Blaðsíða 2
Dauðinn er óvinur; hann tekur burt ástvini okkar. Hann er óþægilegt umræðuefni. Samt sem áður hefur viðhorf okkar til dauðans mikil áhrif á líferni okkar. Ef við gætum komist á snoðir um hvað verður um okkur eftir dauðann, þá myndi það hjálpa okkur að skilja betur tilgang lífsins. Í greinunum hér á eftir fjallar fréttaritari Vaknið! á Bretlandseyjum um spurninguna: „Hvað verður um okkur við dauðann?“