Biblían – Nýheimsþýðingin 1. Mósebók – yfirlit 1. MÓSEBÓK YFIRLIT 1 Sköpun himins og jarðar (1, 2) Sköpunardagarnir sex (3–31) 1. dagur: ljós; dagur og nótt (3–5) 2. dagur: víðáttan (6–8) 3. dagur: þurrlendið og gróður (9–13) 4. dagur: ljósgjafar á himni (14–19) 5. dagur: fiskar og fuglar (20–23) 6. dagur: landdýr og menn (24–31) 2 Guð hvílist sjöunda daginn (1–3) Jehóva Guð, skapari himins og jarðar (4) Maðurinn og konan í Edengarðinum (5–25) Maðurinn mótaður af mold (7) Bannað að borða af skilningstrénu (15–17) Konan sköpuð (18–25) 3 Fyrsta synd manna (1–13) Fyrsta lygin (4, 5) Jehóva dæmir synduga mennina (14–24) Spádómur um afkomanda konunnar (15) Rekin úr Eden (23, 24) 4 Kain og Abel (1–16) Afkomendur Kains (17–24) Set og Enos sonur hans (25, 26) 5 Frá Adam til Nóa (1–32) Adam eignast syni og dætur (4) Enok gekk með Guði (21–24) 6 Synir Guðs taka sér konur á jörð (1–3) Risarnir fæðast (4) Illska mannanna hryggir Jehóva (5–8) Nóa sagt að smíða örk (9–16) Guð lætur vita af yfirvofandi flóði (17–22) 7 Nói fer inn í örkina ásamt fjölskyldu sinni og dýrum (1–10) Flóðið (11–24) 8 Flóðinu linnir (1–14) Nói sendir út dúfu (8–12) Gengið út úr örkinni (15–19) Loforð Guðs um jörðina (20–22) 9 Fyrirmæli handa öllu mannkyni (1–7) Lög um blóð (4–6) Regnbogasáttmálinn (8–17) Spádómur um afkomendur Nóa (18–29) 10 Skrá yfir þjóðir heims (1–32) Afkomendur Jafets (2–5) Afkomendur Kams (6–20) Nimrod andstæðingur Jehóva (8–12) Afkomendur Sems (21–31) 11 Babelsturninn (1–4) Jehóva ruglar tungumáli jarðarinnar (5–9) Frá Sem til Abrams (10–32) Afkomendur Tera (27) Abram yfirgefur Úr (31) 12 Abram flyst frá Haran til Kanaanslands (1–9) Loforð Guðs við Abram (7) Abram og Saraí í Egyptalandi (10–20) 13 Abram snýr aftur til Kanaanslands (1–4) Abram og Lot skilja (5–13) Guð endurtekur loforð sitt við Abram (14–18) 14 Abram bjargar Lot (1–16) Melkísedek blessar Abram (17–24) 15 Sáttmáli Guðs við Abram (1–21) 400 ára þrælkun sögð fyrir (13) Guð endurtekur loforð sitt við Abram (18–21) 16 Hagar og Ísmael (1–16) 17 Abraham á að verða ættfaðir margra þjóða (1–8) Abram nefndur Abraham (5) Sáttmáli um umskurð (9–14) Saraí nefnd Sara (15–17) Fæðing Ísaks sögð fyrir (18–27) 18 Þrír englar heimsækja Abraham (1–8) Sara fær loforð um son; hún hlær (9–15) Abraham biður fyrir Sódómu (16–33) 19 Englar koma til Lots (1–11) Lot og fjölskyldu sagt að flýja (12–22) Sódómu og Gómorru eytt (23–29) Kona Lots verður að saltstólpa (26) Lot og dætur hans (30–38) Uppruni Móabíta og Ammóníta (37, 38) 20 Söru bjargað úr höndum Abímeleks (1–18) 21 Ísak fæðist (1–7) Ísmael hæðist að Ísak (8, 9) Hagar og Ísmael send burt (10–21) Sáttmáli Abrahams við Abímelek (22–34) 22 Abraham sagt að fórna Ísak (1–19) Blessun vegna afkomanda Abrahams (15–18) Fjölskylda Rebekku (20–24) 23 Sara deyr og er jörðuð (1–20) 24 Leitað að konu handa Ísak (1–58) Rebekka og Ísak hittast (59–67) 25 Abraham giftist aftur (1–6) Abraham deyr (7–11) Synir Ísmaels (12–18) Jakob og Esaú fæðast (19–26) Esaú selur frumburðarréttinn (27–34) 26 Ísak og Rebekka í Gerar (1–11) Guð staðfestir loforð sitt við Ísak (3–5) Deilur um brunna (12–25) Ísak og Abímelek gera sáttmála (26–33) Esaú giftist tveim hetískum konum (34, 35) 27 Ísak blessar Jakob (1–29) Esaú biður um blessun en er iðrunarlaus (30–40) Esaú hatar Jakob (41–46) 28 Ísak sendir Jakob til Paddan Aram (1–9) Draumur Jakobs í Betel (10–22) Guð staðfestir loforð sitt við Jakob (13–15) 29 Jakob hittir Rakel (1–14) Jakob verður ástfanginn af Rakel (15–20) Jakob giftist Leu og Rakel (21–29) Fjórir synir Jakobs og Leu: Rúben, Símeon, Leví og Júda (30–35) 30 Bíla fæðir Dan og Naftalí (1–8) Silpa fæðir Gað og Asser (9–13) Lea fæðir Íssakar og Sebúlon (14–21) Rakel fæðir Jósef (22–24) Jakob eignast mikinn fénað (25–43) 31 Jakob stingur af til Kanaanslands (1–18) Laban eltir Jakob (19–35) Jakob og Laban gera sáttmála (36–55) 32 Englar verða á vegi Jakobs (1, 2) Jakob býr sig undir að hitta Esaú (3–23) Jakob glímir við engil (24–32) Jakob nefndur Ísrael (28) 33 Jakob hittir Esaú (1–16) Jakob kemur til Síkem (17–20) 34 Dínu nauðgað (1–12) Synir Jakobs hefna sín (13–31) 35 Jakob losar sig við útlend goð (1–4) Jakob kemur aftur til Betel (5–15) Benjamín fæðist; Rakel deyr (16–20) 12 synir Ísraels (21–26) Ísak deyr (27–29) 36 Afkomendur Esaú (1–30) Konungar og furstar Edóms (31–43) 37 Draumar Jósefs (1–11) Jósef og afbrýðisamir bræður hans (12–24) Jósef seldur sem þræll (25–36) 38 Júda og Tamar (1–30) 39 Jósef í húsi Pótífars (1–6) Jósef og kona Pótífars (7–20) Jósef í fangelsi (21–23) 40 Jósef ræður drauma í fangelsinu (1–19) „Er það ekki Guðs að ráða drauma?“ (8) Afmælisveisla faraós (20–23) 41 Jósef ræður drauma faraós (1–36) Jósef settur í háa stöðu (37–46a) Jósef hefur umsjón með matarbirgðum (46b–57) 42 Bræður Jósefs fara til Egyptalands (1–4) Jósef hittir bræður sína og reynir þá (5–25) Bræðurnir snúa aftur heim til Jakobs (26–38) 43 Bræður Jósefs fara aftur til Egyptalands, nú með Benjamín (1–14) Jósef hittir bræður sína á ný (15–23) Jósef heldur veislu fyrir bræður sína (24–34) 44 Silfurbikar Jósefs í poka Benjamíns (1–17) Júda biður Jósef að leyfa Benjamín að fara heim (18–34) 45 Jósef segir til sín (1–15) Bræður Jósefs sækja Jakob (16–28) 46 Jakob og fjölskylda flytjast til Egyptalands (1–7) Nöfn þeirra sem komu til Egyptalands (8–27) Jósef og Jakob hittast í Gósen (28–34) 47 Jakob gengur á fund faraós (1–12) Jósef gerir viturlegar ráðstafanir (13–26) Ísrael sest að í Gósen (27–31) 48 Jakob blessar syni Jósefs (1–12) Efraím hlýtur meiri blessun en Manasse (13–22) 49 Spádómur Jakobs á dánarbeðinum (1–28) Síló á að koma af Júda (10) Jakob gefur fyrirmæli um greftrun sína (29–32) Jakob deyr (33) 50 Jósef jarðar Jakob í Kanaanslandi (1–14) Jósef ber engan kala til bræðra sinna (15–21) Efri ár Jósefs og dauði (22–26) Jósef segir hvað gert skuli við lík sitt (25)