Biblían – Nýheimsþýðingin Míka – yfirlit MÍKA YFIRLIT 1 Dómur yfir Samaríu og Júda (1–16) Syndir og uppreisn orsök vandans (5) 2 Illa fer fyrir kúgurunum (1–11) Ísraelsmenn verða sameinaðir á ný (12, 13) Mikill kliður af mannfjöldanum (12) 3 Leiðtogar og spámenn fordæmdir (1–12) Andi Jehóva veitir Míka kraft (8) Prestar fræða gegn greiðslu (11) Jerúsalem verður rústir einar (12) 4 Fjall Jehóva verður upphafið (1–5) Plógjárn úr sverðum (3) „Við munum ganga í nafni Jehóva“ (5) Hin endurreista Síon verður voldug (6–13) 5 Stjórnandi sem verður mikill um alla jörð (1–6) Stjórnandinn kemur frá Betlehem (2) Þeim sem eftir eru líkt við dögg og ljón (7–9) Landið verður hreinsað (10–15) 6 Mál Guðs gegn Ísrael (1–5) Til hvers ætlast Jehóva? (6–8) Að menn geri rétt, sýni tryggð og séu hógværir (8) Sekt Ísraels og refsing (9–16) 7 Siðferðishrun í Ísrael (1–6) Óvinir í eigin fjölskyldu (6) „Ég ætla að bíða þolinmóður“ (7) Fólk Guðs fær uppreisn æru (8–13) Míka biður til Guðs og lofar hann (14–20) Svar Jehóva (15–17) ‚Hvaða guð er eins og Jehóva?‘ (18)