Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • th þjálfunarliður 10 bls. 13
  • Raddbrigði

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Raddbrigði
  • Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Svipað efni
  • Raddbrigði
    Aflaðu þér menntunar í Boðunarskólanum
  • Merkingaráherslur og raddbrigði
    Taktu framförum í ræðumennsku og kennslutækni
  • Hæfilegur raddstyrkur
    Aflaðu þér menntunar í Boðunarskólanum
  • Eldmóður
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
Sjá meira
Leggðu þig fram við að lesa og kenna
th þjálfunarliður 10 bls. 13

ÞJÁLFUNARLIÐUR 10

Raddbrigði

Biblíuvers sem er vitnað í

Orðskviðirnir 8:4, 7

YFIRLIT: Notaðu breytilegan raddstyrk, tónhæð og hraða til að koma hugmyndum skýrt til skila og hreyfa við tilfinningum fólks.

HVERNIG FER MAÐUR AÐ?

  • Notaðu breytilegan raddstyrk. Hækkaðu röddina til að leggja áherslu á aðalatriði og til að hvetja áheyrendur þína. Sama á við þegar þú lest dómsboðskap í Biblíunni. Lækkaðu röddina til að byggja upp eftirvæntingu og til að túlka ótta eða kvíða.

    Gott ráð

    Ekki hækka róminn það oft að áheyrendum finnist þú vera að skamma þá. Gættu þess að draga ekki athygli að sjálfum þér með of miklum tilþrifum.

  • Notaðu mismunandi tónhæð. Hækkaðu tóninn ef það er viðeigandi á þínu málsvæði til að láta í ljós ákafa og til að lýsa stærð og fjarlægð. Lækkaðu tóninn til að tjá sorg eða ótta.

  • Notaðu breytilegan hraða. Talaðu hraðar til að sýna ákafa. Talaðu hægar þegar þú nefnir mikilvæg atriði.

    Gott ráð

    Breyttu ekki hraðanum of snögglega þannig að áheyrendum þínum bregði. Talaðu ekki of hratt því það gæti bitnað á framsögninni.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila