Biblían – Nýheimsþýðingin Esrabók – yfirlit ESRABÓK YFIRLIT 1 Tilskipun Kýrusar konungs um endurreisn musterisins (1–4) Útlagarnir búa sig undir að yfirgefa Babýlon (5–11) 2 Skrá yfir útlagana sem sneru heim (1–67) Musterisþjónarnir (43–54) Afkomendur þjóna Salómons (55–57) Sjálfviljagjafir til musterisins (68–70) 3 Altarið endurreist og fórnir færðar (1–6) Endurreisn musterisins hefst (7–9) Grunnurinn að musterinu lagður (10–13) 4 Andstaða gegn musterisbyggingunni (1–6) Óvinir senda kvörtun til Artaxerxesar konungs (7–16) Svar Artaxerxesar (17–22) Byggingarvinnan stöðvuð (23, 24) 5 Gyðingarnir byrja aftur að byggja musterið (1–5) Bréf Tatnaí til Daríusar konungs (6–17) 6 Daríus grennslast fyrir og gefur út tilskipun (1–12) Musterið fullgert og vígt (13–18) Páskar haldnir (19–22) 7 Esra kemur til Jerúsalem (1–10) Bréf Artaxerxesar til Esra (11–26) Esra lofar Jehóva (27, 28) 8 Skrá yfir þá sem sneru heim með Esra (1–14) Heimferðin undirbúin (15–30) Brottförin frá Babýlon og koman til Jerúsalem (31–36) 9 Blönduð hjónabönd í Ísrael (1–4) Esra játar syndir fólksins í bæn (5–15) 10 Sáttmáli um að senda burt útlenskar eiginkonur (1–14) Útlenskar eiginkonur sendar burt (15–44)