Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Kólossubréfið 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Kólossubréfið – yfirlit

      • Kristur, heilagur leyndardómur Guðs (1–5)

      • Gætið ykkar á þeim sem blekkja (6–15)

      • Kristur er veruleikinn (16–23)

Kólossubréfið 2:1

Millivísanir

  • +Kól 4:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2009, bls. 3-4

Kólossubréfið 2:2

Millivísanir

  • +2Kor 1:6
  • +Kól 3:14
  • +1Kor 2:7; Ef 3:5, 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2009, bls. 3-4

    1.12.1994, bls. 27-32

Kólossubréfið 2:3

Millivísanir

  • +1Kor 1:30; 2:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2009, bls. 3-7

    1.12.1994, bls. 28-29

Kólossubréfið 2:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1994, bls. 29-31

Kólossubréfið 2:5

Millivísanir

  • +1Kor 14:40
  • +1Kor 15:58; Heb 3:14

Kólossubréfið 2:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1998, bls. 9-10, 14

Kólossubréfið 2:7

Millivísanir

  • +Ef 2:20; 3:17
  • +Mt 7:24, 25
  • +Ef 5:20; 1Þe 5:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1998, bls. 9-14

Kólossubréfið 2:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „hremmi ykkur eins og bráð“.

Millivísanir

  • +Ef 5:6; Heb 13:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2019, bls. 2-7

    Varðturninn,

    15.8.2008, bls. 28

    1.9.2001, bls. 9

    1.7.1998, bls. 12-13

    1.12.1994, bls. 29-31

Kólossubréfið 2:9

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eru holdi klæddir“.

Millivísanir

  • +Kól 1:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2009, bls. 4-5

Kólossubréfið 2:10

Millivísanir

  • +Ef 1:20, 21; 1Pé 3:22

Kólossubréfið 2:11

Millivísanir

  • +Róm 6:6
  • +Róm 2:29; Fil 3:3

Kólossubréfið 2:12

Millivísanir

  • +Róm 6:4
  • +Ef 2:6; Kól 3:1
  • +Pos 2:24; Ef 1:19, 20

Kólossubréfið 2:13

Millivísanir

  • +Ef 2:1, 5
  • +Pos 2:38

Kólossubréfið 2:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „afmáði“.

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +2Mó 34:27; 5Mó 31:24–26; Heb 7:18
  • +Róm 7:10; Ga 3:10
  • +Ef 2:14, 15
  • +Ga 3:13; Heb 9:15; 1Pé 2:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1989, bls. 32

Kólossubréfið 2:15

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Kristi“.

Millivísanir

  • +1Jó 5:4; Op 3:21

Kólossubréfið 2:16

Millivísanir

  • +Róm 14:3, 17
  • +Sl 81:3
  • +Róm 14:6

Kólossubréfið 2:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „líkaminn“.

Millivísanir

  • +Heb 8:5; 10:1
  • +Jóh 14:6; Heb 9:11, 12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2023, bls. 25

    Varðturninn,

    1.9.2002, bls. 15

Kólossubréfið 2:18

Neðanmáls

  • *

    Tilvísun í vígsluathöfn tengda heiðinni dulspeki.

Millivísanir

  • +Fil 3:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2017, bls. 25-29

    Varðturninn,

    15.8.2008, bls. 28

    1.6.1992, bls. 16

Kólossubréfið 2:19

Millivísanir

  • +Ef 1:22, 23
  • +Ef 2:21; 4:16

Kólossubréfið 2:20

Millivísanir

  • +Ga 4:3; Kól 2:8
  • +Ef 2:15; Kól 2:14

Kólossubréfið 2:22

Millivísanir

  • +Mt 15:9

Kólossubréfið 2:23

Millivísanir

  • +1Tí 4:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 182

    Varðturninn,

    15.8.2008, bls. 28

Almennt

Kól. 2:1Kól 4:16
Kól. 2:22Kor 1:6
Kól. 2:2Kól 3:14
Kól. 2:21Kor 2:7; Ef 3:5, 6
Kól. 2:31Kor 1:30; 2:16
Kól. 2:51Kor 14:40
Kól. 2:51Kor 15:58; Heb 3:14
Kól. 2:7Ef 2:20; 3:17
Kól. 2:7Mt 7:24, 25
Kól. 2:7Ef 5:20; 1Þe 5:18
Kól. 2:8Ef 5:6; Heb 13:9
Kól. 2:9Kól 1:19
Kól. 2:10Ef 1:20, 21; 1Pé 3:22
Kól. 2:11Róm 6:6
Kól. 2:11Róm 2:29; Fil 3:3
Kól. 2:12Róm 6:4
Kól. 2:12Ef 2:6; Kól 3:1
Kól. 2:12Pos 2:24; Ef 1:19, 20
Kól. 2:13Ef 2:1, 5
Kól. 2:13Pos 2:38
Kól. 2:142Mó 34:27; 5Mó 31:24–26; Heb 7:18
Kól. 2:14Róm 7:10; Ga 3:10
Kól. 2:14Ef 2:14, 15
Kól. 2:14Ga 3:13; Heb 9:15; 1Pé 2:24
Kól. 2:151Jó 5:4; Op 3:21
Kól. 2:16Róm 14:3, 17
Kól. 2:16Sl 81:3
Kól. 2:16Róm 14:6
Kól. 2:17Heb 8:5; 10:1
Kól. 2:17Jóh 14:6; Heb 9:11, 12
Kól. 2:18Fil 3:14
Kól. 2:19Ef 1:22, 23
Kól. 2:19Ef 2:21; 4:16
Kól. 2:20Ga 4:3; Kól 2:8
Kól. 2:20Ef 2:15; Kól 2:14
Kól. 2:22Mt 15:9
Kól. 2:231Tí 4:3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
Biblían – Nýheimsþýðingin
Kólossubréfið 2:1–23

Bréfið til Kólossumanna

2 Ég vil að þið vitið hve mikið ég legg á mig vegna ykkar og þeirra sem eru í Laódíkeu+ og allra þeirra sem hafa ekki séð mig augliti til auglitis. 2 Ég geri það til að hughreysta alla+ svo að þeir verði sameinaðir í kærleika,+ eignist þá auðlegð sem fæst með öruggri vissu og skilningi og kynnist til hlítar heilögum leyndardómi Guðs, það er að segja Kristi.+ 3 Allir fjársjóðir viskunnar og þekkingarinnar eru fólgnir í honum.+ 4 Þetta segi ég til þess að enginn blekki ykkur með villandi rökum. 5 Þótt ég sé fjarverandi er ég með ykkur í anda og gleðst yfir því að góð regla+ ríkir hjá ykkur og að þið eruð staðföst í trúnni á Krist.+

6 Þið hafið tekið á móti Kristi Jesú Drottni okkar og nú skuluð þið halda áfram að ganga með honum. 7 Verið rótföst, byggð á honum+ og stöðug í trúnni+ eins og ykkur var kennt. Verið innilega þakklát.+

8 Gætið þess að enginn fjötri ykkur* með heimspeki og innantómum blekkingum+ sem byggjast á erfðavenjum manna og hugmyndafræði heimsins en ekki á Kristi. 9 Það er í honum sem eiginleikar Guðs birtast að fullu.*+ 10 Vegna hans skortir ykkur því ekkert, hans sem er höfuð hvers konar stjórnar og valds.+ 11 Vegna sambands ykkar við hann voruð þið umskorin, ekki með höndum manna heldur með því að hverfa frá syndugum löngunum líkamans+ en þannig eru þjónar Krists umskornir.+ 12 Þið voruð jörðuð ásamt honum með sams konar skírn og hann.+ Þið voruð líka reist upp með honum+ vegna sambands ykkar við hann og vegna trúar ykkar á mátt Guðs sem reisti hann upp frá dauðum.+

13 Guð lífgaði ykkur með honum þó að þið væruð dauð vegna afbrota ykkar og væruð óumskorin.+ Hann fyrirgaf okkur fúslega öll afbrotin+ 14 og þurrkaði út* skjalið+ sem talaði gegn okkur+ með ákvæðum sínum.+ Hann hefur fjarlægt það með því að negla það á kvalastaurinn.*+ 15 Með kvalastaurnum* hefur hann afvopnað stjórnirnar og yfirvöldin og auglýst sigurinn yfir þeim+ með því að leiða þau sem fanga í sigurgöngu sinni.

16 Látið því engan dæma ykkur fyrir það sem þið borðið og drekkið+ eða hvort þið haldið hátíðir, fagnið nýju tungli+ eða haldið hvíldardaginn.+ 17 Þetta er skuggi þess sem átti að koma+ en Kristur er veruleikinn.*+ 18 Leyfið ekki þeim sem njóta þess að sýnast auðmjúkir og dýrka engla að hafa af ykkur verðlaunin.+ Þeir „halda sig við“* það sem þeir hafa séð og monta sig án þess að hafa tilefni til því að þeir hugsa eins og menn hugsa. 19 Þeir halda sig ekki fast við höfuðið,+ þann sem nærir allan líkamann og tengir hann saman með liðum og liðböndum í samstæða heild svo að hann vaxi með krafti Guðs.+

20 Fyrst þið dóuð með Kristi gagnvart hugmyndafræði heimsins,+ hvers vegna lifið þið þá enn eins og þið tilheyrðuð heiminum og haldið áfram að fylgja ákvæðum sem þessum:+ 21 „Takið ekki, bragðið ekki á og snertið ekki“? 22 Allt þetta snýst um hluti sem eyðast við notkun og eru boð og kennisetningar manna.+ 23 Þó að þessi ákvæði virðist viturleg er þetta sjálfvalin tilbeiðsla, uppgerðarauðmýkt og harðneskja við líkamann,+ en það kemur ekki að neinu gagni í baráttunni við langanir holdsins.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila