Mildi
Hvernig vitum við að Jehóva sýnir mildi?
Dæmi úr Biblíunni:
1Kon 19:12 – Jehóva talar við Elía spámann, sem er kvíðinn og áhyggjufullur, með ‚blíðri, lágværri rödd‘.
Jón 3:10–4:11 – Jónas spámaður talar reiðilega við Jehóva en hann er samt mildur þegar hann kennir honum að sýna miskunn.