Kynning
Eftir því sem ástand heimsmála versnar þjást fleiri á meðal okkar vegna hörmulegra afleiðinga náttúruhamfara og vandamála af mannavöldum. Skoðaðu hvernig þú getur tekist á við slíkar áskoranir og lágmarkað áhrif þeirra á þig og ástvini þína.