Hugrekki
Sjá einnig Sl 27:1, 2, 13, 14; Pos 28:15; Fil 1:14.
Dæmi úr Biblíunni:
Jós 1:1–3, 8, 9 – Jehóva hvetur Jósúa til að vera hugrakkur svo að hann geti sinnt verkefninu sínu.
Pos 16:12, 22–24; 17:1, 2; 1Þe 2:2 – Páll safnar í sig kjarki til að halda boðuninni áfram þrátt fyrir grimmar ofsóknir.