Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • scl bls. 91-92
  • Ráðvendni

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Ráðvendni
  • Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
Biblíuleiðarvísir fyrir daglegt líf
scl bls. 91-92

Ráðvendni

Hvað er ráðvendni?

Sl 18:23–25; 26:1, 2; 101:2–7; 119:1–3, 80

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 3Mó 22:17–22 – Jehóva ætlast til þess að dýr sem fært er að fórn sé „gallalaust“. Orðið sem þýtt er „gallalaust“ er náskylt hebreska orðinu sem er þýtt „ráðvendni“, en það gefur til kynna að ráðvendni feli í sér algera hollustu við Jehóva.

    • Job 1:1, 4, 5, 8; 2:3 – Lífsstefna Jobs sýnir að til að vera ráðvandur þarf maður að bera djúpa virðingu fyrir Jehóva, tilbiðja hann heilshugar og forðast það sem er slæmt í augum hans.

Hvers vegna þurfum við að vera ráðvönd?

Sl 7:8, 9; 25:21; 41:12; Okv 10:9; 11:3

Sjá einnig Mr 12:30.

Hvað hvetur okkur til að halda í ráðvendni okkar?

1Kr 29:17; Okv 2:7

Sjá einnig Okv 27:11; 1Jó 5:3.

Hvernig getum við byggt upp og viðhaldið ráðvendni?

Jós 24:14, 15; Sl 101:2–4

Sjá einnig 5Mó 5:29; Jes 48:17, 18.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Job 31:1–11, 16–33 – Job sýnir að hann er Jehóva algerlega trúfastur í daglega lífinu með því að forðast siðleysi og sýna öðrum vinsemd og virðingu. Hann heldur tilbeiðslu sinni á Jehóva hreinni af skurðgoðadýrkun og metur sambandið við Jehóva meira en efnislegar eigur sínar.

    • Dan 1:6–21 – Daníel og vinir hans þrír hlýða lögum Jehóva, þar á meðal varðandi mataræði, þrátt fyrir að vera umkringdir fólki sem tilbiður ekki Jehóva.

Er hægt að endurheimta ráðvendni sína ef maður hefur gert mörg slæm mistök?

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Kon 9:2–5; Sl 78:70–72 – Jehóva lítur á Davíð konung sem ráðvandan mann vegna þess að hann hefur iðrast synda sinna og fengið fyrirgefningu.

    • Jes 1:11–18 – Jehóva segir að fólk hans sé hrokafullt og hafi drýgt margar syndir en hann lofar að fyrirgefa því ef það iðrast og hættir rangri breytni.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila