Efnisyfirlit
Október-desember 2000
Munu vísindin skapa fullkomið mannfélag?
Eiga framfarir í líftækni eftir að skapa heim án sársauka, sjúkdóma og fötlunar?
4 Að skapa fullkomið mannfélag
15 Gíraffar — hávaxnir, háfættir og tígulegir
24 Að varðveita trú undir alræðisstjórn
30 Frá lesendum
31 Vel heppnuð skurðaðgerð án blóðgjafar
32 „Ég tek ofan fyrir ykkur öllum“
Hvernig get ég látið dvöl mína erlendis heppnast vel? 12
Það getur verið lærdómsríkt að búa erlendis um tíma en það er nauðsynlegt að undirbúa sig vel og vera viðbúinn að takast á við ýmis vandamál.
Sestu inn í stjórnklefann og sjáðu hvernig flugmenn eru þjálfaðir.
[Mynd credit line á blaðsíðu 2]
Agricultural Research Service, USDA