Vonbrigði
Vonbrigði þegar aðrir bregðast okkur, særa eða jafnvel svíkja
Dæmi úr Biblíunni:
1Sa 8:1–6 – Samúel spámanni sárnar og hann er vonsvikinn þegar Ísraelsmenn krefjast þess að fá konung.
1Sa 20:30–34 – Jónatan er sár og niðurlægður þegar faðir hans, Sál konungur, reiðist honum.
Hughreystandi biblíuvers:
Sjá einnig Okv 19:11; Fil 4:8.
Hughreystandi dæmi úr Biblíunni:
Sl 55:12–14, 16–18, 22 – Davíð konungur varpar byrði sinni á Jehóva og fær hughreystingu þó að Akítófel, náinn vinur hans, hafi svikið hann.
2Tí 4:16–18 – Allir yfirgefa Pál postula þegar hann er reyndur, en hann fær kraft frá Jehóva og voninni sem hann veitir.
Vonbrigði vegna eigin veikleika og synda
Dæmi úr Biblíunni:
Sl 51:1–5 – Davíð konungur sér sárlega eftir að hafa syndgað gegn Jehóva.
Róm 7:19–24 – Páll postuli er miður sín vegna þess að hann þarf stöðugt að berjast gegn syndugum tilhneigingum.
Hughreystandi biblíuvers:
Hughreystandi dæmi úr Biblíunni:
1Kon 9:2–5 – Jehóva lítur á Davíð konung sem ráðvandann mann þó að hann hafi framið mjög alvarlegar syndir.
1Tí 1:12–16 – Páll postuli treystir því að Jehóva hafi fyrirgefið honum þrátt fyrir alvarlegar syndir sem hann drýgði áður.