Kynferðislegt siðleysi
Blygðunarlaus hegðun; óhreinleiki; hjúskaparbrot
2Mó 20:13–17; Mr 7:21–23; 1Kor 6:9, 10, 18; Ga 5:19, 21; Ef 5:5; 1Pé 4:3
Sjá einnig 3Mó 20:10; Okv 6:32; Róm 13:13; Ef 4:19; 5:3; 2Pé 2:2, 7, 8, 18, 19.
Dæmi úr Biblíunni:
1Mó 39:7–12 – Eiginkona Pótífars reynir ítrekað að tæla Jósef en hann neitar henni alltaf.
2Sa 12:7–14 – Hjúskaparbrot Davíðs með Batsebu veldur miklum hörmungum og vandamálum fyrir fjölskyldu hans.