Öfund
Öfundsýki
Dæmi úr Biblíunni:
1Mó 4:3–8 – Kain er öfundsjúkur út í Abel og fer að hata hann. Þetta verður til þess að Kain myrðir Abel.
1Mó 37:9–11 – Bræður Jósefs láta stjórnast af öfund.
1Sa 18:6–9 – Sál konungur öfundar Davíð og treystir honum ekki lengur.