Ákvarðanir
Hvernig getum við búið hug okkar og hjarta undir að taka viturlegar ákvarðanir?
Sl 1:1–3; Okv 19:20; Róm 14:13; 1Kor 10:6–11
Sjá einnig Esr 7:10.
Af hverju ættum við að forðast að taka mikilvægar ákvarðanir í flýti?
Hvers vegna ættum við ekki einungis að reiða okkur á eigin tilfinningar þegar við tökum ákvarðanir?
Sjá einnig 4Mó 15:39; Okv 14:12; Pré 11:9, 10.
Dæmi úr Biblíunni:
2Kr 35:20–24 – Jósía konungur hafnar ráðum sem koma frá Jehóva og fer í stríð gegn Nekó faraó.
Hvers vegna er mikilvægt að fara með bæn til Jehóva áður en við tökum mikilvægar ákvarðanir?
Dæmi úr Biblíunni:
Lúk 6:12–16 – Jesús er á bæn alla nóttina áður en hann velur postulana 12.
2Kon 19:10–20, 35 – Hiskía konungur leitar til Jehóva í bæn og hlýtur björgun frá ógurlegri ógn.
Hver gefur bestu leiðbeiningarnar og hvernig gefur hann þær?
Sl 119:105; Okv 3:5, 6; 2Tí 3:16, 17
Sjá einnig Sl 19:7; Okv 6:23; Jes 51:4.
Dæmi úr Biblíunni:
Pos 15:13–18 – Þegar stjórnandi ráð í Jerúsalem þarf að taka mikilvæga ákvörðun leitar það ráða í Ritningunum.
Hvernig geta meginreglur Biblíunnar hjálpað okkur á eftirfarandi sviðum?
Afþreyingarefni
Sjá „Afþreying“.
Andleg markmið
Atvinna
Sjá „Vinna“.
Hjónaband
Sjá „Hjónaband“.
Læknismeðferð
Nýting tímans
Öll svið lífsins
Dæmi úr Biblíunni:
Pos 19:18–20 – Kristnir menn í Efesus sýna að þeir vilja ekki koma nálægt neinu sem tengist göldrum og dulspeki.
Hvernig geta þroskaðir þjónar Guðs hjálpað okkur að taka góðar ákvarðanir?
Job 12:12; Okv 11:14; Heb 5:14
Dæmi úr Biblíunni:
1Kon 1:11–31, 51–53 – Batseba hlustar á ráð frá Natan spámanni og það bjargar henni og Salómon syni hennar.
Af hverju ættum við ekki að biðja aðra um að taka ákvarðanir fyrir okkur?
Af hverju ættum við að vera ákveðin í að taka við ráðum Guðs og ekki gera lítið úr þeim?
Sjá einnig Lúk 7:30.
Dæmi úr Biblíunni:
1Mó 19:12–14, 24, 25 – Lot reynir að vara tilvonandi tengdasyni sína við komandi eyðingu en þeir hlusta ekki á hann.
2Kon 17:5–17 – Ísraelsmenn eru fluttir í útlegð því að þeir neita stöðugt að hlusta á leiðbeiningar Jehóva.
Hvers vegna ættum við að hlusta á samvisku okkar þegar við tökum ákvarðanir?
Hvernig höfum við gagn af því að hugleiða hugsanlegar afleiðingar ákvarðana okkar?
Áhrif á aðra
Áhrif á framtíð okkar
Sjá einnig Okv 2:20, 21; 5:3–5.