Biblían – Nýheimsþýðingin 1. Tímóteusarbréf – yfirlit 1. TÍMÓTEUSARBRÉF YFIRLIT 1 Kveðjur (1, 2) Varað við falskennurum (3–11) Páli sýnd einstök góðvild (12–16) Konungur eilífðarinnar (17) ‚Berstu hinni góðu baráttu‘ (18–20) 2 Biðjið fyrir alls konar fólki (1–7) Einn Guð, einn milligöngumaður (5) Samsvarandi lausnargjald fyrir alla (6) Fyrirmæli til karla og kvenna (8–15) Hógværð í klæðaburði (9, 10) 3 Hæfniskröfur fyrir umsjónarmenn (1–7) Hæfniskröfur fyrir safnaðarþjóna (8–13) Heilagur leyndardómur guðrækninnar (14–16) 4 Varað við kenningum illra anda (1–5) Að vera góður þjónn Krists (6–10) Líkamleg æfing og guðrækni (8) Gættu að kennslunni (11–16) 5 Framkoma við unga og aldna (1, 2) Stuðningur við ekkjur (3–16) Að sjá fyrir fjölskyldu sinni (8) Virðum duglega öldunga (17–25) „Svolítið af víni vegna magans“ (23) 6 Þrælar sýni húsbændum sínum virðingu (1, 2) Falskennarar og ást á peningum (3–10) Leiðbeiningar til þjóns Guðs (11–16) Verið rík að góðum verkum (17–19) Gættu þess sem þér var trúað fyrir (20, 21)