Biblían – Nýheimsþýðingin Amos – yfirlit AMOS YFIRLIT 1 Amos fær boðskap frá Jehóva (1, 2) Dómar fyrir ítrekaða glæpi (3–15) Sýrland (3–5), Filistea (6–8), Týrus (9, 10), Edóm (11, 12), Ammón (13–15) 2 Dómar fyrir ítrekaða glæpi (1–16) Móab (1–3), Júda (4, 5), Ísrael (6–16) 3 Dómur Guðs boðaður (1–8) Guð opinberar áform sín (7) Dómur yfir Samaríu (9–15) 4 Dómur yfir Basanskúm (1–3) Jehóva hæðist að falsguðadýrkun Ísraels (4, 5) Ísrael lætur ekki segjast (6–13) ‚Vertu viðbúinn að mæta Guði þínum‘ (12) ‚Guð segir manninum hvað hann hefur í huga‘ (13) 5 „Meyjan Ísrael er fallin“ (1–3) Leitið Guðs og haldið lífi (4–17) Hatið illt og elskið gott (15) Dagur Jehóva, dagur myrkurs (18–27) Fórnum Ísraelsmanna hafnað (22) 6 „Illa fer fyrir hinum sjálfsöruggu“ (1–14) Fílabeinsrúm; skálar af víni (4, 6) 7 Sýnir um yfirvofandi endalok Ísraels (1–9) Engisprettur (1–3), eldur (4–6), lóðlína (7–9) Amosi sagt að hætta að spá (10–17) 8 Sýn um körfu með sumarávöxtum (1–3) Kúgarar fordæmdir (4–14) Andleg hungursneyð (11) 9 Dómar Guðs óumflýjanlegir (1–10) Hús Davíðs verður endurreist (11–15)