Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 26
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Ljóð um traust og frelsun (1–21)

        • Jah Jehóva, hinn eilífi klettur (4)

        • Íbúar jarðar fræðast um réttlæti (9)

        • „Þínir dánu munu lifa“ (19)

        • Farðu inn í innstu herbergin og feldu þig (20)

Jesaja 26:1

Millivísanir

  • +2Mó 15:1; 2Sa 22:1; Jes 12:5
  • +Jer 33:10, 11
  • +Sl 48:2, 12
  • +Jes 60:18; Sak 2:4, 5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 25-26

    1.1.1995, bls. 11

    1.6.1988, bls. 23-24

    Spádómur Jesaja 1, bls. 276-277

Jesaja 26:2

Millivísanir

  • +Jes 60:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 25-26

    1.1.1995, bls. 10-12

    1.6.1988, bls. 23-24

    Spádómur Jesaja 1, bls. 276-277

Jesaja 26:3

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „þá sem hafa stöðugt hugarfar“.

Millivísanir

  • +Sl 119:165; Jes 54:13; Fil 4:6, 7
  • +Sl 9:10; Jer 17:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 26

    1.6.1988, bls. 23-24

    Spádómur Jesaja 1, bls. 277

Jesaja 26:4

Neðanmáls

  • *

    „Jah“ er stytting nafnsins Jehóva.

Millivísanir

  • +2Kr 20:20; Sl 62:8; Okv 3:5
  • +5Mó 32:4, 31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 26

    1.6.1988, bls. 23-28

    Spádómur Jesaja 1, bls. 277

Jesaja 26:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 26-27

    1.6.1988, bls. 23-24

    Spádómur Jesaja 1, bls. 277-279

Jesaja 26:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 26-27

    1.6.1988, bls. 23-24

    Spádómur Jesaja 1, bls. 277-279

Jesaja 26:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „sléttur“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 27

Jesaja 26:8

Neðanmáls

  • *

    Það er, að Guð og nafn hans verði í minnum haft eða kunngert.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 27

    Spádómur Jesaja 1, bls. 279

Jesaja 26:9

Millivísanir

  • +Sl 63:6; 119:62; Lúk 6:12
  • +Sl 9:8; 58:10, 11; 85:11, 13; 96:13; 97:2; Jes 61:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Tilbiðjum Guð, bls. 97-98

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 27

    Spádómur Jesaja 1, bls. 279

    Lifað að eilífu, bls. 177-178

Jesaja 26:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „heiðarleikans“.

Millivísanir

  • +Sl 106:43
  • +Jer 2:7; Hós 11:7
  • +Sl 28:5; Jes 5:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 27

    1.6.1988, bls. 24

    Spádómur Jesaja 1, bls. 279-280

    Lifað að eilífu, bls. 178

Jesaja 26:11

Millivísanir

  • +Jes 6:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 280

Jesaja 26:12

Millivísanir

  • +Jes 57:19; Jer 33:6, 7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 280

    Varðturninn,

    1.6.1988, bls. 24-25

Jesaja 26:13

Millivísanir

  • +2Kr 12:7, 8
  • +2Tí 2:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 280-281

Jesaja 26:14

Millivísanir

  • +Jer 51:39

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 28

    Spádómur Jesaja 1, bls. 281

Jesaja 26:15

Millivísanir

  • +Jes 60:21
  • +1Kon 4:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 28

    1.1.1995, bls. 11-12

    1.6.1988, bls. 24-25

    Spádómur Jesaja 1, bls. 281-282

Jesaja 26:16

Millivísanir

  • +Sl 78:34, 35; Hós 5:15

Jesaja 26:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 28

    Spádómur Jesaja 1, bls. 282

Jesaja 26:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 28

    Spádómur Jesaja 1, bls. 282

Jesaja 26:19

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Lík sem ég á mun“.

  • *

    Eða hugsanl. „dögg jurtanna (stokkrósanna)“.

  • *

    Eða „fæðir hina lífvana“.

Millivísanir

  • +Jes 25:8; Hós 13:14; Mr 12:26; Jóh 5:28, 29; 11:24, 25; Pos 24:15; 1Kor 15:21; 1Þe 4:14; Op 20:12, 13
  • +1Mó 3:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!: Hvar er hægt að finna sanna von?

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 28

    Spádómur Jesaja 1, bls. 282

Jesaja 26:20

Neðanmáls

  • *

    Eða „fordæmingin“.

Millivísanir

  • +1Mó 7:15, 16; 2Mó 12:22, 23; Okv 18:10
  • +Sl 27:5; 91:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2024, bls. 7

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2023, bls. 7

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2016, bls. 9

    Varðturninn,

    15.11.2014, bls. 26-27

    15.5.2009, bls. 8

    1.4.2001, bls. 28-29

    1.10.1998, bls. 27

    1.6.1988, bls. 25

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 230

    Spádómur Jesaja 1, bls. 282-283

Jesaja 26:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 282-283

    Varðturninn,

    1.6.1988, bls. 26-27

Almennt

Jes. 26:12Mó 15:1; 2Sa 22:1; Jes 12:5
Jes. 26:1Jer 33:10, 11
Jes. 26:1Sl 48:2, 12
Jes. 26:1Jes 60:18; Sak 2:4, 5
Jes. 26:2Jes 60:11
Jes. 26:3Sl 119:165; Jes 54:13; Fil 4:6, 7
Jes. 26:3Sl 9:10; Jer 17:7
Jes. 26:42Kr 20:20; Sl 62:8; Okv 3:5
Jes. 26:45Mó 32:4, 31
Jes. 26:9Sl 63:6; 119:62; Lúk 6:12
Jes. 26:9Sl 9:8; 58:10, 11; 85:11, 13; 96:13; 97:2; Jes 61:11
Jes. 26:10Sl 106:43
Jes. 26:10Jer 2:7; Hós 11:7
Jes. 26:10Sl 28:5; Jes 5:12
Jes. 26:11Jes 6:9
Jes. 26:12Jes 57:19; Jer 33:6, 7
Jes. 26:132Kr 12:7, 8
Jes. 26:132Tí 2:19
Jes. 26:14Jer 51:39
Jes. 26:15Jes 60:21
Jes. 26:151Kon 4:21
Jes. 26:16Sl 78:34, 35; Hós 5:15
Jes. 26:19Jes 25:8; Hós 13:14; Mr 12:26; Jóh 5:28, 29; 11:24, 25; Pos 24:15; 1Kor 15:21; 1Þe 4:14; Op 20:12, 13
Jes. 26:191Mó 3:19
Jes. 26:201Mó 7:15, 16; 2Mó 12:22, 23; Okv 18:10
Jes. 26:20Sl 27:5; 91:4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 26:1–21

Jesaja

26 Þann dag verður þetta ljóð sungið+ í Júda:+

„Við eigum sterkbyggða borg.+

Hjálpræði hans er múr hennar og varnarveggur.+

 2 Opnið hliðin+ svo að þjóðin réttláta geti gengið inn,

þjóð sem reynist trúföst.

 3 Þú verndar þá sem reiða sig á þig,*

þú veitir þeim stöðugan frið+

því að á þig leggja þeir traust sitt.+

 4 Treystið Jehóva að eilífu+

því að Jah* Jehóva er hinn eilífi klettur.+

 5 Hann hefur steypt niður þeim sem búa á hæðum, borginni háreistu.

Hann rífur hana niður,

hann jafnar hana við jörðu

og kastar henni niður í duftið.

 6 Hún verður fótum troðin,

fótum hinna kúguðu, iljum bágstaddra.“

 7 Stígur hins réttláta er beinn.*

Þar sem þú ert réttlátur

jafnar þú braut hins réttláta.

 8 Við fylgjum vegi dóma þinna, Jehóva,

og setjum von okkar á þig.

Við þráum nafn þitt og allt sem í því felst.*

 9 Um nætur þrái ég þig af allri sál,

já, allt sem í mér býr leitar þín.+

Þegar þú dæmir jörðina

fræðast íbúar landsins um réttlæti.+

10 Ef hinum illa er sýnd vægð

lærir hann ekki réttlæti.+

Jafnvel í landi réttlætisins* gerir hann það sem illt er+

og fær ekki að sjá hátign Jehóva.+

11 Jehóva, hönd þín er á lofti en hann sér það ekki.+

Hann sér ákafa þinn vegna fólks þíns og skammast sín.

Já, eldur þinn gleypir fjandmenn þína.

12 Jehóva, þú veitir okkur frið+

því að allt sem við höfum gert

hefur þú gert fyrir okkur.

13 Jehóva Guð okkar, aðrir herrar en þú hafa ríkt yfir okkur+

en við lofum aðeins nafn þitt.+

14 Þeir eru dánir, þeir munu ekki lifa.

Þeir eru lífvana og rísa ekki upp.+

Þú hefur snúist gegn þeim

til að útrýma þeim og afmá minninguna um þá.

15 Þú, Jehóva, hefur látið þjóðinni fjölga,

þú hefur látið þjóðinni fjölga,

þú hefur gert þig dýrlegan.+

Þú hefur fært út öll landamæri landsins.+

16 Jehóva, í neyð sinni sneri fólk sér til þín,

það hvíslaði til þín innilegar bænir þegar þú agaðir það.+

17 Eins og þunguð kona, komin að því að fæða,

er með hríðir og æpir af sársauka,

þannig höfum við verið vegna þín, Jehóva.

18 Við urðum þunguð og fengum hríðir

en það var eins og við fæddum vind.

Við höfum ekki fært landinu frelsun

og enginn fæddist til að búa í landinu.

19 „Þínir dánu munu lifa.

Lík fólks míns munu* rísa upp.+

Vaknið og hrópið af gleði,

þið sem búið í moldinni,+

því að dögg þín er eins og morgundöggin*

og jörðin lætur hina lífvana vakna til lífs.*

20 Farðu, þjóð mín, inn í innstu herbergi þín

og lokaðu á eftir þér.+

Feldu þig stutta stund

þar til reiðin* er liðin hjá.+

21 Sjáið! Jehóva kemur frá bústað sínum

og lætur íbúa landsins svara til saka fyrir synd þeirra.

Landið afhjúpar blóðskuld sína

og hylur ekki lengur þá sem drepnir hafa verið.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila