; 37:28
  • +Sl 11:7; 71:19

Jobsbók 37:24

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sem hefur viturt hjarta“.

Millivísanir

  • +Sl 33:8; Okv 1:7; Mt 10:28
  • +Okv 3:7; Mt 11:25; Róm 11:20; 12:16; 1Kor 1:26

Almennt

Job. 37:3Job 37:11; Sl 97:4
Job. 37:4Job 40:9; Sl 29:3; 68:33
Job. 37:52Sa 22:14
Job. 37:5Pré 3:11; Op 15:3
Job. 37:6Sl 147:16
Job. 37:6Am 9:6
Job. 37:9Sl 104:3
Job. 37:9Okv 25:23
Job. 37:10Sl 147:16
Job. 37:10Job 38:29, 30
Job. 37:11Job 37:3
Job. 37:12Sl 148:8
Job. 37:132Mó 9:23; 1Sa 12:17, 18
Job. 37:131Kon 18:45; Job 36:29, 31; 38:25–27; Jak 5:17, 18
Job. 37:14Sl 111:2; 145:5
Job. 37:16Job 36:29
Job. 37:16Job 36:4; Sl 18:30; 104:24
Job. 37:17Lúk 12:55
Job. 37:18Jes 44:24
Job. 37:20Róm 11:34
Job. 37:221Kr 16:27; Sl 8:1
Job. 37:23Sl 145:3; Pré 3:11; Róm 11:33
Job. 37:231Kr 29:11; Job 36:22; Jes 40:26
Job. 37:235Mó 32:4; Sl 33:5; 37:28
Job. 37:23Sl 11:7; 71:19
Job. 37:24Sl 33:8; Okv 1:7; Mt 10:28
Job. 37:24Okv 3:7; Mt 11:25; Róm 11:20; 12:16; 1Kor 1:26
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jobsbók 37:1–24

Jobsbók

37 Við þetta hamast hjarta mitt

og berst í brjósti mér.

 2 Hlustaðu vandlega á drynjandi rödd Guðs

og þrumurnar úr munni hans.

 3 Hann þeytir þeim um allan himin

og sendir eldingar+ sínar til endimarka jarðar.

 4 Síðan heyrast drunur,

hann þrumar með tignarlegri rödd+

og heldur ekki aftur af eldingunum þegar hann talar.

 5 Rödd Guðs þrumar+ á dýrlegan hátt,

hann vinnur stórvirki sem eru ofar okkar skilningi.+

 6 Hann segir við snjóinn: ‚Þú skalt falla til jarðar,‘+

og við regnið: ‚Þú skalt falla í stríðum straumum.‘+

 7 Guð stöðvar alla starfsemi mannanna*

svo að allir dauðlegir menn kynnist verkum hans.

 8 Villtu dýrin leita í bæli sín

og halda sig í holum sínum.

 9 Stormurinn blæs úr forðabúri sínu+

og kuldinn kemur með norðanvindinum.+

10 Ísinn verður til við andardrátt Guðs+

og ís leggur á víðáttumikil vötnin.+

11 Já, hann hleður skýin vætu,

hann dreifir eldingum+ meðal skýjanna.

12 Þau rekur þangað sem hann beinir þeim,

þau koma til leiðar öllu sem hann skipar+ um alla heimsbyggðina.*

13 Hann notar skýin til að refsa,+ til að vökva landið

eða sýna tryggan kærleika sinn.+

14 Hlustaðu á þetta, Job,

staldraðu við og hugleiddu undraverk Guðs.+

15 Skilurðu hvernig Guð stjórnar* skýjunum

og hvernig hann lætur eldingu leiftra af himni?

16 Skilurðu hvernig skýin svífa?+

Þetta eru einstök verk hans sem býr yfir fullkominni þekkingu.+

17 Af hverju hitna fötin á þér

þegar allt staðnar í sunnanáttinni?+

18 Getur þú breitt* út himininn eins og hann+

svo að hann verði eins og málmspegill?

19 Segðu okkur hvað við eigum að segja honum,

við getum ekki svarað þar sem við erum í myrkri.

20 Á að láta Guð vita að ég vilji tala?

Eða hefur einhver sagt eitthvað sem þarf að skýra honum frá?+

21 Menn sjá ekki ljósið*

þótt bjart sé á himni

fyrr en vindurinn blæs og feykir skýjunum burt.

22 Úr norðri skín gullinn bjarmi,

hátign Guðs+ er mikilfengleg.

23 Okkur er ofviða að skilja Hinn almáttuga,+

hann er mikill og máttugur+

og hann víkur aldrei frá réttlæti sínu+ og réttvísi.+

24 Þess vegna ætti fólk að óttast hann.+

Hann hyglar engum sem er vitur í eigin augum.“*+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila