Efnisyfirlit
Júlí–september 2007
Fuglarnir stjórnast af eðlishvöt — hvað stjórnar manninum?
Margir eru óvissir um hvað sé rétt og rangt og hvert líf þeirra stefni. Í þessari grein er bent á hvar bestu leiðsögnina sé að finna og hvernig hægt sé að eignast von um bjarta framtíð.
4 Handleiðsla sem er eðlishvötinni æðri
8 Með leiðsögn Guðs geturðu fundið „hið sanna líf“
13 Lifðu þeir svona lengi í raun og veru
14 Er nóg að vera „góð manneskja“?
16 Toledo — heillandi blanda menningar frá miðöldum
20 Ætti ég að fara til tannlæknis?
26 „Lofaðu mér að þjóna þér, Jehóva“
32 „Hún er einmitt það sem við þurftum á að halda“
Af hverju er ég alltaf skilinn út undan? 10
Finnst þér þú vera einmana þegar aðrir skilja þig út undan? Finnst þér jafnvel eins og þér hafi verið hafnað? Í þessari grein er rætt um hvernig Biblían getur hughreyst þig og hjálpað þér.