Sanngirni
Af hverju ættum við að vera sanngjörn?
Sjá einnig 1Tí 3:2, 3.
Dæmi úr Biblíunni:
1Mó 18:23–33 – Jehóva er þolinmóður og leyfir Abraham að spyrja sig um eyðingu Sódómu og Gómorru.
1Mó 19:16–22, 30 – Jehóva er sanngjarn við Lot og leyfir honum að flýja til Sóar í stað þess að fara til fjalla.
Mt 15:21–28 – Jesús er sanngjarn og lætur undan beiðni fönikískrar konu vegna þess að hún sýnir einstaka trú.