Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Þessaloníkubréf 1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Þessaloníkubréf – yfirlit

      • Kveðjur (1)

      • Páll þakkar fyrir trú Þessaloníkumanna (2–10)

1. Þessaloníkubréf 1:1

Neðanmáls

  • *

    Einnig nefndur Sílas.

Millivísanir

  • +Pos 15:22; 1Pé 5:12
  • +Pos 16:1, 2

1. Þessaloníkubréf 1:2

Millivísanir

  • +2Þe 1:11, 12

1. Þessaloníkubréf 1:3

Millivísanir

  • +1Pé 1:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 6

    Ríkisþjónusta okkar,

    2.2000, bls. 4

1. Þessaloníkubréf 1:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Boðunarskólabókin, bls. 194

    Varðturninn,

    1.4.2000, bls. 19

    Ríkisþjónusta okkar,

    2.2000, bls. 3-4

1. Þessaloníkubréf 1:6

Millivísanir

  • +1Kor 11:1; Fil 3:17; 2Þe 3:9
  • +1Pé 2:21
  • +1Þe 2:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Ríkisþjónusta okkar,

    2.2000, bls. 3-4

1. Þessaloníkubréf 1:8

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +2Þe 1:4

1. Þessaloníkubréf 1:9

Millivísanir

  • +1Kor 10:14; 12:2; Ga 4:8; 1Jó 5:21

1. Þessaloníkubréf 1:10

Millivísanir

  • +Pos 1:10, 11; Tít 2:13
  • +1Þe 5:2; 2Pé 3:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2010, bls. 13

Almennt

1. Þess. 1:1Pos 15:22; 1Pé 5:12
1. Þess. 1:1Pos 16:1, 2
1. Þess. 1:22Þe 1:11, 12
1. Þess. 1:31Pé 1:3, 4
1. Þess. 1:61Kor 11:1; Fil 3:17; 2Þe 3:9
1. Þess. 1:61Pé 2:21
1. Þess. 1:61Þe 2:14
1. Þess. 1:82Þe 1:4
1. Þess. 1:91Kor 10:14; 12:2; Ga 4:8; 1Jó 5:21
1. Þess. 1:101Þe 5:2; 2Pé 3:12
1. Þess. 1:10Pos 1:10, 11; Tít 2:13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Þessaloníkubréf 1:1–10

Fyrra bréfið til Þessaloníkumanna

1 Frá Páli, Silvanusi*+ og Tímóteusi+ til safnaðar Þessaloníkumanna sem eru sameinaðir Guði föðurnum og Drottni Jesú Kristi.

Megi einstök góðvild Guðs og friður vera með ykkur.

2 Við þökkum alltaf Guði þegar við nefnum ykkur öll í bænum okkar.+ 3 Við gleymum aldrei frammi fyrir Guði okkar og föður hvernig þið unnuð af trú og kærleika og voruð þolgóð vegna vonarinnar+ á Drottin okkar Jesú Krist. 4 Guð elskar ykkur, bræður og systur, og við vitum að hann hefur valið ykkur 5 því að fagnaðarboðskapurinn sem við boðum kom ekki aðeins til ykkar með orðum heldur einnig með krafti, heilögum anda og sterkri sannfæringu. Þið vitið sjálf hvað við gerðum í ykkar þágu meðan við vorum hjá ykkur. 6 Og þið líktuð eftir okkur+ og Drottni+ því að þið tókuð við orðinu með gleði heilags anda þrátt fyrir mikla erfiðleika.+ 7 Þannig urðuð þið fyrirmynd allra hinna trúuðu í Makedóníu og Akkeu.

8 Frá ykkur hefur orð Jehóva* ekki aðeins breiðst út í Makedóníu og Akkeu heldur er trú ykkar á Guð orðin þekkt alls staðar+ svo að við höfum engu við að bæta. 9 Fólk segir frá því hvernig við komum til ykkar fyrst, hvernig þið sneruð ykkur til Guðs frá skurðgoðum ykkar+ til að þjóna lifandi og sönnum Guði 10 og hvernig þið bíðið nú eftir að sonur hans komi frá himnum.+ Guð reisti hann upp frá dauðum, það er að segja Jesú sem bjargar okkur frá hinni komandi reiði.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila