Góðvild
Hvernig hefur Jehóva sýnt góðvild?
Róm 3:23, 24; Tít 3:3–6; Heb 2:9; 1Pé 5:5
Dæmi úr Biblíunni:
Jón 3:10; 4:11 – Jehóva fyrirgefur iðrunarfullum Nínevebúum og sýnir jafnvel að honum er annt um dýrin þeirra.
Lúk 6:32–36 – Jesús hvetur okkur til að sýna góðvild með því að minna okkur á að Jehóva sýnir góðvild jafnvel þeim sem eru vanþakklátir og vondir.
Hvernig getum við sýnt góðvild?
Okv 19:17; 22:9; Lúk 6:35; Ef 4:32
Sjá einnig Okv 11:17; 31:10, 26; Heb 13:16.
Dæmi úr Biblíunni:
Mr 14:3–9; Jóh 12:3 – Jesús hrósar Maríu systur Lasarusar fyrir að sýna örlæti og góðvild.
2Tí 1:16–18 – Ónesífórus hressir Pál postula þegar hann er í fangelsi.