Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • ll hluti 13 bls. 28-29
  • Hvað verðum við að gera til að gleðja Guð?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hvað verðum við að gera til að gleðja Guð?
  • Hlustaðu á Guð og lifðu að eilífu
  • Svipað efni
  • Hegðun sem Guð hatar
    Hvers krefst Guð af okkur?
  • Miklum Jehóva, hinn eina sanna Guð
    Tilbiðjum hinn eina sanna Guð
  • Hver er Guð?
    Hvers krefst Guð af okkur?
  • Hvað felst í því að elska náungann?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2007
Sjá meira
Hlustaðu á Guð og lifðu að eilífu
ll hluti 13 bls. 28-29

13. HLUTI

Hvað verðum við að gera til að gleðja Guð?

Forðumst það sem er illt. 1. Korintubréf 6:9, 10

Það sem Guð hatar – þjófnaður, drykkjuskapur, eiturlyfjanotkun, slagsmál, bænir sem beinast til skurðgoða og tilbeiðsla á líkneskjum.

Ef við elskum Jehóva viljum við ekki gera það sem hann hatar.

Jehóva vill ekki að við stelum, drekkum okkur full eða notum eiturlyf.

Guð hatar morð, fóstureyðingar og kynvillu. Hann vill ekki að við séum ágjörn eða ofbeldisfull.

Við eigum ekki að tilbiðja skurðgoð eða koma nálægt spíritisma.

Þeir sem stunda hið illa fá ekki að lifa í paradísinni sem verður hér á jörð.

  • Hvað finnst Guði um galdra og kukl? – 5. Mósebók 18:10-12.

  • Hvers vegna eigum við ekki að tilbiðja skurðgoð? – Jesaja 44:15-20.

Gerum það sem er gott. Matteus 7:12

Það sem gleður Guð – að við sýnum öðrum kærleika, séum hreinskilin og fyrirgefum fúslega.

Til að gleðja Guð verðum að líkja eftir honum.

Sýnum öðrum kærleika með því að vera góð og örlát.

Verum heiðarleg.

Verum miskunnsöm og fús til að fyrirgefa.

Tveir vottar Jehóva boða manni trúna.

Segjum öðrum frá Jehóva og leiðbeiningum hans. – Jesaja 43:10.

  • Líkjum eftir Jehóva. – 1. Pétursbréf 1:14-16.

  • Sýnum öðrum kærleika. – 1. Jóhannesarbréf 4:7, 8, 11.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila