Biblían – Nýheimsþýðingin Nehemíabók – yfirlit NEHEMÍABÓK YFIRLIT 1 Fréttir frá Jerúsalem (1–3) Bæn Nehemía (4–11) 2 Nehemía sendur til Jerúsalem (1–10) Nehemía skoðar borgarmúrana (11–20) 3 Múrarnir endurreistir (1–32) 4 Verkinu miðar vel þrátt fyrir andstöðu (1–14) Menn halda verkinu áfram vopnaðir (15–23) 5 Nehemía bannar að níðst sé á fátækum (1–13) Óeigingirni Nehemía (14–19) 6 Andstaða við endurreisnina heldur áfram (1–14) Múrinn fullgerður á 52 dögum (15–19) 7 Borgarhlið og hliðverðir (1–4) Skrá um þá sem komu heim úr útlegð (5–69) Musterisþjónar (46–56) Afkomendur þjóna Salómons (57–60) Framlög til verksins (70–73) 8 Lögin lesin og útskýrð fyrir fólkinu (1–12) Laufskálahátíð haldin (13–18) 9 Fólkið játar syndir sínar (1–38) Jehóva, Guð sem fyrirgefur (17) 10 Fólkið lofar að halda lögin (1–39) „Við munum ekki vanrækja hús Guðs okkar“ (39) 11 Fólk flyst til Jerúsalem (1–36) 12 Prestar og Levítar (1–26) Múrarnir vígðir (27–43) Stuðningur við þjónustuna í musterinu (44–47) 13 Aðrar umbætur Nehemía (1–31) Tíundin skal afhent (10–13) Ekki má vanhelga hvíldardaginn (15–22) Blönduð hjónabönd fordæmd (23–28)