Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jósúabók 21
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jósúabók – yfirlit

      • Borgir Levítanna (1–42)

        • Handa afkomendum Arons (9–19)

        • Handa öðrum Kahatítum (20–26)

        • Handa Gersonítum (27–33)

        • Handa Merarítum (34–40)

      • Loforð Jehóva rættust (43–45)

Jósúabók 21:1

Millivísanir

  • +4Mó 34:17

Jósúabók 21:2

Millivísanir

  • +Jós 18:1
  • +3Mó 25:33, 34; 4Mó 35:2–4; Jós 14:4

Jósúabók 21:3

Millivísanir

  • +4Mó 35:8
  • +1Mó 49:5, 7

Jósúabók 21:4

Millivísanir

  • +1Mó 46:11; 4Mó 3:27–31
  • +1Kr 6:54, 55
  • +Jós 19:1
  • +1Kr 6:60, 64

Jósúabók 21:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „úthlutað með hlutkesti“.

Millivísanir

  • +1Kr 6:66
  • +1Kr 6:61, 70

Jósúabók 21:6

Millivísanir

  • +2Mó 6:17; 4Mó 3:21, 22
  • +4Mó 32:33; 1Kr 6:62

Jósúabók 21:7

Millivísanir

  • +2Mó 6:19
  • +1Kr 6:63

Jósúabók 21:8

Millivísanir

  • +4Mó 35:2, 5

Jósúabók 21:9

Millivísanir

  • +1Kr 6:64, 65

Jósúabók 21:11

Millivísanir

  • +1Mó 23:2; 35:27; Jós 15:13, 14; 20:7; Dóm 1:10
  • +2Sa 2:1; 15:10; 1Kr 6:54–56

Jósúabók 21:12

Millivísanir

  • +Dóm 1:20

Jósúabók 21:13

Millivísanir

  • +Jós 15:20, 54
  • +4Mó 35:6, 15
  • +Jós 15:20, 42

Jósúabók 21:14

Millivísanir

  • +Jós 15:20, 48
  • +Jós 15:20, 50

Jósúabók 21:15

Millivísanir

  • +Jós 15:20, 51
  • +Jós 15:20, 49; 1Kr 6:57, 58

Jósúabók 21:16

Millivísanir

  • +Jós 19:1, 7
  • +Jós 15:20, 55

Jósúabók 21:17

Millivísanir

  • +Jós 9:3; 18:21, 25
  • +1Kr 6:57, 60

Jósúabók 21:18

Millivísanir

  • +Jer 1:1

Jósúabók 21:19

Millivísanir

  • +3Mó 25:33, 34; 4Mó 35:4

Jósúabók 21:21

Millivísanir

  • +Jós 20:7; 1Kon 12:1
  • +4Mó 35:11, 15
  • +Jós 16:10

Jósúabók 21:22

Millivísanir

  • +Jós 16:1, 3; 18:11, 13

Jósúabók 21:24

Millivísanir

  • +Jós 10:12; Dóm 1:35; 2Kr 28:18

Jósúabók 21:25

Millivísanir

  • +Jós 17:11

Jósúabók 21:27

Millivísanir

  • +Jós 21:6
  • +1Kr 6:71

Jósúabók 21:28

Millivísanir

  • +1Kr 6:72, 73
  • +Jós 19:12, 16

Jósúabók 21:30

Millivísanir

  • +1Kr 6:74, 75

Jósúabók 21:31

Millivísanir

  • +Jós 19:25, 31
  • +Jós 19:28, 31; Dóm 1:31

Jósúabók 21:32

Millivísanir

  • +Jós 20:7
  • +4Mó 35:14, 15

Jósúabók 21:34

Millivísanir

  • +Jós 21:7
  • +1Kr 6:77
  • +Jós 19:10, 11

Jósúabók 21:35

Millivísanir

  • +Dóm 1:30

Jósúabók 21:36

Millivísanir

  • +5Mó 4:41–43; Jós 20:8
  • +1Kr 6:78, 79

Jósúabók 21:38

Millivísanir

  • +1Kr 6:80, 81
  • +Jós 20:8, 9; 1Kon 22:3
  • +1Mó 32:2; 2Sa 2:8

Jósúabók 21:39

Millivísanir

  • +4Mó 21:26; 32:37
  • +4Mó 32:1

Jósúabók 21:41

Millivísanir

  • +4Mó 35:5, 7

Jósúabók 21:43

Millivísanir

  • +1Mó 13:14, 15; 15:18; 26:3; 28:4
  • +2Mó 23:30

Jósúabók 21:44

Millivísanir

  • +2Mó 33:14; 5Mó 12:10; Jós 1:13; 11:23; 22:4
  • +5Mó 28:7
  • +5Mó 7:24; 31:3

Jósúabók 21:45

Neðanmáls

  • *

    Eða „Ekki eitt orð“.

Millivísanir

  • +Jós 23:14; 1Kon 8:56; Heb 6:18

Almennt

Jós. 21:14Mó 34:17
Jós. 21:2Jós 18:1
Jós. 21:23Mó 25:33, 34; 4Mó 35:2–4; Jós 14:4
Jós. 21:34Mó 35:8
Jós. 21:31Mó 49:5, 7
Jós. 21:41Mó 46:11; 4Mó 3:27–31
Jós. 21:41Kr 6:54, 55
Jós. 21:4Jós 19:1
Jós. 21:41Kr 6:60, 64
Jós. 21:51Kr 6:66
Jós. 21:51Kr 6:61, 70
Jós. 21:62Mó 6:17; 4Mó 3:21, 22
Jós. 21:64Mó 32:33; 1Kr 6:62
Jós. 21:72Mó 6:19
Jós. 21:71Kr 6:63
Jós. 21:84Mó 35:2, 5
Jós. 21:91Kr 6:64, 65
Jós. 21:111Mó 23:2; 35:27; Jós 15:13, 14; 20:7; Dóm 1:10
Jós. 21:112Sa 2:1; 15:10; 1Kr 6:54–56
Jós. 21:12Dóm 1:20
Jós. 21:13Jós 15:20, 54
Jós. 21:134Mó 35:6, 15
Jós. 21:13Jós 15:20, 42
Jós. 21:14Jós 15:20, 48
Jós. 21:14Jós 15:20, 50
Jós. 21:15Jós 15:20, 51
Jós. 21:15Jós 15:20, 49; 1Kr 6:57, 58
Jós. 21:16Jós 19:1, 7
Jós. 21:16Jós 15:20, 55
Jós. 21:17Jós 9:3; 18:21, 25
Jós. 21:171Kr 6:57, 60
Jós. 21:18Jer 1:1
Jós. 21:193Mó 25:33, 34; 4Mó 35:4
Jós. 21:21Jós 20:7; 1Kon 12:1
Jós. 21:214Mó 35:11, 15
Jós. 21:21Jós 16:10
Jós. 21:22Jós 16:1, 3; 18:11, 13
Jós. 21:24Jós 10:12; Dóm 1:35; 2Kr 28:18
Jós. 21:25Jós 17:11
Jós. 21:27Jós 21:6
Jós. 21:271Kr 6:71
Jós. 21:281Kr 6:72, 73
Jós. 21:28Jós 19:12, 16
Jós. 21:301Kr 6:74, 75
Jós. 21:31Jós 19:25, 31
Jós. 21:31Jós 19:28, 31; Dóm 1:31
Jós. 21:32Jós 20:7
Jós. 21:324Mó 35:14, 15
Jós. 21:34Jós 21:7
Jós. 21:341Kr 6:77
Jós. 21:34Jós 19:10, 11
Jós. 21:35Dóm 1:30
Jós. 21:365Mó 4:41–43; Jós 20:8
Jós. 21:361Kr 6:78, 79
Jós. 21:381Kr 6:80, 81
Jós. 21:38Jós 20:8, 9; 1Kon 22:3
Jós. 21:381Mó 32:2; 2Sa 2:8
Jós. 21:394Mó 21:26; 32:37
Jós. 21:394Mó 32:1
Jós. 21:414Mó 35:5, 7
Jós. 21:431Mó 13:14, 15; 15:18; 26:3; 28:4
Jós. 21:432Mó 23:30
Jós. 21:442Mó 33:14; 5Mó 12:10; Jós 1:13; 11:23; 22:4
Jós. 21:445Mó 28:7
Jós. 21:445Mó 7:24; 31:3
Jós. 21:45Jós 23:14; 1Kon 8:56; Heb 6:18
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jósúabók 21:1–45

Jósúabók

21 Ættarhöfðingjar Levítanna gengu nú fram fyrir Eleasar+ prest, Jósúa Núnsson og ættarhöfðingja ættkvísla Ísraels 2 í Síló+ í Kanaanslandi og sögðu: „Jehóva gaf þau fyrirmæli fyrir milligöngu Móse að við skyldum fá borgir til að búa í ásamt beitilandi þeirra handa búfénaði okkar.“+ 3 Ísraelsmenn gáfu þá Levítunum borgir+ ásamt beitilandi af sínu eigin erfðalandi eftir fyrirmælum Jehóva.+

4 Fyrst kom upp hlutur ætta Kahatíta.+ Levítarnir sem voru afkomendur Arons prests fengu með hlutkesti 13 borgir frá ættkvíslum Júda,+ Símeons+ og Benjamíns.+

5 Öðrum Kahatítum var úthlutað* tíu borgum frá ættunum í ættkvísl Efraíms,+ ættkvísl Dans og hálfri ættkvísl Manasse.+

6 Gersonítum+ var úthlutað 13 borgum frá ættunum í ættkvísl Íssakars, ættkvísl Assers, ættkvísl Naftalí og hálfri ættkvísl Manasse í Basan.+

7 Ættir Meraríta+ fengu 12 borgir frá ættkvíslum Rúbens, Gaðs og Sebúlons.+

8 Ísraelsmenn gáfu sem sagt Levítunum þessar borgir ásamt beitilöndum með hlutkesti eins og Jehóva hafði gefið fyrirmæli um fyrir milligöngu Móse.+

9 Frá ættkvísl Júda og ættkvísl Símeons gáfu þeir borgirnar sem hér eru nefndar.+ 10 Þær voru gefnar sonum Arons sem voru af ættum Kahatíta meðal Levítanna því að þeirra hlutur kom fyrst upp. 11 Þeir fengu Kirjat Arba+ (Arba var faðir Anaks), það er Hebron,+ í fjalllendi Júda og beitilöndin í kring. 12 En Kaleb Jefúnneson fékk landið og þorpin í kringum borgina til eignar.+

13 Sonum Arons prests gáfu þeir Hebron,+ sem var griðaborg fyrir manndrápara,+ ásamt beitilöndum hennar, Líbna+ með beitilöndum, 14 Jattír+ með beitilöndum, Estemóa+ með beitilöndum, 15 Hólon+ með beitilöndum, Debír+ með beitilöndum, 16 Aín+ með beitilöndum, Júta+ með beitilöndum og Bet Semes með beitilöndum – níu borgir frá þessum tveim ættkvíslum.

17 Og frá ættkvísl Benjamíns: Gíbeon+ með beitilöndum, Geba með beitilöndum,+ 18 Anatót+ með beitilöndum og Almón með beitilöndum – fjórar borgir.

19 Alls fengu prestarnir, afkomendur Arons, 13 borgir ásamt beitilöndum.+

20 Aðrar ættir Kahatíta meðal Levítanna fengu með hlutkesti borgir frá ættkvísl Efraíms. 21 Þeir fengu Síkem,+ sem var griðaborg fyrir manndrápara,+ ásamt beitilöndum hennar í fjalllendi Efraíms, Geser+ með beitilöndum, 22 Kibsaím með beitilöndum og Bet Hóron+ með beitilöndum – fjórar borgir.

23 Frá ættkvísl Dans: Elteke með beitilöndum, Gibbeton með beitilöndum, 24 Ajalon+ með beitilöndum og Gat Rimmon með beitilöndum – fjórar borgir.

25 Og frá hálfri ættkvísl Manasse: Taanak+ með beitilöndum og Gat Rimmon með beitilöndum – tvær borgir.

26 Alls fengu aðrar ættir Kahatíta tíu borgir ásamt beitilöndum þeirra.

27 Gersonítar+ meðal ætta Levítanna fengu frá hálfri ættkvísl Manasse borgirnar Gólan+ í Basan, sem var griðaborg fyrir manndrápara, ásamt beitilöndum hennar og Beestera með beitilöndum – tvær borgir.

28 Frá ættkvísl Íssakars:+ Kisjon með beitilöndum, Daberat+ með beitilöndum, 29 Jarmút með beitilöndum og En Ganním með beitilöndum – fjórar borgir.

30 Frá ættkvísl Assers:+ Míseal með beitilöndum, Abdón með beitilöndum, 31 Helkat+ með beitilöndum og Rehób+ með beitilöndum – fjórar borgir.

32 Og frá ættkvísl Naftalí: Kedes+ í Galíleu, sem var griðaborg+ fyrir manndrápara, ásamt beitilöndum hennar, Hammót Dór með beitilöndum og Kartan með beitilöndum – þrjár borgir.

33 Alls fengu ættir Gersoníta 13 borgir ásamt beitilöndum.

34 Ættir Meraríta,+ þeir Levítar sem eftir voru, fengu frá ættkvísl Sebúlons:+ Jokneam+ með beitilöndum, Karta með beitilöndum, 35 Dimna með beitilöndum og Nahalal+ með beitilöndum – fjórar borgir.

36 Frá ættkvísl Rúbens: Beser+ með beitilöndum, Jahas með beitilöndum,+ 37 Kedemót með beitilöndum og Mefaat með beitilöndum – fjórar borgir.

38 Og frá ættkvísl Gaðs:+ Ramót í Gíleað,+ sem var griðaborg fyrir manndrápara, ásamt beitilöndum hennar, Mahanaím+ með beitilöndum, 39 Hesbon+ með beitilöndum og Jaser+ með beitilöndum – alls fjórar borgir.

40 Alls var ættum Meraríta, þeim sem eftir voru af Levítunum, úthlutað 12 borgum.

41 Borgir Levítanna á landi Ísraelsmanna voru alls 48 ásamt beitilöndum þeirra.+ 42 Hver þessara borga var með beitilönd umhverfis – það átti við um allar borgirnar.

43 Jehóva gaf Ísrael allt landið sem hann hafði svarið að gefa forfeðrum þeirra+ og þeir lögðu það undir sig og settust þar að.+ 44 Jehóva veitti þeim líka frið í öllu landinu eins og hann hafði svarið forfeðrum þeirra+ og enginn af óvinum þeirra gat staðist fyrir þeim.+ Jehóva gaf alla óvini í hendur þeirra.+ 45 Ekkert* brást af öllum þeim góðu loforðum sem Jehóva hafði gefið Ísraelsmönnum – þau rættust öll.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila