Gjafmildi
Hvernig er Jehóva besta fyrirmyndin í gjafmildi?
Jóh 3:16; Pos 17:25; Róm 6:23; Jak 1:17
Sjá einnig Sl 145:15, 16; 2Kor 9:15.
Hvers konar gjafir gleðja ekki Guð?
Dæmi úr Biblíunni:
1Mó 4:3–7; 1Jó 3:11, 12 – Af hverju er fórn Kains Guði vanþóknanleg?
Pos 5:1–11 – Ananíasi og Saffíru er refsað fyrir að ljúga um gjöfina sína og fyrir rangar hvatir að baki henni.
Hvers konar gjafir gleðja Guð?
Mt 6:3, 4; Róm 12:8; 2Kor 9:7; Heb 13:16
Sjá einnig Pos 20:35.
Dæmi úr Biblíunni:
Lúk 21:1–4 – Jesús hrósar fátækri ekkju sem gefur af örlæti jafnvel þótt upphæðin sé mjög lág.
Hvernig skipulagði söfnuðurinn á fyrstu öld framlög?
Pos 11:29, 30; Róm 15:25–27; 1Kor 16:1–3; 2Kor 9:5, 7
Dæmi úr Biblíunni:
Pos 4:34, 35 – Kristni söfnuðurinn er örlátur og postularnir sjá til þess að þurfandi njóti góðs af því.
2Kor 8:1, 4, 6, 14 – Neyðaraðstoð er komið á fót fyrir þurfandi trúsystkini.
Hvaða mikilvægu skyldur hafa kristnir menn gagnvart fjölskyldu sinni og trúsystkinum?
Róm 12:13; 1Tí 5:4, 8; Jak 2:15, 16; 1Jó 3:17, 18
Sjá einnig Mt 25:34–36, 40; 3Jó 5–8.
Hvernig segir Biblían að við eigum að hjálpa fátækum?
5Mó 15:7, 8; Sl 41:1; Okv 19:17; Jak 1:27
Sjá einnig Okv 28:27; Lúk 14:12–14; Jak 2:1–4.
Hvað sýnir að fólk þarf mest á hjálp að halda við að kynnast Guði?
Mt 5:3, 6; Jóh 6:26, 27; 1Kor 9:23
Sjá einnig Okv 2:1–5; 3:13; Pré 7:12; Mt 11:4, 5; 24:14.
Dæmi úr Biblíunni:
Lúk 10:39–42 – Jesús hjálpar Mörtu að skilja að andlegu málin eiga að hafa forgang.