Efnisyfirlit
Júlí-september 2009
Fóstureyðing — af hverju svona alvarlegt mál?
Hvenær hefst lífið í raun og veru? Nýjasta tækni og Biblían gefa svar sem gæti komið þér á óvart.
3 Fóstureyðing — ekki einföld lausn
5 Hvenær hefst lífið í móðurkviði?
6 Þess vegna létum við ekki eyða fóstri
10 Ættir þú að hafa áhyggjur af geislun sólar?
12 Leynileg þýðingarvinna í 30 ár
16 Gefðu börnunum gott veganesti
26 Hvernig líður skjaldkirtlinum?
32 Höldum vöku okkar — landsmót Votta Jehóva
Maðurinn sem kortlagði heiminn 17
Hver var Geradus Mercator og hvernig lifir arfleifð hans? Varpað er ljósi á ævi og störf mannsins sem kortlagði heiminn.
Tryggð í hjónabandi — hvað felur hún í sér? 24
Er skaðlaust að láta sig dreyma um kynlíf með öðrum en maka sínum? Hvað er hægt að gera til að styrkja hjónabandið og forðast ótryggð?