Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esrabók 9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Esrabók – yfirlit

      • Blönduð hjónabönd í Ísrael (1–4)

      • Esra játar syndir fólksins í bæn (5–15)

Esrabók 9:1

Millivísanir

  • +3Mó 20:23; 5Mó 12:29, 30
  • +3Mó 18:3
  • +1Mó 15:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2006, bls. 21

Esrabók 9:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „hinn heilagi ættleggur“.

Millivísanir

  • +2Mó 34:15, 16; Esr 10:44
  • +2Mó 19:5, 6
  • +Neh 13:1, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2006, bls. 21

    1.9.1986, bls. 21

Esrabók 9:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „óttuðust“.

Millivísanir

  • +2Mó 29:41

Esrabók 9:5

Millivísanir

  • +4Mó 28:4, 5

Esrabók 9:6

Millivísanir

  • +Dan 9:7

Esrabók 9:7

Millivísanir

  • +4Mó 32:14; 2Kr 29:6
  • +2Kon 10:32; 2Kr 36:17
  • +2Kon 17:22, 23; 25:6, 7
  • +2Kon 17:20
  • +Neh 9:32

Esrabók 9:8

Millivísanir

  • +Neh 9:31; Sl 138:7

Esrabók 9:9

Millivísanir

  • +Neh 9:36, 37
  • +Esr 1:1–3
  • +Esr 6:14; Sak 4:9

Esrabók 9:11

Millivísanir

  • +3Mó 18:24; 5Mó 12:30, 31; 18:9–11

Esrabók 9:12

Millivísanir

  • +2Mó 23:32; 34:15, 16; 5Mó 7:3, 4; Jós 23:12, 13
  • +5Mó 23:3, 6

Esrabók 9:13

Millivísanir

  • +Sl 103:8, 10; Hlj 3:22
  • +Sl 106:46

Esrabók 9:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „mægjast“.

Millivísanir

  • +Esr 9:1; Neh 13:23

Esrabók 9:15

Millivísanir

  • +Neh 9:33; Dan 9:7
  • +Sl 130:3; 143:2

Almennt

Esra. 9:13Mó 20:23; 5Mó 12:29, 30
Esra. 9:13Mó 18:3
Esra. 9:11Mó 15:16
Esra. 9:22Mó 34:15, 16; Esr 10:44
Esra. 9:22Mó 19:5, 6
Esra. 9:2Neh 13:1, 3
Esra. 9:42Mó 29:41
Esra. 9:54Mó 28:4, 5
Esra. 9:6Dan 9:7
Esra. 9:74Mó 32:14; 2Kr 29:6
Esra. 9:72Kon 10:32; 2Kr 36:17
Esra. 9:72Kon 17:22, 23; 25:6, 7
Esra. 9:72Kon 17:20
Esra. 9:7Neh 9:32
Esra. 9:8Neh 9:31; Sl 138:7
Esra. 9:9Neh 9:36, 37
Esra. 9:9Esr 1:1–3
Esra. 9:9Esr 6:14; Sak 4:9
Esra. 9:113Mó 18:24; 5Mó 12:30, 31; 18:9–11
Esra. 9:122Mó 23:32; 34:15, 16; 5Mó 7:3, 4; Jós 23:12, 13
Esra. 9:125Mó 23:3, 6
Esra. 9:13Sl 103:8, 10; Hlj 3:22
Esra. 9:13Sl 106:46
Esra. 9:14Esr 9:1; Neh 13:23
Esra. 9:15Neh 9:33; Dan 9:7
Esra. 9:15Sl 130:3; 143:2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
Biblían – Nýheimsþýðingin
Esrabók 9:1–15

Esrabók

9 En eftir þetta komu höfðingjarnir til mín og sögðu: „Ísraelsmenn og prestarnir og Levítarnir hafa ekki haldið sig frá þjóðunum í kring og andstyggilegum siðum þeirra,+ siðum Kanverja, Hetíta, Peresíta, Jebúsíta, Ammóníta, Móabíta, Egypta+ og Amoríta.+ 2 Þeir hafa tekið sér og sonum sínum konur úr hópi dætra þeirra+ og nú hafa þeir, hin heilaga þjóð,*+ blandast þjóðunum í kring.+ Höfðingjarnir og embættismennirnir hafa verið fremstir í flokki í ótrúmennskunni.“

3 Þegar ég heyrði þetta reif ég föt mín og yfirhöfn, reytti hár mitt og skegg og settist niður harmi sleginn. 4 Allir sem báru djúpa virðingu fyrir* orðum Guðs Ísraels söfnuðust þá saman í kringum mig vegna ótrúmennsku þeirra sem höfðu snúið heim úr útlegðinni, en ég sat áfram harmi sleginn þar til kominn var tími til að færa kornfórnina um kvöldið.+

5 Þegar komið var að kvöldfórninni+ stóð ég upp úr niðurlægingu minni í rifnum fötum og yfirhöfn. Síðan féll ég á kné, lyfti höndum til Jehóva Guðs míns 6 og sagði: „Guð minn, ég skammast mín og þori varla að snúa mér til þín, Guð minn, því að sekt okkar hefur vaxið okkur yfir höfuð og syndir okkar hlaðist upp til himins.+ 7 Allt frá dögum forfeðra okkar og fram á þennan dag hefur sekt okkar verið mikil.+ Við, konungar okkar og prestar höfum verið seldir í hendur konunga annarra landa vegna synda okkar og þurft að þola sverð,+ útlegð,+ rán+ og niðurlægingu, og þetta megum við enn þola.+ 8 En nú hefur Jehóva Guð okkar sýnt okkur velvild um stuttan tíma með því að láta fáeina komast undan og með því að veita okkur öryggi á sínum heilaga stað.+ Guð okkar, þú vildir að augu okkar ljómuðu á ný og við fengjum örlítinn lífsþrótt í ánauð okkar. 9 Við erum vissulega þrælar+ en Guð hefur ekki yfirgefið okkur í ánauðinni. Hann hefur sýnt okkur tryggan kærleika með því að veita okkur velvild Persakonunga.+ Hann gaf okkur nýjan þrótt til að endurreisa hús Guðs okkar+ og reisa það úr rústum og hann hefur gefið okkur varnarmúr í Júda og Jerúsalem.

10 En hvað getum við nú sagt, Guð okkar, eftir allt þetta? Við höfum snúið baki við boðorðum þínum 11 sem þú gafst okkur fyrir milligöngu þjóna þinna, spámannanna. Þú sagðir: ‚Landið sem þið haldið inn í til að taka til eignar er óhreint því að þjóðirnar í landinu hafa vanhelgað það. Þær hafa fyllt það andstyggilegum siðum sínum og þannig vanhelgað það þvert og endilangt.+ 12 Látið því dætur ykkar ekki giftast sonum þeirra og takið ekki heldur dætur þeirra að eiginkonum handa sonum ykkar.+ Gerið ekkert til að stuðla að friði þeirra og velgengni.+ Þannig munuð þið eflast, njóta landsins gæða og fá sonum ykkar landið í arf um alla eilífð.‘ 13 Eftir allt sem við höfum þurft að þola vegna illskuverka okkar og mikillar sektar hefur þú, Guð okkar, samt sýnt okkur meiri mildi en við áttum skilið+ og látið þá sem hér eru komast undan.+ 14 Eigum við þá enn og aftur að brjóta boðorð þín og stofna til hjúskapartengsla* við þjóðirnar sem stunda þessa viðurstyggð?+ Yrðirðu þá ekki svo reiður út í okkur að þú þurrkaðir okkur algerlega út svo að enginn lifði af og kæmist undan? 15 Jehóva Guð Ísraels, þú ert réttlátur+ og þess vegna hafa fáeinir okkar lifað af. Nú stöndum við frammi fyrir þér í sekt okkar þótt enginn geti staðist frammi fyrir þér eftir allt sem á undan er gengið.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila